Morgunblaðið - 16.07.1976, Síða 9

Morgunblaðið - 16.07.1976, Síða 9
81066 Furugerði Stórglæsileg 2ja — 3ja herb. 70 fm. íbúð á jarðhæð. Sér hannaðar innréttingar Mikið tré- verk. Álfheimar 2ja herb. 70 fm. ibúð á 5 hæð. Gott útsýni. Vesturbær 2ja herb'. 60 fm. ibúð á jarðhæð. Rúmgóð ibúð. Efstaland 2ja herb. 50 fm. ibúð á jarðhæð. Geitland 2ja herb. 65 fm. góð ibúð á jarðhæð. Góð teppi. Sér garður. Gaukshólar 2ja herb. 60 fm. stórglæsileg ibúð á 6. hæð. Rýjateppi. Óvið- jafnanlegt útsýni. Hörgshlíð 3ja herb. 90 fm. ibúð á jarðhæð i þribýlishúsi. Sér inngangur og sér hiti. Eyjabakki 4ra herb. 110 fm. ibúð á 3. hæð. Sér þvottaherb. i ibúðinni. Gott verð og greiðsluskilmálar. Kríuhólar 5 herb. 128 fm. íbúð á 5. hæð. Þvottaherb. i íbúðinni. Ný teppi. Gott útsýni. Hraunbær 4ra herb. 120 fm. stórglæsileg ibúð á 3. hæð. Herb. i kjallara fylgir. Suðursvalir. Möguleiki á skiptum á 4ra herb. minni ibúð i Hraunbæ. Maríubakki 3ja herb. 90 fm. ibúð á 2. hæð. Sér þvottahús. Gott útsýni. í smíðum Krummahólar 2ja herb. 60 fm. íbúð tilbúin undir tréverk á 3. hæð. íbúðinni fylgir bílskýli. Verð 5,2 millj. Útb. aðeins 2,9 millj. ö HÚSAFELL FASTEIGNASALA Armúla42 81066 Lúðvik Halldórsson Pétur Guðmundsson BergurGuðnason hdl 28611 2ja herb. íbúðir við: Grettisgötu 60 fm. jarðhæð verð 4,5 millj. Útb. 3.0 millj. Hvassaleiti 45 fm. í kjallara. Verð um 4 millj. Karlagötu 50 fm. kjallarabiúð. Verð 4,2 millj. Útb. 3.2 millj. Kópavogsbraut 70 fm. kjallaraibúð. Útb. 2,7 millj. 3ja herb. íbúðirvið: Barónstig 80 fm. á 2. hæð. Verð 7,5 millj. Útb. 5,0 millj. Borgarholtsbraut 75 fm. á 1. hæð. Verð 6.0 millj. Útb. 4.0 millj. Hofteig 85 fm. kjallaraibúð. Verð 6.0 millj. Útb. 4.0—4.5 millj. Hraunbæ 88 fm. á 2. hæð. Verð 7,5 millj. Útb. 5.0 millj. Jörfabakka 86 fm. á 1. hæð. Verð 7,8 millj. Útb. 5.5 millj. Tjarnarból 76 fm. á 3. hæð. Verð 8,5 millj. 4ra herb. íbúðir við: Álfhólsveg 140 fm. á T. hæð með bílskúr. Verð um 1 1 millj. Bollagötu tvær 108 fm. hæðir. 1. og 2. hæð. Verð 10 millj. hvor hæð. Leirubakka 100 fm. á 1. hæð. Verð 8,5 millj. Útb. 6.0 millj. Toppíbúð við Krumma- hóla ibúð á 2 hæðum, 1 20 fm., stór- glæsileg ibúð. Verð 1 3. millj. Við heimsendum söluskrá ef þér óskið. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurason hrl. sími 17677. