Morgunblaðið - 11.05.1975, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 11.05.1975, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MAÍ 1975 41 fclk í fréttum • • Ongþveiti í Japan + Mikið öngþveiti skapaðist í Japan sl. mánudag þegar járn- brautarstarfsmenn einkafyrir- tækja fóru i sólarhrings verk- fall ug kröfðust 20% launa- hækkunar. Ríkisjárnbrautirn- ar bættu nukkuð úr skák þann daginn en starfsmenn þeirra höfðu buðað 72 kiukkustunda verkfall frá ug með þriðjudeg- inum. Hafði þetta þau áhrif, að um 20 milljónir manna mættu ekki til vinnu á mánudeginum. + Eins ug fram hefur kumið f fréttum var Ijósmyndarinn Michel Laurent myrtur f burg- inni Bien Hua, sem er um 10 kflómetra nurð-austur af Saig- un, þann 28. april sl. Þessi mynd af Michel var tekin árið 1972. Enn eitt fórnarlamb þessa hruðalega stríðs sem nú er luks á enda. + Kvikmyndaleikarinn Ryan O'Neal (sá sem lék aðalhlut- verkið f Luve Stury) hefur nú náð sér 1 nýja unnustu. Sú heitir Valerie Perrine ug ælti ekki að vera kvikmyndaunn- endum að ullu ókunn þar sem hún hlaut útnefningu sem Oskarsverðlaunahali fyrir leik sinn í kvikmyndinni „Lenny" þar sem hún lék á móti Dustin Huffman. Kuwait auðugast ríkja heims + Kuvvait kumst á sfðasta ári i efsta sa-tið á lista yfir auðug- ustu þjóðir heims, en þar er þjóðarframleiðsla mest miðað við íbúaljölda. Samkva'mt könnun, sem gerð hefur verið af hálfu Uniun de Banques Suisses, hafa unnur ulfufram- leiðslurfki ennþá minni þjóðar- framleiðslu en vestra*n iðnað- arrfki miðað við íbúaf jölda. Aukning þjóðarframleiðslunn- ar í Kuwait varð á árinu 1974 12% ug kumst upp f 11.000 doll- ara pr. íbúa. Þar na>st kumu eftirtalin rfki: Sviss með 7.270 dollara pr. fbúa, Svfþjóð 6.840$, Danmurk 6.800$, Bandarfkin 6.595$ pr. fbúa., Vestur- Þjóðverjar höfðu 6.215$ pr. fbúa, Frakkar 5.390$, Bretar 3.385$ ltalía 2.700$. Þá loks kom að Saudi-Arabfu, sem hafði hafði 2.650$ pr. fbúa og Venezuela með 2.275$, fran var með 1.275$ pr. íbúa. + Þeir eru hressir f bragði þessir kappar og það að vonum. Myndin var tekin við skólaslit Lugregluskólans á dugunum ng vinstra megin er Páll Eirfkssun varðstjóri, sem mörgum er að góðu kunnur fyrir löng störf Karamanlis á + Konstantin Karamalis, for- sadisráðherra Grikklands, mun sa>kja lund Atlantshafsbanda- lagsins, seni verður í Briissel síðar í þessum mánuði, að því er lalsniaður ráðherrans hefur skýrt frá. Hefur Karamanlis fengið dagskrá fundarins og mun hafa ákveðið að sitja hann, vegna þess að nieðal mála á fundinum verður um- sín f lögreglunni og hægra meg- in er sonur hans Gfsli. Hann hefur fetað í fótspor föður síns og þennan dag var hann að út- skrifast með glæsibrag, fékk þriðju ha>stu einkunnina á brottfararprnfinu. NATO-fund ra>ða um samskipti Grikkja ug Tyrkja. Teldi forsætisráðherr- ann það i þágu hagsmuna Grikkja að hann fa>ri til fund- arins. Búizl er við að Karamanlis muni ra>ða sérstaklega við Ford Bandaríkjafurseta í Brússel, um deilu Grikkja og Tyrkja um ulfuréttindi á Eyjahaíi. Bandaríski vinsældalistinn 1. ( 3) Jackieblue: ........Ozark Mountain Daredevils 2. ( 1) He don’t love you (Like I love you): ......Tony Orlando and Dawn 3. ( 4) Philadelphia freedom:............Elton John 4. ( 7) Shining star: ...........Earth, Wind ahd Fire 5. ( 8) How long: .............................Ace 6. ( 6) Long tall glasses (I can dance):..Leo Sayer 7. (11) Before the next teardrop falls: .Freddy Fender 8. ( 9) Walking in rhythm: ..............Blackbyrds 9. (10) I don’t like to sleep alone: ....Paul Anka 10. ( 2) Somebody done somebody wrong song: .B.J. Thomas Brezki vinsældalistinn 1. ( 2) Lovingyou ........................Minnie Riperton 2. ( 4) On boy ......................................Mud 3(1) Honey ...............................Bobby Goldsboro 4(9) Hurtsogood............................Susan Cadogan 5(3) Bye bye baby ........................Bay City Rollers 6(7) Take good care of yourself.............Three Degrees 7(5) The tears I cried........................Glitterband 8 ( 8) Life is a minestrone .........................Occ 9 (24) Let me try again ....................Tammy Tones 10 (26) Stand by your man .................Tammy Wynette Útvarp Reykfavik O SUNNUDAGUR 11. maf 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Páls- son vfgslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir 8.15 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). a. Arfa og tilbrigði eftir Rameau. Rosalyn Tureck leikur á sembal. b. Konsert í A-dúr fyrir óbð d'amore og hljómsveit eftir Bach/Tovey. Leon Goossens og hljómsveitin Philharmonia f Lundúnum leikur; Walter Siisskind stjórnar. c. Cassation f G-dúr (K63) eftir Mozart. Mozarteum hljómsveitin f Salzburg leikur; Bernhard Paumgartner stjórnar. d. Pfanókonsert nr. 4 f G-dúr op. 58 eftir Beethoven. Wilhelm Kempff og Fflharmonfuhljómsveitin f Berlfn leika; Ferdinand Leitner stjórnar. 11.00 Messa f Kópavogskirkju Prestur: Séra Þorbergur Kristjánsson. Organ- leikari: Guðmundur Gilsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.15 Um Landnámabók Dr. Sveinbjörn Rafnsson flytur sfðara hádegiserindi sitt. 14.00 „Að trúa á þann gula“ Veiðiferð með togaranum Snorra Sturlusyni RE 219. Þriðji og sfðasti þáttur Páls Heiðars Jónssonar. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá útvarpinu f Frankfurt. Flytjendur: Félagar í Sinfónfuhljómsveit útvarpsins f Frank- furt. Einleikari: Nell Gotkovsky. Stjórnandi: Eliahu Inbal. a. Sinfónfa f Es-dúr op. 18 nr. 1 eftir Johann Christian Bach b. Konsert fyrir fiðlu og blásturshljóð- færi op. 12 eftir Kurt Weill c. Sextett í D-dúr op. 110 fyrir pfanó, fiðlu, tvær lágfiðlur, selló og kontrabassa eftir Mendelssohn- Bartholdy. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Bein Ifna Sigurður E. Guðmunds- son, framkvæmdastjóri Húsnæðismála- stofnunar rfkisins, svarar spurningum hlustenda. Umsjónarmenn: Arni Gunnarsson og Vilhelm G. Kristinsson. 17.25 Hljómsveit Franks Chacksfields leikur létt lög 17.40 Utvarpssaga barnanna: „Borgin við sundid'* eftir Jón Sveinsson (Nonna) Hjalti Rögnvaldsson les þýð- ingu Freysteins Gunarssonar (15). 18.00 Stundarkorn með bandarfska pfanóleikaranum Doris Pines, sem leikur verk eftir Leopold Godowsky. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Hvað er jóga? Sigvaldi Hjálmars- son flytur erindi. 19.50 Unglingakór Gautaborgar syngur í útvarpssal. Stjórnandi: Gunno Palmquist. 20.20 Bréf frá frænda Jón Pálsson frá Heiði flytur. 20.40 „(Jr myndabók Jónasar Hallgrfms- sonar“ eftir Pál Isólfsson Sinfónfu- hljómsveit tslands leikur; Bohdan Wodiczko st jórnar. 21.00 „Það vorar á ný“ Sigrfður Eyþórs- dóttir og Jón Hjartarson lesa Ijóð. 21.25 Strengjakvartett nr. 3 f es-moll eftir Tsjafkovský Vlach kvartettinn leikur. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Heiðar Ástvaldsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. MANUDAGUR 12. maf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.15: Valdimar Örnólfsson leik- fimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari (alla virka daga vik- unnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Bragi Frið- riksson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Jóna Rúna Kvaran byrjar að lesa söguna „Dfsu ljósálf eftir Rothmam. 9.05 Landspróf og gagnfræðapróf f dönsku: Verkefni. Til kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25. Búfræðingar hafa orðið: Agnar Guðna- son ráðunautur ræðir við skólastjóra bændaskólans á Hvanneyri og nokkra nemendur þar. fslenzkt mál kl. 10.50: Endurt. þáttur dr. Jakobs Benedikts- sonar. Morguntónleikar kl. 11.10: Ralph Holmes og Eric Fenby leika tvær sónötur fyrir fiðlu og pfanó eftir Delius/Stanley Black og Hátfðarhljóm- sveit Lundúna leika „Rhapsody in Blue“, tónverk fyrir pfanó og hljóm- sveit eftir Gershwin. