Morgunblaðið - 07.10.1975, Page 5

Morgunblaðið - 07.10.1975, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1975 5 Hreppsnefnd Hafnarhrepps: við landhelgis- brotum Höfn Hornafirði 3. október EFTIRFARANDI ályktun var samþykkt einróma á fundi hreppsnefndar 2. október 1975: „Hreppsnefnd Hafnarhrepps, Hornafiröi, styður heilshugar út- færslu fiskveiðilandhelginnar i 200 mílur og telur að undanþágur útlendinga til veiða innan hennar komi ekki til greina. En til þess að útfærslan nái tilgangi sínum ályktar hreppsnefndin að jafn- framt verði að setja strangari reglur um nýtingu fiskstofnanna innan landhelginnar. Svo sem meiri hömlur á hið óhóflega ung- fiskadráp, sem átt hefur sér stað. Vísindalegt eftirlit á ástandi fisk- stofnanna verði stóraukið og þeir sem gerast brotlegir við fiskveiði- löggjöfina verði látnir sæta þung- um viðurlögum". Elfas. AUGLYSINGASIMINN ER: . 2248D JRorðunltlaþiþ IGNIS þvottavélar RAFIBJAN símh 19284 BAFTBBE símh 2BBB0 - Námskeið Átta vikna námskeið i næringarfræði hefst fimmtudaginn 9. október. Kennd verða grundvallaratriði næringafræðinnar og hvernig hagnýta megi á sem auðveldastan og árangursrikastan hátt þessa þekkingu við samsetningu almenns fæðis. Megrunarfæði fyrir þá, sem þess óska. Sérstök áherzla lögð á mataræði barna. Veist þú að góð næring hefur áhrif á: Q Vöxt og heilbrigði ungviðsins. 0 Byggingu beina og tanna. 0 Endanlega stærð. SMótstöðuafl gegn sjúkdómum og andlegu álagi. Likamlegt atgerfi og langlifi. 0 Andlegan og félagslegan þroska allt frá frumbernsku. • Otlit þitt % Persónuleika þinn. 0 Ltkamsþyngd þína, en hjarta- og æðasjúkdómar, sykursýki og margir fleiri súkdómar eru langtum algengari meðal þeirra, sem eru of feitir. Upplýsingar og innritun í síma 44247, eftir kl. 7. á kvöldin. Kristrún Jóhannsdóttir manneldisfræðingur. Næringarfræði - ioscnr©n Vandió valió - veljió BOSCH BRÆÐURNIR ORMSSON HF LÁGMÚLA 9 - SÍMI 38820 £_BOSCHJ Meðmæli í starfi mínu, sem skrifstofustúlka, þarf ég nauðsynlega að nota fljótvirka reiknivél, sem skilar útkomu á strimli, og hefur tvö samlagningarverk, sem geta unnið saman eða sitt í hvoru lagi. Ég hefi ekki fundið vél í neinum verðflokki, sem ég hef verið fyllilega ánægð með — fyrr en ég reyndi Ricomac. Ricomac er lip- ur, fljótvirk og örugg. CiicpjJLþcrML. RICOMAC 1. Upphækkun 2. Mínus margföldun 3. Skiftitakki 4. Prentun 5. Hreinsun 6. Kommusetning 7. Minni I: Frádráttur 8. Minni I: Samlagning 9. Minni I: Total 10. Minni I: Subtotal 11. Pappírslosari 12. Aukastafaveljari 13. Minni II: Safntakki 14. Minni II. Total 15. Minni II: Subtotal 16. Minni II: Frádráttur 17. Minni IkSamlagning 18. Minni I: Safntakki 19. Pappírsfærsla 20. Sjálfv. prósentureikn. 21. Venjulegur pappír V** C1t/ % SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. \+ Hverfisgötu 33 Sími 20560 Sölumenn okkar veita fúslega allar upplýsingar um Ricomac, sem hæfir starfi yðar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.