Tíminn - 09.06.1965, Page 2

Tíminn - 09.06.1965, Page 2
TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 9. júní 1965 Magalenti á Reykja- víkurvelli NTB-Havana. — Frá því var skýrt í Havana í dag, að sykur- framleiðslan á Kúbu sé nú komin upp í 6 milljónir lesta og er það fjórða beztg upp- skeruár síðan 1900. NTB-París. — Frakkar hafa gert velheppnaða tilraun með þriggja-þrepa eldflaug af gerð- inni Diamant, sem ætlunin er að láta bera gervitungl upp í háloftin á braut umhverfis jörðu. Þetta verður fyrsta franska gervitunglið, sem sent er á loft »g verður því skot'ið uipp frá rannsóknarstöðinni við Hammauir í Sahara. NTB-Rabat. — Forsætisráð- herra Marokkó, Ahmed Bahn- uni, afhenti í dag Hassan kon- ungi formlega lausnarbeiðni sína. Áður hafði konungur lýst yfir neyðarástandi í landi og tekið sér alræðisvald. STRÆTISSKÓLA GB-Reykjavík, föstudag. Hannyrðásýning var opnuS í Gagnfræðaskólanum við Vonar- stræti í dag kl. 5 e.h. og sýnd þar vinna nemenda í hannyrðaskóla Sigrúnar Jónsdóttur, en allur á- góði sýningarinnar verður látinn renna til Styrktarfélags lamaðra og fatlagra. Mun sýningin verða' opin daglega kl. 2—10 e.h. fram yfir hvítasunnu. Þær voru að koma sýningar-. gripum fyrir í gær, þegar frétta-1 menn bar að, Sigrún. aðstoðar-! kennari hennar finnsk, Kaija Lehtimaki, og tveir nemendur þeirrá, Agla Marta Marteinsdóttir og Helga Gunnarsdóttir. Kvaðst Sigrún leggja áherzlu á að nem- endur tækju verkefni sín per- sónulegum tökum. Er margt fal- mest* ámröggvarteppumUIfyrii°Sveggi S' 1 lau9arda9 lentl stór vöroflutnlngablfrelð, A-704, frá Stefnl á Akureyri, út af veginum milli Sveina Og gólf en^ýmiss konar vefnaður tun9u °9 Fornahvamms í Norðurárdal. LokaSlst vegurinn af þessum sökum í 3 klukkustundir, eða þar til annar, þ.á.m. þrykktir Og málaðir veghefill kom á staöinn og bjargaði ástandinu. Á þessum tíma höfðu safnazt saman um 60 bifreiðir, sem kjólgr. j ýmist voru á suður- eða norðurleið. Myndin er tekin rétt eftir að óhappið varð. (Ljósm. Tíminn H.S.) Þessi Tfmamynd var tekin á aðalfundi Kaupmannasamtakanna á 'Hótel Sögu. í ræðustói er Sigurður Magnússon formaður K. í. (Tímamynd GE) Aðalfundur Kaupmanna- samtakanna var í gær #riðjudagur, 8. júní. NTB-Moskvu. — Sovézkir vís- | indamenui skutu í dag á loft v eldflaug, sem ætlað er að _ lenda á tunglinu. Ef t'ilraunin | tekst, hafa Rússar aftur náð ör- | uggri forystu. i geimferða- S kapphlaupinu. Tilkynningin » um geimskotið var birt | skömmu eftir að Anastas Mi- P kojæn, forseti, hafði sent I Bandairíkjamönnum he’illaóskir sínar, vegna hinnar velheppn- uðu Gemini-geimfcrðar. NTB-Leningrad. — Einar Ger- hardsen, forsætisráðherra Nor- egs,. sagði í blaðaviðtali í dag, að sovézkir ráðamenn litu mjög | alvarlegum augum á ástandið í f heiminum í dag, en hins vegar Jjj væri það trú þeirra, að ekkert stórveldanna óskaði eftir styrj- _ öld, né hefði slíkt í huga. sagðist Gerhardsen vera mjög ánægður með viðtöl sín við sovézka ráðamenn og þá sér- staklega forsætisráðherrann, Kosygin. N^TB-Washington. — Banda- rískir hermenn í S-Vietnam haíá fiilla heimild til að berj- ast við hlið suður-vietnamskra hermanna, ef stjórnin í S-Viet- nam fer þess á leit Við þá, seg- ir í opimberri tilkynningu í Washington í dag. NTB-Belgrad. — Fundizt höfðu í kvöld lík 124 manna, sem fórust í hinni miklu spreng- ingu, sem varð I kolanámu í Júgóslavíu .síðdegis í gær. Sprengingin varð í Kakanj-kola námunum um 50 km. norð- vestur af Sarajevó. Björgunar- starf heldur áfram, og sagði forstjóri kolanámanna, að 100 námamönnum hafi verið bjarg- að. NTB-Dar Eu Salaam. — Chou- en-lai, forsætisráðherra Kína lauk í dag opinberri heimsókn Tanzaniu, og heldur mú áfram til Kairó og Damaskus. JHM-Reykjavík, þriðjudag. Aðalfundur Kaupmannasam- taka íslands var haldinn í dag, þriðjudag, á Hótel Sögu. Fundur- inn hófst klukkan tíu í morgun, og lauk honum á sjötta tímanum í dag. Mörg mál voru tekin til um- ræðu á funtMnum, auk þess sem Sigurður ,Mag.nússpn, formaður , K.