Tíminn - 09.06.1965, Síða 4

Tíminn - 09.06.1965, Síða 4
MIÐVIKUDAGUK 9. Jfíní 1965 ii' ii ■ i 4 TIMINN :• }- >l, . r ferðaskrifstofa Skólavörðustíg 16, II. hasð SÍMI 22890 BOX 465 REYKJAVÍK FLOGIÐ STRAX FARGJALD GREITT SÍÐAR | Algiere „ Heimsmót æskunnar | VV 23, 7. — 13, 8., 22 daga ferð. Verð kr. 15.500.00 ^ » Fararstji % 23. júlí: YSS/S/. r i 23. 7. — 13. 8., 22 daga ferð. Verð kr. 15.500.00 Fararstjóri: Héðinn Jónsson. Ferðaáætlun: Flogið með Loftleiðum til Amsterdam. Farið þaðan til Parísar og lagt af stað með svefnlest suður til Marseilles um kvöldið. Daginn eftir verður síðan farið með skipi til Algiere og dvalizt þar til 8. ágúst: Þá verður farið með skipi og lest til Parísar og stoppað þar til 13. .ágúst, en þá verður farið með langferðábíl til Lúxemborgar og flogið heim samdæg- urs með R.R. 400 frá Loftleiðum. Vegna mjög takmarkaðs þátttökufjölda er nauð- synlegt að panta far nú þegar, gegn 10% trygg- ingu af fargjaldinu. Heimsmót æskunnar eru löngu orðin heimsfræg fyrir glæsileika sinn, þar hittist æska heimsins frá öllum löndum heims, flytur allskonar skemmt- anir. Þar kynnist æskan í samræðum áhugamál- um hvers annars. Allir æskumenn sem hafa tekið þátt í heimsmótunum minnast þeirra alla ævi. Látið ekki þetta tækifæri úr hendi sleppa. Auk þess kynnast þátttakendur hinni' nýfrjálsu Al- giersku þjóð, menningarlífi hennar og nýsköpun ;n lifnaðarhátta. Baðstrendur yndislegar og náttúru- fegurð mikil. Leitið upplýsinga strax. ■Á 1 RANDERS STÁLVlRAR HEILDSÖLUBIRGÐIR KRISTJÁN Ó SKAGFJÖRÐ Sími 2-41-20 FRAMUNDAN . BÝÐUR ÞÍN GLÆSILEG FRAMTÍÐ SEM FARÞEGAFLUGMAÐUR % Nýjar og fullkomnar kennsluflugvélar. # Flugkennarar með margra ára reynslu sem farþegaflugmenn. % Upplýsingar í síma 18-4-10, eða í flugskólanum á Reykjavíkurflugvelli flugskólinn FLUGSfN H.F.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.