Morgunblaðið - 31.07.1977, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.07.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. JULI 1977 9 Austurstræti 7 Simar 20424 — 14120 Heima: 42822 — 30008) Sölustj.: Sverrir Kristjánsson Viðsk.fr.: Kristján Þorsteinsson TILSÖLU í HRAUNBÆ Lítil 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Verð kr. 5.5 millj. Útb. kr. 3.5 miiij íbúðin er laus. ÞÓRSGATA 2ja herb. ibúð á 3ju hæð ásamt óinnréttuðu risi. Verð kr. 6.0 millj. Útb. kr. 4.0 millj. FRAMNESVEGUR 3ja herb. ibúðir á 2 . og 4. hæð i góðu sambýlishúsi. HJALLABREKKA 3ja herb. kjallaraib. verð kr. 6.0 millj. möguleiki á að taka bil uppi útborgun. MERKITEIGUR, MOSFELLSSVEIT ca. 90 fm. 3ja herb. ibúð á jarðhæð i fjórbýlishúsi ásamt bil- skúr. LAUGARÁSVEGUR ca. 95 fm. 3ja herb. íbúð á 4. hæð ásamt óinnréttuðu risi. íbúðin lítur vel út og er laus. Til greina kemur að taka 2ja herb. íbúð uppí eða góðann ný- legan bíl. EFSTASUND ca. 80 fm. Góð kjallaraíbúð. Laus fljótt. LAUFVANGUR ca. 1 30 fm. 5 herb. íbúð á 3ju hæð. Þvottaherb. á hæðinni. HÓLABRAUT ca. 125 fm. efri hæð ásamt stóru herb. í risi og bilskúr. Verð kr. 13.0 millj. útborgun kr. 8.3 millj. RÁNARGATA ca. 1 50 fm. hæð og ris i stein- húsi við Ránargötu. Á hæðinni eru 3 saml. stofur með nýlegum téppum. nýstandsett eldhús með góðri furuinnréttingu og ný standsett bað. Uppi eru 3 svefn- herbergi. Hlýleg eign. Verð kr. 15.0 millj. Skipti geta komið til greina á góðri 3ja herbergja ibúð á Melum. RAÐHÚS VIO BARÐASTRÖND SELTJARNARNESI á neðri hæð er innb. bilskúr 32 fm. þvottaherb. og á miðpalli eru 4 svefnherbergi og fallegt bað, uppi er stofa og eldh., ca. 50 fm kjallari er undir húsinu. Verð kr. 25.0 millj. Möguleiki er á að taka 3ja—4ra herb. ibúð uppí. EINBÝLISHÚS Okkur vantar tilfinnanlega góð einbýlishús i sölu. SELJAHVERFI, FOKHELT RAÐHÚS verð kr. 8.5-—9.0 millj. DALSEL — RAÐHÚS fokhelt með miðstöðvarofnum. Fullfrágengið utan með gleri og útihurðum og frágengnu bilskýli Möguleiki á ýmiskonar eigna- skiptum s.s. litilli ibúð eða nýleg- um bíl. IÐNAÐARHÚSNÆÐI SMIÐJUVEGUR ca. 250 fm. á 1. hæð. Selst fokhelt og er til afhendingar strax. Verð kr. 14.5 millj. ÞORLÁKSHÖFN EINBÝLISHÚS ca. 127 fm. ásamt bílskýli. Verð kr. 10.0 millj. 26600 NÝ SÖLUSKRÁ ER KOMIN ÚT. KOMIÐ OG FÁIÐ EINTAK EÐA HRINGIÐ OG VIÐ PÓSTSEND- UM YÐUR SKRÁNA. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 /Silli&Valdi) sími 26600 Ragnar Tómasson hdl. Sumarbústaður í Vað- neslandi, Grímsnesi ca. 70 km. frá Reykjavik. Land 1.25 hektar. Hvolsvöllur fokhelt ein- býlishús Verð 6 milljónir. Skipti á 3ja herb. íbúð i Reykja- vik koma til greina. Þverbrekka ca 114 ferm. ibúð með 3—4 svefnherbergj- um i nýlegu háhýsi, 2 svalir, falleg útsýni. Hólabraut Hafnarfirði 5 herb. efri hæð ásamt herb. i risi, sér hiti og inngangur. bilskúr. Gott verð ef samið er strax. Fossvogur Kelduland faii- eg 3ja herb. ibúð á 2 hæð i nýlegu húsi. Innréttingar allar mjög vandaðar. Stórar svalir. Rauðarárstígur 3ja herb. ibúð á 1. hæð ca 80 ferm. Hraunstigur Hafnarfirði 2ja herb. snyrtileg ibúð á jarð- hæð. Nýir gluggar. Tvöfalt gler. Sér inngangur. Hraunteigur 2ja herb ibúð á 1. hæð i mjög góðu standi. Æsufell falleg 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Útb. má skipta veru- lega. Vantar allar gerðir eigna á söluskrá. HIISAKOSTUR FASTEIGNASALA LAUFÁSVEGI 58, SÍMAR: 29250, 13440 Magnús Sigurðsson hdl. FASTEIGNASALAN HAFNARSTRÆT116 Si'mar: 27677 & 14065 Opió alla daga frá kl. 9—6 og 1 —4 um helgar. Fjöldi eigna á söluskrá. Leitið upplýsinga. Höf- um einnig fjársterka kaupendur að ýmsum tegundum eigna. Haraldur Jónsson hdl. Haraldur Pálsson s. 83883. Gunnar Stefánsson s. 30041. Herbergi — íbúð Herbergi, með aðgang að eldhúsi eða lítil íbúð, með eða án húsganga óskast til leigu fyrir erlendan starfskraft frá og með 1. sept. 1977 til eihs árs eða lengur. Upplýsingar gefnar í síma 29000-240 Rann- sóknastofa Háskólans v/Barónsstíg. 