Morgunblaðið - 30.10.1975, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 30.10.1975, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. OKT0BER 1975 23 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Atvinna óskast Ungur maður með Sam- vinnuskólapróf óskar eftir at- vinnu, i vetur. Uppl. i s. 42224. Vanur afgreiðslu maður óskast í kjötverzlun. Verzlunin Iðufell, s. 74555. Húsgagnasmíði 21 árs piltur óskar eftir að komast á námssamning i húsgagnasmiði. Tilboð óskast sent á Mbl. fyrir 1. nóv. merkt: ..húsgagnasmiði — 1109". Trésmiðir óskast ( mótauppslátt og fleira, mikil vinna, simi 82923. Danskur bygginga- tæknifræðingur óskar eftir vinnu á (slandi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 5. nóv. merkt: ,,B-1 1 10". Hálfsdagsvinna Stúdent á 2. ári i lyfjafræði í H.U vantar hálfsdagsvinnu e.h. Þarf að vera þrifaleg. Tilboð sendist Mbl. merkt: Hálfsdagsvinna — 1107 f. 5.11. HCisO^0' Húsnæði óskast Ungur tæknifræðingur óskar eftir að taka 2ja—3ja herb. ibúð á leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl í sima 401 58. Landakotsspitalinn Óskar eftir 2—3 herb. ibúð fyrir sjúkraliða, helst i vestur- bænum, uppl. hjá starfs- mannahaldi. Keflavik Til sölu 2ja herb. ibúðir, sem seldar verða tilbúnar undir tréverk teikningar til sýnis á skrifstofunni, Fasteignasalan, Hafnargötu 27. Simi 1420. Skagaströnd Til sölu nýtt einbýlishús, ^amt 60 fm bilskúr, uppl. i sima 95-4674, eftir kl. 19. Rikisstarfsmaður óskar eftir 2ja herb. ibúð á leigu, helzt með baði. Öruggar mánaðargreiðslur. Upplýsingar í sima 16858. Get bætt við mig bila- og isskápasprautun i öll- um litum. Simi 41 583. Kjólar, kjólar Stuttir og siðir kjólar. Dragtin, Klapparstig 37. Verðlistinn Munið sérverzlunina með ódýran fatnað, Laugarnes- vegi 82, simi 31 330. Til sölu er Fender jassbass, og 100 w Fender bassman magnari og box 4x12". 1 árs. Upp- lýsingar i sima 93-7252 á matartimum. b«ar Til sölu er Dodge Dart Swinger 1972. Bifreiðin er 6 cyl, sjálfskipt með vökvastýri. Upplýsingar i sima 94-351 4. Range Rover 1974 Til sölu Range Rover árg. 1974. Góður bill. Uppl. i sima 83688. félagslíf I.O.O.F. 5 = 15710308'/! = 9.0. I.O.O.F. 1 1 = 15710308'/! = FL. @ HELGAFELL 597510307 IV/V — 2. Heimatrúboðið Munið vakningarsamkomuna i kvöld að Óðinsgötu 6A kl. 20.30. allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30. Al- menn samkoma, Brig. Ingi- björg Jónsdóttir og kafteinn Daniel Óskarsson og frú, stjórna og tala. Verið vel- komin. Kvenfélag Kópavogs Kvenfélag Kópavogs minnist 25 ára afmælis félagsins laugardaginn 1. " nóvember kl. 8.30 e.h., í félagsheim- ilinu efri sal, aðgöngumiðar verða afhentir i herbergi fé- laqsins föstudaginn 31. 10. kl. 4—6. e.h. Stjórnin. Æskulýðsvika K.F.U.M. og K. Samkoma i kvöld kl. 20:30 að Amtmannsstig 2B. Efni: Hann sýknar Gisli Jónasson, stud. theol., Guðrún Dóra Guðmunds- dóttir og Kjartan Jónsson tala. Einsöngur: Margrét Hró- bjartsdóttir Filadelfia Almenn samkoma i kvöld kl. 20 30. Félagsvist Munið félagsvistina 1 kvöld kl. 8 st. v.l. Safnaðarheimili Langholts- safnaðar. Reykjavíkingafélagið hefur spilakvöld að Hótel Borg h.k. fimmtudag 30. okt. kl. 20.30. Stjórnin. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar þakkir Hjartans þakklæti til allra sem glöddu mig á áttrædisafmæ/i mínu. Kristín Guðmundsdóttir, Suðurgötu 3, Keflavík. húsnæöi Raðhús til leigu Til leigu hundrað og fjörutíu fermetra glæsilegt raðhús með öllum húsbúnaði. Upplýsingar í síma 71878. Til leigu 7 herbergi og eldhús á hæð og 3 herb. og eldhús í kjallara. Leigist helzt allt saman. Hentugt fyrir skrifstofur eða iðnað. