Morgunblaðið - 31.07.1977, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 31.07.1977, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. JULI 1977 29 CROWN árgerð 1977 SHC 3220 SHC 3220 * ■. ■ Sértilboð 1977 Sambyggt stereosett. íslandsmet í sölu stereosetta 1976 (á þriðja þús. tæki, Gerir okkur kleift að bjóða sama lága verðið 165.100,- Vinsældir þessa tækja sanna gæðin 1976 model var 60 wött 1977 model er 70 wött og með fjögurra vídda kerfi. Alltí veðrið er Á RÖLTI í Vesturborginni í sólskininu á miðvikudag gengum við fram á vinnu- flokk frá Vatnsveitu Reykja- vikur á gatnamótum Nes- haga og Hofsvallagötu. Þeir voru að gera við sprungna vatnsleiðslu karlarnir, og í sólinni virtust þeir una sér vel við holuna sem þeir höfðu grafið þarna niður fyrir mal- bikið. Helgi Haraldsson, verkstjóri hjá Vatnsveitunni, leit við hjá flokknum um svipað leyti og við. Sagði hann okkur að 6 tommu leiðsla, fyrrum aðal að- flutningsleiðsla fyrir Seltjarn- arnesið en nú þjónustuleiðsla hverfisins umhverfis Nesveg- inn, hefði gefið sig. Sagði hann okkur ástæðuna vera að með miklum umferðar- þunga og dálítið lausum jarð- vegi hefði leiðslan sigið og hluti hennar stöðvazt á ein- hverri fyrirstöðu. Áframhald- andi þrýstingur að ofan hefði svo leitt til þess að hún hefði gefið sig á einum stað. Helgi sagði að fólk væri yfirleitt fljótt að tilkynna bilanir á vatnsleiðslum og i þetta sinn hefði gatið verið auðfundið þar sem það var rétt við brunn í götunnf, en þarflóði vatn upp á yfirborðið. Kristján Kristjánsson og Haukur Antonsson höfðu grafið holuna í Neshagann og sleiktu sólskinið meðan viðgerðarmennirnir þéttu lek- ann. Það var viðeigandi að fá sér ís í góða veðrinu að lokn- um greftrinum og virtust þeir njóta vel. Þeir tjáðu okkur að það tæki skamma stund að Það var handagangur f öskj- unni niðri f holunni, enda lá á að koma vatnsleiðslunni f lag, sögðu viðgerðarmenn Til er fólk, sem heldur að því meir sem hljómtæki kosta, þeim mun betri séu þau. Að vissu leyti er þetta rétt, ef orðið „betra" þýðir að þér getið spilað fyrir allt nágrennið án bjögunar. <3Z5E22> framleiðir einnig þannig hljómtæki.En við hötum einnig á boðstólum hljómtæki sem uppfylla allar kröfur yðar um tæknileg gæði. Lausnin er: <32s232> SHC 3220 sambyggðu hljómtækin Þér fáið sambyggt mjög vandað tæki, sem hefur að geyma allar kröfur yðar. Magnari sem er 70 wött musik með innbyggðu fjögurravíddakerfi fyrir fjóra hátalara. Mjög næmt út- varpstæki með FM bylgju ásamt lang- mið- og stuttbylgju. 9 Plötuspilari fyrir allar stærðir af plötum. Sjálfvirkur eða handstýranlegur með vökvalyftu. Allir hraðar, 33, 45 og 78 snúningar. Nákvæm stilling á armþyngd, sem er mikilvægt til að minnka slit á nál og plötu. Segul bandstæki með algerlega sjálfvirkri upptöku. Gert bæði fyrir Standardspólur og Cr02 spólur Upptökugæði ein- stök, ekki er heyranlegur munur á gæðum hvort spiluð er plata eða segulbandsspóla. Tveir hátalarar fylgja 40 wött hvor, einnig fylgja tveir hljóðnemar ásamt Cr02 casettu. Skipholti 19 vi8 Nóatún sími 23800 og 23500 Klapparstig 26, sími 19800 BUÐIRNAR 26 ár í fararbroddi. „En það er allt í lagi að nostra við þetta þegar veðrið er svona gott", sögðu þær kempurnar. Það var fjörugur hópur sem dvaldi á gæzluvellinum við Faxaskjólið þriðjudags- síðdegið. Um tuttugu krakk- ar voru þar en forstöðukonan sagði okkur að vanalega væru þar fleiri. „Júlí er yfir- leitt daufur vegna sumarfria og svoleiðis" sagði Guðrún varaforstöðukona. „Það er annars synd að fólk skuli ekki notfæra sér það sem svona gæzluvöllur býður uppá fyrir börnin. Nú er það borgin sem borgar og þetta því eng- in aukaútgjöld", sagði Guðrún ennfremur. Krakkarnir virtust una hag sínum hið bezta. Þau hlupu á milli klifurgrinda, renni- brauta, sandkassa o.fl. Þegar við spurðum hvað væri skemmtilegast að aðhafast á vellinum bar flestum saman um að skemmtilegast væri að dunda sér í sandkassanum, annað hvort við að byggja sandkastala eða að grafa með gröfunum voldugu sem þar var einnig að finna. lagi þegar svona gott Sigga úr Þórufellinu sagðist alveg óbangin við að vingsa sér og klifra f þessari grind og kæmi á hverjum degi á völlinn til að stytta sér stundir. En það er eins og Gunna hafi fengið bágt á hnéð við Kristján Kristjánsson og llaukur Antonsson njóta sólar og fss f pásu á Neshaganum (Ljósm. Mbi. Emíiía) gera við leka sem þennan og yrði verkinu alveg lokið fyrir kvöldið. Þeir bættu við að leiðslur væru alltaf að gefa sig svona út um allan bæ Róbert kunni einna bezt við sig f sandkassanum á gæzluvellin- um við Faxaskjól. Yerð 165.100,- ÞV acgl AUGL \l (.nSIM. \ SIMINN KH: 22480 Þegar sólin kom í Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.