Í. og Gylfi Þ. Gísiason ráðherra fluttu ræður. í byrjun fundarins tilnefndi formaðurinn Sigurð Óla Ólafsson, alþingismann sem fundarstjóra, og Jón Hjartarson ritara fundarins. Knútur Bruun, framkvæmdastjóri K.í. flutti skýrslu um starfsemina á s. 1. ári. Hann sagði m. a., að félagið hafi keypt eigið húsnæði að Marargötu 2, fyrir skrifstofur og fundarstað. Knútur skýrði einn ig frá því að í athugun væri, hvort grundvöllur væri fyrir sam eiginlegri bókhaldsþjónustu fyrir kaupmenn, og væri þar helzt um að ræða vélabókhald. Þá skýrði hann frá því, að Gísli B. Björnsson HANNYRÐASÝN- ING í V0NAR- hefði unnið samkeppni um merki fyrir K.Í., en alls tók 21 aðili þátt í keppninni. Meðal ályktana, sem fram komu á fundinum beindi aðalfund urinn tilmælum til skipulagsyfir- valda sveitarfélaga, að við „skipu- lag nýrra íbúðarhverfa verði gert ráð fyrir lóðum undir verzlunar- hús á þann veg að veita megi íbúum viðkomandi staða betri verzlunarþjónustu. Þá lagði fund- urinn einnig til að Verzlunarbanki íslands fengi leyfi til að verzla með erlendan gjaldeyri. Þá skoraði fundurinn á ríkisstjórnina að af- MB-Reykjavík, þriðjudag. Sláttur er hafinn hér í nágrenni Reykjavíkur og er það fyrr en menn þorðu að vona fyrir skömmu og fyrr en í meðalári. Gróður hef- ur þotið upp eftir að hin Iang- þráða væta kom á dögunum og nú horfir mjög vel með heyskap hér suðvestanlands, að sögn Gísla Kristjánssonar ritstjóra. Sláttur hófst í morgun á a. m. k. nema allt verðlagsákvæði og veita aukið frelsi í innflutningsmálum. Fleiri ályktanir og tillögur komu fram á fundinum. Við hádegisverð flutti Þórir Einarsson viðskiptafræðingur er- indi um normtölur og mikilvægi þeirra í verzlunarmálum. Höskuld ur Ólafsson, bankastjóri, flutti skýrslu um störf Verzlunarbank- ans á s. 1. ári. Kosinn var odda- maður 1 stjórnina, en hann var Sigurður Magnússon. Að fundin- um loknum tók viðskiptamálaráð- herra á móti fundarmönnum í ráð herrabústaðnum. tveim bæjum uppi í Mosfellssveit og hjá Geir í Lundi. Hér er um að ræða tún, sem ekki hafa verið beitt í vor. Er með sanni óhætt að segja að vel hafi viðrað á fyrsta sláttinn, því að í dag hefur verið brakandi þurrkur. Gróðri á túhum og i görðum hefur fleygt fram nú upp á síð- kastið, eftir að hin langþráða væta kom á dögunum. Gisli Krist- •JHM-Reykjavík, þriðjudag. Á hvítasunnudag hnekktist lítilli bandarískri einkaflugvél á í leiwÞ , ingu á Reykjavíkurflugvelli. Flug- 1 vlin, sem e raf Piper Comanche- gerð, var að koma frá Bandaríkj- unum á leið til Svíþjóðar. Skömmu áður en vélin lenti á flugvellinum bilaði rafkerfi hennar með þeim afleiðingum að hjólaútbúnaður- inn læstist ekki, og talstöð vél- arinnar virkaði ekki þegar flug- turninn ætlaði að tilkynna flug- manninum hvernig ástatt væri hjá honum. Blaðið talaði við Ernst Gíslason hjá Flugumferðarstjórn, en hann var á vakt í turninum, þegar óhapp ið vildi til. Ernst skýrði svo frá, að vélin hafi komið inn í eðlilegu aðflugi, og með hjólin sem sagt alveg niðri. Flugumferðarstjórun- um í turninum varð skyndilega Ijóst, þegar vélin var komin í loka’ aðflugsstefnu, að ekki væri allt; með felldu með lendingarútbún- aðinn. Þeir reyndu að hafa sam- band við flugmanninn, en það náðist ekki þar sem rafkerfið var bilað. Ernst sagði að flugvélin hafi lent á hjólunum fyrst og tóku þau mikið úr ferðinni, en svo sigu þau upp og stöðvaðist vélin á mag- anum. Mennina tvo sakaði ekki við lendinguna, en vélin skemmd- ist nokkuð, m. a. hreyfillinn og botninn. Þegar vélinni var l'yft upp með krana kom í Ijós, áð hjólaútbúnaðurinn var lítið sem ekkert skemmdur, og var hægt að taka hjólin niður. Mennirnir tveir, sem voru með Framhald á bls 11 jánsson, ritstjóri Freys, sagði í dag við blaðið, að heyskaparhorf- ur hér suðvestanlands og sunnan væru orðnar mjög góðar, og slátt- ur hefði hafizt fyrr en í meðal- lagi, enda hefði vorið verið gott í þessum landshluta. Hinu mætti svo ekki gleyma, að aðrir lands- hlutar væru illa staddir að þessu leyti, en annars hefur gróður þot- ið upp hvarvetna um landið nú síðustu dagana. SLÁTTUR HAFINN

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.