82744 NÝLENDUGATA 70 FM 3ja herbergja ibúð í þríbýlishúsi. Góðar innréttingar. Verð 5.5—6 millj., útb. 4 millj. SMÁÍBÚÐAR- HVERFI CA 70FM 3ja herbergja kjallaraibúð i þri- býlishúsi. Sér inngangur, sér hiti, góð teppi. laus strax. Verð 6.5 millj., útb. 4.5—5 millj. NORÐUR- MÝRI CA75FM Góð 3ja herbergja ibúð á jarð- hæð í fjölbýlishúsi. Laus strax. Verð 6.9 millj. HRAUNBÆR 80 FM Skemmtileg 3ja herbergja ibúð á 3. hæð. Góðar innréttingar. Verð 8.5 millj. útb 6 millj. BRAGA- GATA 85 FM Skemmtileg 3ja herbergja sér- hæð i járnklæddu timburhúsi. Falleg lóð. Laus strax. Verð 7.5 millj. útb. 5 millj. ESKIHLÍÐ 100 FM Rúmgóð 3ja herbergja ibúð á 4 hæð, með aukaherbergi i risi Verð 9 millj., útb. 6 millj. SLÉTTAHRAUN 118 FM Falleg 4ra—5 herbergja ibúð á 4. hæð i fjölbýlishúsi. Góðar innréttingar, þvottaherbergi og búr inn af eldhúsi, suður svalir Verð 10.5 — 11 millj., útb. 8 millj. FLÚÐASEL 180 FM Fokhelt endaraðhús. 2 hæðir og kjallari. Verð 8.5 millj. SELFOSS EINBÝLI 1 20 fm. viðlagasjóðshús á einni hæð. Eignin er i góðu ástandi Verð 8.5—9 millj. út 5.5 millj. VOGAR, VATNSLEYSUSTRÖND 1 20 fm. einbýlishús á einni hæð er skiptist i 4 svefnherbergi, 30 fm. stofu. eldhús, bað og þvotta- | herbergi. Bilskúr. GRÍMSNES Fallegur ný sumarbústaður á 1 V2 ha eignarlandi. Upplýsingar og teikningar á skrifstofunni. LAUFAS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.H/EÐ) SÍMI 82744 KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON I87I0 ÖRN HELGASON 8I560 BENEDfKT ÓLAFSSON LOGFR Einbýlishús í smáibúðahverfi. Útborgun á ári 1 3 — 1 4 milljónir. Fokhelt endaraðhús við Flúðasel. Verð 10 —11 milljón- ir, 2x75 fm. Raðhús við Bræðratungu Kópa- vogi. 5 herbergja íbúð i þribýlishúsi við Hlíðarveg Kópavogi. 4ra herbergja ibúð við Ljós- heima. 2ja herbergja ibúð við Baldurs- götu, verð 5.1 milljón. 2ja—3ja herbergja ibúð við Grettisgötu. Til viðtals kl. 9 — 1 1 i dag, einn- ig á mánudag. 4ra herbergja íbúð i Eski- hlíð 300 fm. fokhelt iðnaðarhúsnæði við Skemmuveg Kópavogi. Dr. Gunnlaugur Þórðar- son hrl. Bergstaðastræti 74 A, simi: 16410. ALIGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 Vil kaupa 3ja herb. íbúð i Hafnarfirði, simi 40396. r 28644 afdrep 28645 | Melaheiði Kópavogi Stórglæsilegt einbýlishús með lítilli íbúð í kjall- ara. Sérstaklega falleg eign. Fallegt útsýni til vesturs og norðurs. SÖLUMENN SVARA FYRIRSPURNUM í HEIMA- SÍMA UM HELGINA. S&fdfCp f asteignasa1 Öldugötu 8 símar: 28644 : 28645 Solumaður Finnur Karlsson heimaslmi 76970 Þorsteinn Thorlacius Viðskiptafræðingur Sumarbústaðir — Meðalfellsvatn Vorum að fá í sölu 2 nýlega sumarbústaði á góðum stað við Meðalfellsvatn. Bústaðirnir selj- ast saman og fylgir þeim 3000 fm. leiguland. Miklir möguleikar á lax- og silungsveiði í vatn- inu. Tilvalin aðstaða fyrir tvær fjölskyldur eða félagssamtök. Myndir og frekari uppl. á skrif- stofunni. FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR-35300&35301 Agnar Ólafsson, Arj », Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Land í nágrenni við Reykjavík 25 hektarar. Byggingarlóð í Mosfellssveit.. 2000fm. Bújörð vestur á Mýrum. Bújörð í Skaftafellssýslu. Verzlunarlóðir við Laugaveg, með verzlunar og skrifstofu- hús- næði og byggingarrétti. Mjög mikil eftirspurn í eignarskiptum. Kannið möguleikana. Fasteignasalan Húsamiðlun TEMPLARASUNDI 3, 1. HÆÐ. Sölustjóri Vilhelm Ingimundarson Jón E. Ragnarsson hrl. SÍMAR11614 og 11616

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.