Morgunblaðið - 09.01.1977, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.01.1977, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JANUAR 1977 11 Óska eftir gróðrarstöð eða landi sem hægt er að byggja garðyrkjubýli á. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Gróðrarstöð — 4671". 27133 — 27650 SELVOGSGATA, HAFN. 45 FM 2ja herb. kjallara, lítið niðurgrafin. Ræktuð lóð. Verð 4.3 millj. Útb. 3.0 millj. LOKASTÍGUR 55 FM 2ja herb. risíbúð í góðu standi. Ný teppi. Litið undir súð. Verð 4.7 millj. Útb. 3.0 millj. KRUMMAHÓLAR 55 FM 2ja herb. íbúð á 4. hæð. Mikil sameign. m.a. frystiklefar og bílgeymsla. Verð 6.2 millj. Útb. 4.5 millj. EFSTIHJALLI, KÓP. 70 FM Rúmgóð 2ja herb. íbúð á 1 . hæð að mestu leyti fullfrágengin. Verð 6.5 millj. Útb. 4.5 millj. ÍRABAKKI 75 FM 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Þvottaherbergi á hæðinni. Sameign og lóð fullfrágengin. Verð 7.5 millj. Útb. 5.5 millj. VALLARGERÐI 85 FM Góð 3ja herb. íbúð í 3ja ibúða húsi. íbúðinni fylgir herbergi á jarðhæð og bílskúrsréttur. Verð 9.5 millj. Útb. 6.5 millj. BIRKIMELUR ,3ja—4ra herb. íbúð á 4. hæð með herbergi í risi. Vönduð ibúð í góðu standi. Mikil sameign. Verð 9.5 millj. Útb. 6.5 millj. ÆSUFELL 95 FM Óvenju stór 3ja herb. íbúð á 4. hæð. Mikil sameign ma: frystiklefar og barnagæzla. Verð 7.5 millj. Útb. 5.5 millj. LUNDARBREKKA 87 FM góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Sérgeymsla á hæð. Sameign fullfrágengin. Malbikuð bíla- stæði. Verð 8.5 millj. Útb. 6.0 millj. ARAHÓLAR 108FM 4ra herb. íbúð á 5. hæð. Stórkostlegt útsýni yfir borgina. Sameign og lóð fullfrégengin. Vélaþvottahús. Skipti á 2ja herb. íbúð æskileg. Verð 9.5— 10 millj. Útb. 6.5—7 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR 6 herb. íbúð á efstu hæð, þar af 3 herbergi í risi. Vönduð og skemmtileg íbúð á góðum stað. Verð 1 2.5 millj. Útb. 8.0 millj. JÖRFABAKKI 120FM 4rá herb. íbúð á 2. hæð með herbergi í kjallara. Vandaðar innréttingar. Skipti möguleg á 2ja herb. íbúð. Verð 10.0 millj. Útb. 6.5 millj. LANGABREKKA 100FM 3ja herb. efri hæð auk bílskúrs með góðu herbergi. Ræktuð lóð. Verð 9.5 millj. Útb. 6.5 millj. ÖLDUGATA 110FM 4ra herb. íbúð á 3. hæð. íbúðin er öll nýstand- sett og henni fylgir 20 fm. verkstæðispláss á baklóð. Verð 8.5 millj. Útb. 5—5.7 millj. KLEPPSVEGUR 100 FM 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Aukaherbergi í risL íbúðin er í góðu standi og sameign snyrtileg. Verð 9.0 millj. Útb. 6 millj. REYNIGRUND 126 FM 2ja hæða raðhús úr timbri. Verð 1 3 millj. REYKJAVÍKURSVÆÐI Við höfum verið beðnir að útvega húseign á Reykjavíkursvæðinu. Annað hvort með 2 íbúð- um eða eign, sem gefur möguleika á að inn- rétta 2 íbúðir. Eigninni þarf að fylgja bílskúr eða bílskúrsréttur. Okkur vantar 2ja og 3ja herb. íbúðir á söluskrá. Sími 53590 Til sölu Við Álfaskeið 2ja herb. endaibúð á 1. hæð. ca. 55 fm. Sér inngangur. Bílskúrs- réttur. Við Kriuhóla 3ja herb. 85 fm. nýleg ibúð á 4. hæð i háhýsi. Góð sameign. Hagstætt verð. Við Hringbraut Hf. 3ja herb. rúmgóð 90 fm. íbúð í þribýlishúsi. Hagstætt verð ef samið er strax. Við Gaðraveg 2ja herb. risibúð i eldra timbur- húsi. Hagstætt verð. Við Álfaskeið 3ja herb. 85 fm. rúmgóð ibúð i fjölbýlishúsi. Við Hjallabraut Rúmgóð 95 fm. 3ja herb. ibúð. Fullfrágengin sameign. Frá- gengið bilastæði. Við Breiðvang 4ra herb. rúmgóð endaibúð i fjölbýlishúsi. Uppsteyptur bil- skúr. Fallegt útsýni. Við Öldutún 5 herb. ibúð i þribýlishúsi. Bil- geymsla. Við Ásbúðartröð 6 herb. sérhæð í tvíbýlishúsi. Vandaðar innréttingar. Falleg ræktuð lóð. Bílskúrsréttur Við Hellisgötu Lítið einbýlishús. Ræktuð lóð. Hitaveita. Laus fljótlega. Við Borgarholtsbraut Litið forskalað einbýlishús. Ræktuð lóð. Hagstætt verð. Við Dalsel Rúmlega fokhelt raðhús á tveim hæðum. Frágengin bilgeymsla. Tilboð óskast. Hveragerði Einnar hæðar iðnaðarhúsnæði. Stór lóð. Byggingarréttur. 