Morgunblaðið - 16.07.1976, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 16.07.1976, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Framtíðarstarf Viljum ráða duglegan og áreiðanlegan mann til starfa í varahlutaverzlun. Ráðn- ing til stutts tíma kemur ekki til greina. Eiginhandarumsókn með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist Mbl. merkt „Atvinna 1228". Endurskoðandi Staða endurskoðanda á Skattstofu Aust- urlandsumdæmis er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknarfrestur er til 30. júlí Umsóknir um starfið sendist undirrituð- um. Skatts tjóri A us turlan dsum dæ m is Egi/sstöðum Kennari óskast að Iðnskólanum á Akranesi Iðnskólann vantar einn bóknámskennara, helstu kennslugrein- ar. Stærðfræði, eðlis- og efnafræði. Laun samkvæmt launa- kerfi ríkisstarfsmanna Umsóknir ásamt uppl. um menntun og starfsreynslu sendist fyrir 1. ágúst n.k til Menntamálaráðu- neytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík eða til formanns skóla- nefndar Ólafs Guðbrandssonar, Merkurteigi 1, Akranesi. Skólanefnd. Utanríkis- ráðuneytið óskar að ráða ritara til starfa í utanríkisþjónustunni frá og með 1. september 1976. Umsækjendur verða að hafa góða kunnáttu og þjálfun í ensku og a.m.k emu oðru tungumáli. Fullkomin vélritunarkunnátta áskilin. Eftir þjálfun í utanríkisráðuneytmu má gera ráð fyrir að ritarinn verði sendur til starfa í sendiráðum íslands erlendis þegar störf losna þar Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur menntun og fyrri störf verða að hafa borist utanríkisráðuneytinu, Hverfis- götu 1 1 5, Reykjavík, fyrir 1. ágúst 1976. Utanríkisráðuneytið Yfirlæknisstaða Staða yfirlæknis við Fjórðungssjúkrahúsið Neskaupstað er laus til umsóknar frá 1 . október 1976. Umsækjendur þurfa að vera sérfræðingar í skurðlækningum. Umsóknir sendist stjórn Fjórðungs- sjúkrahússins fyrir 20. ágúst 1 976. Nán- ari upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 97-7402 5 tjórn Fjórðungssjúkrahússins Neskaupstað. Kennarar Tvo kennara vantar að barna og unglinga- skólanum Raufarhöfn. Húsnæðisins vegna er æskilegt að hjón sæki um þessar stöður. Uppl. gefa Angantýr Einarsson skólastjóri í síma 96 — 51131 (í skólanum) og 51125 (heimas.) eða Karl Ágústsson skólanefi\darformaður í síma 51 133. Afgreiðslustúlka Afgreiðslustúlka óskast strax við þjón- ustufyrirtæki. Góð vinnuaðstaða. Tilboð sendist Mbl. fyrir 21 . þ.m. merkt: Austur- bær — 6275." Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða sem fyrst skrifstofu- mann eða konu til starfa í útflutnings- deild, Nýbýlavegi 6, Kópavogi. Starfið er fólgið í gerð og afgreiðslu útflutnings- skjala. Verzlunarmenntun og starfs- reynsla æskileg. Á/afoss h. f., útf/uningsdei/d, sími 40445. Framtíðaratvinna j Buxnaklaufin óskar eftir að ráða af- greiðslufólk, á aldrinum 1 8 — 25 ára. Hér er eingöngu um framtíðarstarf að ræða og verður fólk að geta hafið vinnu strax. Upplýsingar veittar í dag i síma 28666. Gröfumaður óskast Vanur framræslu með vökvagröfu. Upp- lýsingar í síma 31 030. Forstaða leikskóla Barnavinafélagið Sumargjöf óskar að ráða forstöðumenn að leikskólunum Grænu- borg og Baronsborg. Fóstrumenntun er áskilin. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Sum- argjafar. Umsóknarfrestur til 3 1 . júlí. Stjórnin. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar til sölu fundir — mannfagnaöir Grasklippur með hleðslutæki til snyrtingar á köntum í görðum. Þér hafið klippurnar í sambandi við rafmagn yfir nóttina, farið síðan út og snyrtið garðinn, engin snúra, ekkert erfiði. Nú vilja allir á heimilinu klippa kantana (jafn- vel eiginmaðurinn). Verð aðeins 6.270.-. Rafbúð Domus Medica Egilsgötu 3 sími 18022. I ' .....— | húsnæöi i boöi Atvinnurekendur — Ártúnshöfðahverfi Boðað er til undirbúningsfundar að stofn- un hagsmunasamtaka /ðnaðarhverfis Ár- túnshöfða. Fundurinn verður haldinn í matstofu Miðfells, Funahöfða 7, kl. 20.00 föstudaginn 16. júlí. Nauðsynlegt er að fulltrúar allra lóðahafa mæti á fundinn. Undirbúningsnefnd Hitatæki h.f. Lokað verður vegna sumarleyfa 1 9. júlí til 3. ágúst. Hitatæki h.f., Skipho/ti 70. Lokað vegna sumarleyfa frá 19. júlí til 16. ágúst. Verksmiðjan Max h. f., Sjóklæðagerðin h. f., Skú/agötu 5 1. íbúð til leigu Til leigu strax 4ra herb. íbúð í Heima- hverfi. Tilboð um leiguupphæð og fyrir- framgreiðslu sendist afgreiðslu Mbl. merkt ,,íbúð 6272". Lax og sjóbirtingsveiði í Vatnsá og Kerlingadalsá í Mýrdal. Gott veiðihús á staðnum. Veiðileyfi seld hjá Hauk og Ólafi, Ármúla 32 eftir kl. 5 daglega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.