Morgunblaðið - 30.10.1975, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 30.10.1975, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. OKTÖBER 1975 29 fclk í fréttum Misheppnaðasti rit- höfundur í heimi + Brezki rithöfundurinn William Gold hefur upplýst, að hann vinni nú að nýjustu bók sinni, sem fjallar um bókaút- gefendur. Hefur Gold þegar ákveðið bókartitilinn, „Ein metsölubók“, en hann hefur nú unnið að ritstörfum um 18 ára skeið án þess að fá útgefna eina einustu bók eftir sig. Á þessum tfma hefur hann skrifað átta bækur, sem I eru yfir 3 milljón- ir orða. Á ritferii sfnum hefur William Gold fengið greiddar tæpar 100 krónur fsl. í ritlaun, en það var fyrir blaðagrein, sem birtist f áströlsku blaði árið 1958. WiIIiam Gold hefur hlotið sess f Guiness Book of Records sem misheppnaðasti rithöfund- ur f heimi. Dó eftir meðferð „fjandafœlu” + 19 ára stúlka, Ho See Mui, fannst látin 1 kínversku must- eri í Singapore s.l. sunnudag eftir að „fjandafæla“ hafði reynt að reka út af henni illa anda, að þvf er lögreglan f Singapore hefur upplýst. Bróðir stúlkunnar tjáði lög- reglunni að systir hans hefði farið að sjá sýnir eftir rifrildi við unnusta sinn fyrir hálfu ári, og hefði fjölskylda hennar þvf leitað aðstoðar við að losa hana undan ásókn illra anda. Ándalæknar hafa sagt, að stúlkan hefði sloppið lifandi hefði hún komizt f sjúkrahús. Krufning leiddi f Ijós, að dauðamein hennar var hjarta- bólga. Sama tréð varð mœðginum að fjortjoni + 21 árs piltur ók á tré í Otsego County f New York-rfki s.l. sunnudag og lét þar lífið. Fyrir tæpum sex árum lézt móðir hans er hún ók á sama tré. Þetta örfagatré stendur við þjóðveg um tvo kflómetra frá heimili fjölskyldunnar. BO'BB & BO TTCÞÚHÉnMSLEGÍir*)' ' r,( Mtt Her BöHj PAÐ ER VON AP PÚ 5ÉRT iAF MÖÐ ■ \PÚ ERT BÚÍN AD MALA 'I TÓLF - rMÍNÚTUR BARA A OTBUtSTRWuM •' S/GréOON/O 35 X - 9- ?ff Ingibjörg Guðmundsdóttir og Sjöfn Sigurbjörnsdóttir afhenda Þór Magnússyni jólakortin með fslenzkri fyrirmynd úr Þjóðminjasafninu. UNICEF gefur út íslenzkt jólakort INGIBJÖRG Guðmundsdóttir, formaður Kvenstúdentafé- lagsins, og Sjöfn Sigurbjörns- dóttir úr stjórn félagsins af- henda Þór Magnússyni 400 jólakort með fslenzkri fyrir- mynd, en þau eru gjöf frá UNICEF til Þjóðminjasafns- ins. í mörg ár hefur Kven- stúdentafélag fslands séð um jólakortasölu Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF). Jólakortin eru mjög falleg og hefur sala þeirra aukizt árlega. Nú f ár vill svo skemmtilega til að fslenzk fyrirmynd er á einu þeirra — hefur stjórnin unnið að því f mörg ár að fá þvf fram- gengt. HYLTE barnabílastðlar öryggl l lyrlrrúml HYLTE barnabílstóllinn er sá fyrsti sem faer skilyrðislausa viðurkenningu sænska um- ferðaráðsins X 001 SB HYLTE barnabílstóllinn hefur því staðist ströng- ustu öryggisprófun heims. HYLTE barnabílstólinn má taka úr bíl og setja í aftur á örfáum sekúndum. Islenzkur leiðarvísir. Sendum í póstkröfu um land allt. FÁLKINN Suðurlandsbraut 8 — Sími 84670 PHILIPS rakvélar ein af 6 geröum Fullkomin varahlutaþjónusta HP 1119 Þessi nýja 3 rakhnifa vél er með innbyggðum bartskera, samskonar og er í Philips Exclusive. Og vitaskuld er hún lika með hinum nýja 90 super rakhnifum m ]l heimilistœki sf Hafnarstræti 3—Sætúni 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.