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Miðdegissagan: „Bak við steininn" eftir Cesar Mar Valdimar Lárusson les (5). 15.00 Miðdegistónleikar Licia Albanese, Anna Maria Rota, Jan Peerce, Renato Capecchi, Fernando Delle Fornaci, kór og hljómsveit óperunnar f Rómaborg flytja atriði úr óperunni „Madama Butterfly4* eftir Puccini; Vincenzo Bellezza stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Létt tónlist frá hollenzka útvarp- inu Dolf van der Linden o.fl. stjórna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Jónas Pétursson fyrrum alþingismaður flyt- ur. 20.00 Mánudagslögin 20.25 Blöðin okkar Umsjón: Páll Ileiðar Jónsson. 20.35 Ellefu óbirt Ijóð Höfundurinn, Erlingur E. Ilalldórsson, flytur. 20.50 Til umhugsunar Sveinn H. Skúla- son stjórnar þætti um áfengismál. 21.10 Sónata fyrir selló og pfanó eftir Francis Poulenc Pierre Penassou og Jaqueline Robin leika. 21.30 Utvarpssagan: „öll erum við ímyndir44 eftir Simone de Beauvoir Jóhanna Sveinsdóttir les þvðingu sfna (12). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Byggðamál Frétta- menn útvarpsins sjá um þáttinn. 22.45 Hljómplötusafnið f umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.40 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. 9 vJL A skfanum v SUNNUDAGUR 11. maí 1975 18.00 Stundin okkar Glámur og Skrámur spjalla saman, og sýnd verður teiknimynd um Robba og Tobba. Þar á eftir fer brúðuleikur um Meistara Jakob og pylsusalann og sfð- an norsk kvikmynd um litla stúlku, sem eignast pfnulitla systur, og er ekk- ert sérstaklega hrifin af þvf. Stundinni lýkur svo með spurninga- þa*tti. Umsjónarmenn Sigrfður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Þaðeru komnirgestir Vigdfs Finnbogadóttir ra*ðir við Guðrúnu Snæfrfði Gfsladóttur og Evert K. Ingólfsson, nemendur f leiklistar- skóla SAL, og Andrés Sigurvinsson og Helgu Thorberg, nemendur f leik- listarskóla leíkhúsanna. 21.15 Hedda Gabler Leikrit eftir norska skáldið Henrik Ib- sen. Sjónvarpssviðsetning, byggð á svið- setningu þjóðleikhússins f Osló. Leikstjóri Arild Brinchmann. Aðalhut- verk Mona Tandberg, Tor Stokke, Henny Moan. Knut Wigert og Per Sunderland. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 23.20 Að kvöldi dags Dr. Jakob Jónsson flytur hugvekju. 23.30 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 12. maí 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Onedin skipafélagið Bresk framhaldsmynd. 31. þáttur. Konan f bátnum Þýðandi öskar Ingimarsson. Efni 30. þáttar: Jamov syrgir mjög konu sfna, en kaup mannsdóttirin Leonora. sem er staðráðin í að verða önnur eiginkona lians, beitir ölluni tilta'kum ráðum. til að vekja athygli hans. Albert Frazer er farinn til Suðui-Aauríku, þar híu hann vinnur við smíði frystiskipa. en Elfsabeth kýs að búa áfrani f Liverpool. Daniel Fogarty reynist ekki eins slyng- ur f viðskiptum og kona hans hafði va*nst. Þau deila heiftarlega út af pen- ingamálum. Daniel fer sfðan aftur til sjós og lætur konu sína eina um að bjarga fvrirtækinu frá gjaldþroti. Hann tekur við stjórn á einu af skipuni Onedin félagsins. en þaðferst. Daniel bjargast við illan leik og ákærir félagið og skipasmfðastöð Frazers fyrir að virða ekki nauðsynlegustu öryggis- reglur uni styrkleika skipa. Þeirri ákæru er þó hrundið að sinni. 21.30 Iþróttir Myndir og fréttir frá viðburðum helg- arinnar. Umsjónarniaður Ómar Ragnarsson. 22.00 Hjartaáfail Bandarfsk fra*ðslumynd uni hinar ýmsu orsakir hjartaáfalla og möguleik- ana til la*kningar. t myndinni er nieðal annars fjallað uni áhrif matara'ðis og hreyfingar á krans- æðarnar og a*ttgengar veilur, seni geta leitt til veikinda af þessu tagi. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.50 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.