Morgunblaðið - 30.10.1975, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 30.10.1975, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. OKTOBER 1975 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skipstjóra Af sérstökum ástæðum vantar skrpstjóra á loðnu og bolfiskveiðiskip frá 1 . des eða áramótum. Tilboð með uppl. um fyrri störf sendist á afgr. Mbl. merkt: Skipstjóri — 5461. Aðalbókari Við höfum verið beðnir að ráða aðal- bókara til starfa hjá stóru iðnfyrirtæki hér í borg. Viðkomandi þarf, að hafa stað- góða þekkingu í bókhaldi, þjálfun í með- ferð bókhaldsvéla og stjórnunarhæfni. Upplýsingar um starfið verða veittar á skrifstofu okkar frá 10—12 f.h. næstu daga. (Ekki í síma). Endurskoðunarskrifstofa Björns Steffensen og Ara O. Thorlacius. Nám í kjötiðn oláturfélag Suðurlands hefur ákveðið, að taka til náms nokkra nema í kjötiðn. Umsækjendur skulu vera 1 6 ára eða eldri og fullnægja skilyrðum sem gerðar eru um iðnnám. Allar nánari upplýsingar veitir starfs- mannastjóri á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20 Sláturfélag Suður/ands. Atvinna í boði Okkur vantar röska stúlku á kassa, þarf að vera vön, uppl. veittar í M og N Kjörbúð. Laugarteig 24. Sími 38645. Flugmálastjórn Lausar eru 2 stöður aðstoðarmanna í flugstjórnarmiðstöðinni á Reykjavíkur- flugvelli. Eiginhandarumsóknir sendist fyrir 4. nóv. n.k. Umsóknareyðublöð afhent á skrifstofu Flugmálastjórnar. Götun- gagnaskráning Óskum eftir að ráða starfsmann, við IBM Diskettu skráningartæki, í Skýrsluvéla- deild vora. Nánari upplýsingar gefur Starfsmanna- hald. SA M VÍNNU TR YGGINGAfí Ármúla 3, sími 38500. Skrifstofustarf Stúlka óskast til vélritunar, símavörzlu og fleira. Góð vélritunar- og íslenzkukunn- átta nauðsynleg. Þær, sem áhuga hafa, vinsamlegast sendi umsóknir með upp- lýsingum um aldur menntun og fyrri störf fyrir þriðjudaginn 4. nóvember. A RKITEK TA S TOFA N S.F., Ormar Þór Guðmundsson og Örnólfur Hall, Síðumúla 23. Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis við lyflæknisdeild St. Jósefsspítala, Landakoti er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. janúar 1 976 til eins árs í senn. Upplýsingar gefa læknar deildarinnar. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf skulu sendar yfirlækni deildarinnar fyrir 1 . desember n.k. Lagerstarf Ungur röskur maður óskast á lager. Uppl. í síma 28900. Vinna við götun Óskað er eftir stúlkum til vinnu við götun, 2 — 3 daga í viku á dagvinnutíma. Einungis stúlkur með nokkra reynslu í götun og endurgötun koma til greina. Upplýsingar og umsóknareyðublöð á skrifstofu vorri að Háaleitisbraut 9. SK ÝRSL UVÉLAfí RÍK/S/NS OG REYKJA VÍKUfíBOfíGAR Deildarstjóri Deildarstjóri óskast í stóra bifreiðavara- hlutaverzlun. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 3. nóv. n.k. merkt: Verzlunarstörf — 2254. Húsasmiðir 4 húsasmiði vantar í uppslátt. Sæmundur Pétursson, húsasmíðameis tari, sími 73813 eftir kl. 19. St. Jósefsspítalinn, Landakoti Aðstoðarstúlka óskast til starfa við endurhæfingadeild. Upplýsingar hjá starfsmannahaldi. VANTAR ÞIG VINNU (n) VANTAR ÞIG FÓLK % • smjörliki hf. Fallegur sigur Guðmundar gfir Sax Eins og komið hefur fram af fréttum hefur Guðmundur Sigurjónsson byrjað mjög vel á svæðismótinu í Búlgaríu. 1 3. umferð vann Guðmundur góðan sigur yfir ungverska stórmeistanum Gyula Sax, sem margir höfðu spáð sigri í mótinu. Skákin fer hér á eftir: Hvítt: G. Sax Svart: Guðmundur Sigurjóns- son Pirc vörn 1. e4 — g6, 2. d4 — Bg7, 3. Rc3 — d6, 4. f4 — Rf6, 5. Rf3 — c5, (Annað höfuðafbrigði þess- arar byrjunar, einnig er al- gengt að leika hér 5. — 0-0). 6. e5 (Djarflega teflt. Hér er al- gengast að leika 6. Bb5+ og sfðan e5). 6. — Rfd7, 7. exd6 (Hér kom einnig til álita 7. e6!?). 7. — 0-0!, 8. Be3 (Hvítur hagnast ekki á 8. dxe7 — Dxe7+, 9. De2 — He8). 8. — exd6, 9. Dd2 — Rc6, 10. 0-0-0!? (Sax teflir auðsjáanlega stíft til vinnings. Öruggara var 10. Be2 ásamt 0-0). 10. — Da5, 11. f5 — Rf6, 12. fxg6 — hxg6 13. Bh6? (Hér gengur hvítur einum of langt, og nú nær svartur heljar- tökum á stöðunni. Bezt var 13. Kbl) 13. — Bg4! (Gamla brýnið! Nú verður hvftur að gefa eftir d4 reitinn, og eftir það fær hann ekki rétt úr kútnum). 14. Bxg7 — Kxg7, 15. d5 — Bxf3, 16. gxf3 — Rd4, 17. Df4 Skák eftir JÓN Þ. ÞÓR — Hfe8, 18. Kbl — He5, 19. Bd3 — b5! (Auðvitað ekki 19. — Rxd5, 20. Rxd5 — Hxd5, 21. De4 — He5, 22. Dxb7). 20. Dg3 — b4, 21. Re4 — Rf5, 22. Dg5 — Dd8! (Nú verður hvíta d — peðið ekki varið lengur). 23. Dd2 — Rxd5, 24. h4 — Rde3, 25. Hdgl — c4 (Svarta sóknin verður á und- an). 26. Be2 — c3. 27. Dcl — d5, 28. Rg5 — Df6! (Þarna stendur svarta drottn- ingin mjög vel, jafnt til sóknar sem varnar). 29. h5 — Hh8, 30. f4 — He7, 31. b3? (Eina von hvíts fólst í 3Í. Bd3). 31. — Rxc2! (Upphafið að fallegri loka- sókn, sem lýkur með drottning- arfórn. Hvítur má sig hvergi hræra). 32. Rxf7 — Ra3+ 33. Kal — Kxf7, Hxg6 — Dd4, 35. Hdl — Hxe2! 36. Hxd4 — Hxd4, 37. Hg7 og gafst upp um leið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.