12 tonna stálbátur f góðu ásigkomulagi. Nýleg vél. Vel útbúinn. Ingvar Björnsson hdl. Strandgötu 11, Hafnarfirði. Austurstræti 7 Simar. 20424 — 14120 Heima: 42822 — 30008 Sölustj.: Sverrir Kristjánsson Viðsk.fr.: Kristján Þorsteinsson Til sölu Við Hrafnhóla laus 2ja herb. ibúð Við Birkimel 96 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð. (endaibúð) ásamt herb. i rísi. Laus fljótt. Við Hátún góð 3ja herb. ibúð á 2. hæð. (endaibúð) ásamt herb. i risi. Laus fljótt. Við Eskihlið 3ja herb. ibúð i smiðum. ibúð- inni verður skilað fullbúinni án teppa 1. júli n.k Við Ránargötu til sölu járnvarið timburhús kjallari með einstaklingsibúð. 1. hæð 3ja herb. ibúð, 2. hæð og ris 5 herb. ibúð. Húsið mikið endurnýjað m.a. böð, ný teppi o.fl. Laust strax. Við Stóragerði 4ra herb. íbúð á 4. hæð ásamt geymsluherb. í kjallara. FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 Opið frá kl. 2—5 Einbýlishús í Mosfells- sveit 130 fm. einbýlishús á einni hæð. Stór stofa. 3—4 svefn- herb., húsbóndaherb. m.m. Glæsilegur frágangur. Stór bil- skúr. Einbýlishús í Reykjavik 217 fm. vandað einbýlishús á tveim hæðum. Byggt á pöllum. Innbyggður bilskúr. Kópavogur 1 30 fm. efri hæð í tvibýlishúsi. Stór innbyggður bilskúr i kjallara ásamt vinnuherb. Háaleiti 4ra—5 herb. rúmgóð endaibúð á 2. hæð. Stórar stofur. Bilskúrs- réttur. 4ra—5 herb. ibúðir Við Safamýri með bilskúr. Við Hraunbæ á 2. hæð. Við Fellsmúla á 1. hæð. Við Hvassaleiti á 4. hæð. Gott útsýni. Við Laugarnesveg. Laus fljót- lega. Við Breiðvang Hafnarfirði með bilskúr. Við Álfheima á 1. hæð. 3ja herb. ibúðir Við Ásbraut Kópavogi. Laus fljót- lega. Við Hraunbæ á 1. hæð. Við Suðurvang Hafnarfirði. Glæsileg sameign. Við Álfaskeið Hafnarfirði. Við Arnarhraun Hafnarfirði. 2ja herb. ibúðir Við Krummahóla endaibúð á 3. hæð. Mikil sameign. Bilgeymsla. Við Skipholt á jarðhæð. Óskum eftir öllum stærðum eigna á sölu- skrá. Verðmetum eignir. Lögmaður gengur frá samningum. AflALFASTEIGNASALAN VESTURGÖTU 17, 3. h»8 Birgir Asgeirsson lögm. Hafsteinn Vilhjálmsson sölum. HEIMASÍMI 82219 Til sölu Hliðar Hæð og ris, grunnflötur um 117 fm. Tvöfalt gler, góð teppi. Vönduð eign og vel um gengin, sem býður upp á ótæmandi möguleika. Verð 18 millj. Lindarflöt Skemmtilegt einbýlishús á einni hæð, um 1 20 fm. Bilskúr er 50 fm., en þar er innréttað „tóm- stundaherbergi" 1 5 fm., flísalagt salerni með sturtu í bílskúr. Verð 1 7 millj. Miðtún 3ja herb. hæð og kjallaraibúð. Verð 14 — 1 5 millj. Nýlendugata Vel við haldið einbýlishús úr timbri. Kjallari — hæð — ris. Verð um 8 millj. Útb. 5 millj. 2ja herb. íbúðir Vekjum sérstaka athygli á tveim- ur fallegum tveggja herb. ibúð- um i Breiðholti með góðu útsýni. 4ra herb. íbúðir Móabarð Hf., Norðurbær Hf., Breiðholt, Stóragerði, Norður- bær. Þurfum að útvega . 0 Sérhæð í Hliðunum í skiptum fyrir íbúð í blokk við Bogahlíð. Milligjöf. 0 Sérhæð í Hlíðunum. 0 Sérhæð með bilskúr i skipt- um fyrir ibúð við Espigerði. Milli- gjöf. 0 4ra herb. ibúð i Vesturbæ fyrir 1. flokks 3ja herb. ibúð á Melunum. Milligjöf. 0 Sérhæð með góðum bilskúr, 1 20—1 30 fm. Þarf að vera á 1. hæð. Til okkar hafa leitað fjölmargir og okkur vantar íbúðir, sem kosta 5 — 7 millj. og útb. 3.5—4,5 m. Vegna mikillar sölu vantar okkur allar gerðir eigna á skrá. Hafnarfjörður Höfum mikið úrval eigna i Hafnarfirði. Okkur vantar þó þar 2ja—3ja herb. ibúð útb. 3,5 um 4 millj. I^IEIGNAVER SE ILSL!l LAUGAVEGI 178 ibolholtsmeqni SÍMI 27210 Benedikt Þórðarson héraðsdómslögmaður. BALLETTSKÓLI EDDU SCHEVING Skúlagötu 34. Kennsla hefst mánudaginn 10. janúar. Nemendur mæti á sömu tímum og áður. Uppl. í síma 43350. Traust fyrirtæki Til sölu þekkt byggingavöruverzlun á góðum stað í Reykjavík. Ath. upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni. HÚSEIGN I N

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.