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JÚLl 1976 9 26600 ÁLFASKEIÐ 2ja herb. vönduð ibúð á 2. hæð í blokk. Suður svalir. Verð. kr. 6.0 millj. ÁLFASKEIO 3ja herb. 96 fm íbúð á 3ju hæð i blokk. Bilskúrsréttindi. Suður svalir. Verð: 7.0 millj. Útb.: 4.9 millj. ÁLFHEIMAR 2ja herb. ca 70 fm íbúð á 5. hæð í blokk. Góð íbúð. Verð: 6.0 millj. Útb.: 5.0 millj. BIRKIGRUND Stórt fokhelt einbýlishús á tveim hæðum. Glæsileg eign. Skipti á 4ra—5 herb. íbúð. Verð: 14.0 millj. FÁLKAGATA 2ja herb. íbúð á 1. hæð í stein- húsi. Verð: 4.0 millj. Útb.: 2.5 millj. GRENIMELUR 4ra herb. um 120 fm íbúð á 1. hæð í steinhúsi (þribýlishús) Herb. ásamt sér snyrtingu í kjall- ara fylgir. Sér hiti, sér inngang- ur. Bílskúr. Verð: 17,0 millj. Útb: 10.5 millj. GRENSÁSVEGUR Skrifstofuhúsnæði á 3ju hæð ca 330 fm. Selst t.d. fokhelt frágengið utan. Tilboð óskast. GRETTISGATA 2ja—3ja herb. ca 60 fm ibúð á jarðhæð i tvibýlishúsi. Verð: ca 4.0—4.5 millj. HRAUNBÆR 4ra herb. 111 fm ibúð á efstu hæð i blokk. Suður svalir. Verð: 8.5 millj. Útb.: 6.0 millj. HRINGBRAUT 2ja herb. ca 55 fm íbúð á 3ju hæð í blokk. Verð: 5.7 millj. Útb.: 4.5 millj. KLAPPARSTÍGUR 2ja herb. ibúð ca 65 fm á 3ju hæð í steinhúsi. Óinnréttað risið yfir ibúðinni fylgir. Verð: 6.0 millj. KLEPPSVEGUR 5 herb. 1 1 7 fm ibúð á 2. hæð i nýlegri 3ja hæða blokk. Þvotta- herb. i ibúðinni. Sér hiti. Tvennar svalir. Stórt herb. með snyrtingu i.kjallara. Verð: 12.0 tnillj. Útb.: Ö.O millj. KÓNGSBAKKI 3ja herb. ca 90 fm ibúð á 1. hæð í blokk. Þvottaherb. i ibúð- inni. Verð: 7.2 millj. MIÐBRAUT 4ra— 5 herb. 117 fm ibúð á efstu hæð i steinhúsi. Sér hiti, sér inng. Suður svalir. Nýr 30 fm bilskúr. Verð: 13.5 millj. Útb.: 8.5 millj. ROFABÆR 4ra herb. 1 10 fm ibúð á 2. hæð i blokk. Suður svalir. Verð: 8.5 millj. Útb.: 6.0 millj. SKÓLABRAUT Einbýli/tvibýli, alls um 320 fm auk bilskúrs. Verð: 26.0 millj. SÓLVALLAGATA 3ja herb. mjög snyrtileg ibúð i 7 ibúða húsi. Sér hiti, suður svalir. Laus nú þegar. Verð: 7.5 millj. SÆVIÐARSUND Raðhús á einni hæð um 165 fm með innbyggðum bilskúr. Verð: um 20.0 millj. VÍFILSGATA 3ja herb. ca 70 fm ibúð á efri hæð i þribýlishúsi. Verð: 7.0 millj. Útb.: 5.0 millj. ÞJÓRSÁRGATA 3ja herb. ca 80 fm íbúð á jarð- hæð í tvíbýlishúsi. Sér inngangur. Verð: 5.0 millj. RAGNAR TÓMASSON, LÖGMAÐUR Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 I / JWoromiblnþið SÍMIMER 24300 Til sölu og sýnis Við Álfheima 2ja herb. endaíbúð um 70 fm. á 5. hæð með suðursvölum. Ný teppi. Gæti losnað strax ef óskað er. 2ja herb. íbúðir Við Hjallaveg, Kópavogs- braut, Langholtsveg og Njálsgötu. Lægsta útborgun 2. millj. Nýlegar 3ja herb. íbúðir við Vesturberg. 3ja herb. íbúðir Við Baronsstíg, Berg- Íþórugötu, Blönduhlið, Háaleitisbraut, Hofteig, írabakka, Krummahóla, Langholtsveg, Lauga- veg, Mjóuhlið, Tjarnar- stig, Tjarnarból og Þórs- götu. Lægsta útborgun 2,8 millj. Við Álfheima Góð 4ra herb. um 1 20 fm. á 4. hæð með suðursvölum. 