Morgunblaðið - 30.10.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.10.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1975 í dag er fimmtudagurinn 30. október, sem er 303. dagur ársins 1975. Árdegisflóð f Reykjavfk er kl. 02.16 og sfðdegisflóð er kl 13.33. Sólarupprás f Reykjavík er kl. 09.02 og sólarlag kl. 17.20 Á Akureyri er sólarupprás kl. 08.56 og sólarlag kl. 16.55. Tunglið rfs í Reykjavik kl. 02.35 Gott er að biða hljóður eftir hjálp Drottins. (Harmlj. 3. 26 ). |KROSSGÁTA Stim P l 1 OQStÍÍ* 3 ... N Á 6 B 8 9 lo II ■ ■ ■ a 15 B Lárétt: 1. geymsla 3. 2 eins 4. tala 8. stefnuna 10. stöðva 11. þukf 12. fyrir utan 13. klaki 15. langað í Lóðrétt: 1. brúnin 2. rigning 4. brjóta 5. tala 6. (myndskýr.) 7. líkið 9. sk.st. 14. leit Lausn á sfðustu Lárétt: 1. asi 3. út 5. mono 6. ofur 8. TU 9. I.T.E. 11. ægileg 12. kl. 13. náð Lóðrétt: 1. aumu 2. stórilla 4. rólegi 6. ótækt 7. fugl 10. te. Kvennafrídagurinn hér fékk, sem kunnugt er af fréttum, góða kynningu i heims- pressunni. Þessi teikning birtist í danska stórblaðinu Politiken á sunnudaginn var, en það er teiknarinn Bo Bojesen, sem bregður á leik f stórblaðinu. Þessi texti er undir teikningunni en verið getur að hann skili sér ekki í prentun, en hann er svohljóðandi: Samtlige islandske kvinder proteststrejkede í et dögn. — Kunne du ekki have udsendt varsel, Thorhildur? | FHÉTTin 1 Björgunarsveit nemenda f Samvinnuskólanum á Bif- röst heitir Glanni en ekki Glámur, eins og mishermt var í frétt í blaðinu s.l. þriðjudag. HALLGRlMSKIRKJA Biblíulestur í kvöld kl. 8.30 f safnaðarheimilinu. Séra Karl Sigurbjörnsson. Kvenfélag Háteigssókn- ar ætlar að efna til basars í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu n.k. mánudag, 3. nóv. Það er von stjórnarinnar, að þeir, sem styrkja vilja basarinn með kökugjöfum og öðrum basarmunum, geri þessum félagskonum viðvart: Láru, Barmahlíð 54, sfmi 16917, Tryggvinu, Barmahlíð 12, sími 24715, Bjarney, Háteigsvegi 50, sími 24994. — Tekið verð- ur á móti basarmunum f Sjómannaskóianum eftir kl. 2 n.k. sunnudag. j HEIMILISDÝR I 1 Hábæ 42 er köttur í óskilum, — ómerktur, hvít- ur og svartflekkóttur á baki, tæplega fullvaxin högni. Mjög gæfur, sýni- lega heimilisköttur, sem villzt hefur að heiman. I Hábæ 42 er sími 81260. PEIMIMAVIISIIR| I Brazilfu er ungur 21 árs námsmaður að leita eftir pennavinum á Islandi, pilt- um og stúlkum. Hann skrif ar á ensku. — Utanáskrift- in til hans er: Lafaiete O. Costa, Rua Jose Reynaldo, 46, — 34400 — Raposos, Minas Gearis — Brazil. (----------------------------s KRISTNIBOÐSSAMBAMDIÐ Gírónúmer 6 5 10 0 _______________________. Við byrjum að reykja 9 ára og förum að drekka upp úr því, svo okkur fer ekki að veita af einhverjum vasapeningum, góði! BLÖO OG TÍMAPIIT ÆGIR, RIT Fiskifélags Is- lands, 68. árg. 17. tbl. 1975 er kominn út. — Af efni ritsins skal þetta nefnt: Eðlilegasta viðmiðunin, — og er það leiðari þessa tölu- blaðs og fjallar um verð- bólguna og útflutningsat- vinnuvegina. Björn Dag- bjartsson skrifar um Rann- sóknastofnun fiskiðnaðar- ins og starfsemi hennar. Þá er greinin Hvalveiðar sem er ágrip af heimsveið- unum, eftir Ásgeir Jakobs- son. Miklu plássi er varið undir Fréttir í september og kennir þar margra grasa, heimshorna í milli. Línurit er yfir útflutning sjávarafurða í júl! og jan- úar júlí 1975 og 1974. | BBIDGE | Eftirfarandi spil er frá leiknum milli Bretlands og Ungverjalands í Evrópu- mótinu 1975 Norður. S. 8-7-3 H.G T. A-D-G-8-7-4-2 L. A-D Vestur. Austur. S. G-10-2 S. A-5 II. A-D-10-5-2 H. 9 7-6 T. 10-6 T. K-9 L. G-9-8 I- 10-7-6-4-3-2 Suður. S. K-D-9-6-4 H. K-8-4-3 T. 5-3 L. K-5 Ungversku spilararnir sátu N—S. við annað borðið og þar gengu sagnir þannig: Suður — Norður 1 S. 2 T 2 H. 2 S. 2 G. 3 T 4 L. 4 S. Vestur létu út tromp, austur drap með ási, lét út hjarta, vestur drap með drottningu, lét út lauf sagnhafi drap 1 borði með drottningu lét út hjarta og drap heima með kóngi. Næst lét sagnhafi út tígul drap með drottningu, aust- ur drap með kóngi, lét út hjarta og sagnhafi varð að trompa í borði. Nú var sagnhafi lokaður inni í borði, varð að láta út tígul og vestur fékk þannig slag á spaða gosa og tók síðar slag á hjarta og spilið tapaðist. Brezku spilararnir við hitt borðið sögðu 3 grönd og unnu þá sögn. Einstaklingar, félög og skólar! Notfærið yður fræðsluefni Krabbameinsfélagsins, m.a. bókina „Ráð til að hætta reykingum“, sem er afhent ókeypis í skrifstofu félagsins að Suðurgötu 22 og 24. LÆKNAROGLYFJABUÐIR VIKUNA 24.