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Skólavörðu- stígur — 2369". Skrifstofuhúsnæði Verzlunarfyrirtæki óskar eftir skrifstofu- húsnæði, 2 — 3 herbergjum, æskilegast í miðbænum. Þarf að vera laust til afnota nú þegar. Tilboð merkt skrifstofuhúsnæði 1106 sendist Morgunblaðinu. íbúð í Austurborginni Til sölu 4ra herb. íbúð á góðum stað í Austurborginni. Nánari upplýsingar í síma 531 79 eftir kl. 1 8. íbúð 3—4 herb ónotuð íbúð til leigu í Breið- holti. Upplýsingar og tilboð sendist augl.d. Mbl. merkt: „íbúð — 1 108". bílar Bílar til sölu 1974 Saab 96 1973 Saab99L 1971 Saab 99 1974 Saab99L 1 972 Saah 99 •s“*'-''Björnsson ar,;' Nýinnfluttur M. Benz 230/6 Til sölu ótollafgreiddur Mercedes Benz 230/6 cyl. '72 sjálfskiptur með vökva- stýri og sóllúgu. Glæsilegur bíll sem nýr. Upplýsingar í síma 92-2012 og 92- 2044, Keflavík. Frambretti Óska eftir að kaupa frambretti á Volvo- vörubíl-375. Uppl. í síma 71961, eftir kl. 19. fundir — mannfagnaöir Aðalfundur knattspyrnu- deildar Leiknis verður haldinn fimmtudaginn 6. nóv. n.k. í Fellahelli og hefst kl. 8,30. Stjórnin. Heildverzlun til sölu: Til sölu heildverzlun sem verzlar með plastpoka og alls konar plastumbúðir, góðir tekjumöguleikar fyrir mann sem er inni í verzlunarviðskiptum. Allur lager seldur og viðskiptasambönd. Upplýsingar í síma 92-2012 og 92-2044. Prjónakonur takið eftir Móttaka á ullarvörum hafin. Kaupum lopapeysur allar stærðir og gerðir full- orðinna. Þær konur sem treysta sér til að prjóna fyrir okkur ailan ársins hring fá sérstakan afslátt á lopa. Unex Aðalstræti 9. Farsvél Óskum að kaupa notaða farsvél, 2ja hraða ekki minni en 100 lítra uppl. í síma 97-7573. Síldarvinnslan Neskaupstað. tilkynningar St. Jósepsspítalinn Landakoti auglýsir breyttan heimsóknartíma Frá og með 1. nóvember 1975, verður heimsóknartími á laugardögum og sunnudögum frá kl. 15.00 til 16.00. Aðra daga vikunnar frá kl. 18.30—19.30. Barnadeild alla daga frá kl. 1 5.00—1 6.00. Styrkir til háskólanáms eða rannsókna- starfa í Finnlandi Finnsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa islendingi til háskóla- náms eða rannsóknastarfa I Finnlandi námsárið 1976 — 77. Styrkurinn er veittur til níu mánaða dvalar frá 10. september 1976 að telja og er styrkfjárhæðin 1000 finnsk mörk á mánuði. Þá bjóða finnsk stjórnvöld einnig fram eftirgreinda styrki er mönnum af öllum þjóðernum er heimilt að sækja um. 1. Tiu fjögurra og hálfs til niu mánaða styrki til náms i finnskri tungu eða öðrum fræðum er varða finnska menningu. Styrk- fjárhæð er 1.000 finnsk mörk á mánuði. 2 Nokkra eins til tveggja mánaða styrki handa visindamönn- um, listamönnum eða gagnrýnendum til sérfræðistarfa eða námsdvalar i Finnlandi. Styrkfjárhæð er 1.300 finnsk mörk á mánuði. Umsóknum um alla framangreinda styrki skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík fyrir 15. desember n.k. Umsókn skal fylgja staðfest afrit prófskirteina, meðmæli og vottorð um kunnáttu í finnsku, sænsku, ensku eða þýsku. — Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 27. október 1975. Að gefnu tilefni skal tekið fram, að afla þarf leyfis heilbrigðismálaráðs, til að setja á stofn eða reka hárgreiðslustofu, rakarastofu eða hvers- konar aðrar snyrtistofur. Skilyrði til þess, að slik fyrirtæki verði leyfð eru m.a., að húsakynni séu björt og rúmgóð, með nægjanlegri loftræstingu og upphitun, og megi ekki vera i sambandi við óskyldan atvinnurekstur eða i íbúð, sbr. ákvæði Heilbrigðisreglugerðar frá 8. febrúar 1 972. Reykjavik, 28. september 1975, Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.