5, 6 og 8 herb. séríbúðir. Sumar með bílskúr. Húseignir áf mörgun stærðum og ný einbýlishús í smíðum í Garðabæ, Kópavogskaupstað og á Seltjarnarnesi og m.fl. \v ja fasteignasalan Laugaveg 1 2 S.mi 24300 l,t»mi CiiiiMn aiHlsson. hrl . Maym’is hórarinsson framkv stj ulan skrifslofulíina 18546. Smáíbúðar- hverfi Einbýlishús kjallari hæð og ris. Kjallari óinnréttaður að mestu. Á 1 . hæð er rúmgóð stofa, rúm- gott eldhús, 2 svefn- herb. og bað. í risi 2 herb, eldhús og snyrt- ing. Kvöldsími 4261 8. Haraldur Magnússon, viðskiptafr. Sigurður Benedikts- son, sölum. SÉRHÆÐÁ SELTJARNARNESI Höfum til sölu 1 30 fm. vandaða sérhæð í þríbýlishúsi við Lindar- braut (miðhæð). Harðviðarinn- réttingar. Stór bílskúr fylgir. Teikningar og allar upplýsingar á skrifstofunni. SÉRHÆÐ VIÐ SKAFTAHLÍÐ 5 herb. 150 fm. sérhæð (1. hæð). Bílskúr fylgir. Selst beint eða i skiptum fyrir 3ja herb. ibúð m. þvottaherb. á hæðinni. í FOSSVOGI 4ra herb. vönduð ibúð á 3. hæð við Dalaland. Harðviðarinnrétt- ingar. Gott skáparými. Útsýni. Útb. 6.5 millj. VIÐ LUNDARBREKKU 4ra herb. ný og glæsileg íbúð á 3. hæð. Þvottaherb. og geymsla innaf eldhúsi. Herb. i kjallara fylgir. Útb. 7 millj. VIÐ ÁLFHÓLSVEG f SMÍÐUM Höfum til sölu tvær 3ja herb. ibúðir m. bilskúr i fjórbýlishúsi við Álfhólsveg. Ibúðirnar afhend- ast fokheldar i sept.—okt. n.k. Húsið verður pússað að utan og glerjað. Fast verð. Beðið eftir 2.3 millj. frá Húsnæðismálastjórn. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifstofunni. VIÐ TJARNARBÓL Höfum til sölu mjög vandaða 3ja herb. ibúð á 3. hæð yið Tjarnar- ból. Sérteiknaðar innréttingar. Teppi. Gott skáparými. Útsýni. Allar nánari uppl. á skrifstofunni. BERGSTAÐASTRÆTI 3ja herb. ibúð i kjallara. Góður bilskúr fylgir. Nýtt verksmiðju- gler Útb. 4.5 millj. í FOSSVOGI 2ja herb. 50 fm góð ibúð á jarðhæð. Laus strax. Útb. 4,3—4,5 millj. HÖFUM KAUPANDA að 70—80 fm 2ja—3ja herb. íbúð á hæð eða i risi i gömlu húsi, má vera timburhús í Reykjavik. WimmMfm VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Solustjórf Sverrir Kristinsson Sigurður Ólason, hrl. SÍMAR 21150 • 21370 Bjóðum til sölu m.a. Rishæð við Hagamel 3ja herb. rúmgóð rishæð, nokkuð undir súð. Hæðin er í ágætu standi með sér hitaveitu. Verð 5,1 millj. Útb. 3,3 millj. Einbýlishús í Mosfellssveit 130 fm. á hæð og 70 fm. í kjallara (þar má gera sér íbúð). Húsið er í smiðum, íbúðarhæft en ófullgert. Skipti æskileg á einbýlishúsi í Hveragerði, Selfossi eða Þorlákshöfn. Teikning og upplýsingará skrifstofunni Þurfum að útvega 3ja — 4ra herb. góða íbúð í gamla Austurbænum. AIMENNA Ný sö,uskrá heinisend FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150 21370 L.