—30. október er kvöld-, helgar og næturþjónusta lyfjaverzlana I Reykjavlk I Apóteki Austurbæjar. en auk þess er Lyfjabúð Breiðholts opin til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan ! BORGARSPÍTALAN UM eropin allan sólarhríngínn Sími 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugar- dögum og helgidógum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspítal- ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugadög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkurr. dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni í sima Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þv! aðeins að ekki náist ! heimilis- lækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i s!ma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og lækna- þjónustu eru gefnar ! símsvara 18888! — 7''iNLÆKNAVAKT á laugardögum og helgi- dögum er i Heilsuverndastöðinni kl. 1 7—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram ! Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30. — 17.30 Vinsamlegast hafið með ónæmisskir teini. « ■ |'| I/ D A U l'l O HEIMSÓKNARTÍM- 3jUI\nHnUO AR: Borgarspitalinn Vlánudag.—föstudag kl. 18.30 — 19.30, laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 illa daga og kl. 13—17 á laugard. og unnud. Heilsuverndarjtöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud. —föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tima og kl. 15—16 — Fæðingar- heimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-- 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 — 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30„ Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SOFN BORGARBÓKASAFNREYKJA- VÍKUR: aumartími — AÐAL- SAFN Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—16. Lokað að sunnudögum — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN, Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga til fösti.daga kl. 14—21. — BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðsafni. sími 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 ísima 36814 — FARANDBÓKA- SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS STAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h., er oðið eftir umtali. Sinri 12204. — Bókasafnið í NORRÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIO er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. i sima 84412 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þríðju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að- gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku- daga kl 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFN IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJA- SAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 sið- degis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- |n/vp hinn 30. október 1935 má DMU jesa þessa frétt í Mbl.: Stærsta reisugildi sem haldið hefur verið hér í bæ. — Þetta var reisugildi bygginga- samvinnufélagsins Félagsgarður og heit það gildið í Oddfellowhúsinu. Síðan segir m.a.: Sátu hófið á þriðja hundrað manns, félagsmenn og byggingaiðnaðarmenn sem unnu við húsin, sem voru alls 34 og er ein 6 herbergja íbúð í hverju húsi. Húsin eru við Hávallagötu og Túngötu. GENGISSKRÁNING NR . 200 - 29. október 1975. ining Kl. 1 j. 00 Ka up Sala 1 Ha nda r fk jadol la r 165,50 165,90 1 Stc rlingspund 341,85 342,85 * 1 KanadadollR r 162,25 162,75 100 Danskar kromir 2759, 20 2767,60 100 Norskar krónur 3005,20 3014,30 * 100 S.r-nska r krónu r 3780, 20 3791,60 1 00 Finnsk rniirk 4309, 70 4322,70 * 100 Franskir írunkar 3772,65 3784,05 * 100 Iti-lg. frankar 426,50 427,80 100 Svissn. frankar 6248,10 6267,00 * 100 Gyllini 6256,05 6274, 95 * 100 V. - iJýzk nuirk 6428, 50 6447,90 # 100 L f r u r 24, 43 24, 50 100 Austurr. Srh. 909, 35 912,05 * 100 Lsc udos 622,00 623,90 100 Pe6eta r 279,80 280, 60 100 Yen 54, 85 55, 02 100 Reikningskrónur - Vuruskiptalónd 99, 86 100,14 1 Rcikningsdolla r - Voruskiptalónd 165,50 165,90 I I Breyting frá sTSustu skráningu J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.