Þ.V. SÚLUM JOHANN ÞORÐARSON HDL. EIGNASALAM REYKJAVIK Irigólfsstræti 8 Við miðbæinn 3ja herb. litil kjallaraibúð. Sér inng. Sér hiti, laus nú þegar Verð 3,5 millj. Útb. 2 millj. *em má skipta. Gaukshólar 2ja herb. 65 ferm. nýleg tbúð i 1. hæð. Góður skápur i holi og svefnh. Verð 5 millj. útb. 3,8—4 millj. Blikahólar 3ja herb. 94 ferm. íbúð mjög skemmtileg á 6 hæð. Glæsilegt útsýni. Laus nú þegar. Verð 7 — 7.3 Útb. 4,5 — 5 millj. Furugrund 3ja herb. íbúð 88 ferm. á 2 hæð. (búðin er nýleg og sameign að mestu frágengin. Einnig fylgir einstaklingsíbúð I kjallara. Verð 10 millj. Útb. 7 millj. Jörvabakki 4ra herb. mjög glæsileg ibúð á 2 hæð með sér þvottahúsi. Suður svalir. Verð 9 millj. Útb. 6,5 millj. Raðhús Við Smyrlahraun. Húsið er á tveimur hæðum. Á 1 hæð er stofa, hol, eldhús þvottahús, geymsla og snyrting. Á efri hæð eru 5 rúmgóð herbergi og bað. Ræktuð lóð. Húsið allt i mjög góðu ástandi og laust til afhendingar fljótlega. Verð 15 millj. Útb. 8,5—9 millj. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 LANGHOLTS- VEGUR 90 FM 3ja—4ra herbergja kjallaraibúð í tvibýlishúsi. Nýjar eldhúsinn- réttingar. Sér inngangur, sér hiti, góð lóð. Verð 6.5 millj., útb. 4.5 millj. MIKLABRAUT 125 FM Skemmtileg 5 herbergja risibúð i tvibýlishúsi. Rúmgott eldhús, ný teppi, sér hiti, nýjar raf- og hita- lagnir. Verð 8,5 millj., útb. 6 millj. SÉRHÆÐ 154FM Neðri hæð á góðum stað í Hafn- arfirði. Mjög vandaðar innrétt- ingar, gott eldhús með borðkrók, sér þvottaherbergi, góður bil- skúr. Verð 14,5 millj, útb. 9 millj. SELFOSS, EINBÝLI 1 20 fm Viðlagasjóðshús á einni hæð. íbúðin skiptist i stofu. borðstofu, 3 svefnherbergi, bað- herbergi og WC. Góð teppi. ræktuð og girt lóð. Verð 7 millj., útb. 4 millj. ÁLFTANES Litið 4ra herbergja einbýlishús með stórri eignarlóð. Stór bfl- skúr. Möguleiki á skiptum. Verð 7,5 millj., útb. 4.8 millj. LANGABREKKA115FM 4ra—5 herbergja einbýlishús með 40 fm bilskúr. Góð lóð. Verð 1 3 millj., útb. 8 millj. GARÐABÆR 150FM Fokhelt einbýlishús með tvöföld- um bilskúr, gert úr hinum viður- kenndu einingum Sigurlinna Péturssonar. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. LAUFÁS FASTEIGNASALA LÆKJARGATA6B S:15610 SIGURÐUR GEORGSSON HDL STEFÁN RÁLSSON HDL BENEDIKTÖUÁFSSON LÖGFR,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.