Tíminn - 09.06.1965, Blaðsíða 6

Tíminn - 09.06.1965, Blaðsíða 6
I TIMINN MIÐVIKUDAGUR 9. júní 1965 ir mig að sanna. Hér er að sjálfsögðu aðeins um einskon- ar líkindareikning að ræða, þar sem fundir þingflokkanna eru lokaðir og ekkert látið op inberlega uppi um afgreiðslu mála þar. Fundir þingflokk- anna eru þó vissulega þær samkomur lýðræðisskipulags okkar, þar sem endanlega er gert út um málin. en ekki eftir að sérstakur skermur, er hlutverki hafði að gegna í Þessu sambandi, fauk niður. Bar utanrikisráðuneyt- inu að sjálfsögðu að ganga eft- ir því að umsömdum skilyrðum yrði fullnægt og svipta vamar- liðið leyfinu yrði það ekki gert í stað þess að gefa eftir og opna landið fyrir erlendu her mannasjónvarpi. Utanríkisráð- anríkismálanefnd kýs úr sínum hópi með hlutfallskosningu 3 menn til ráðuneytis ríkisstjórn inni um utanríkismál, enda skal stjórnin ávallt bera undir Þá slík mál, jafnt milli Þinga sém á þingtíma. Með sama hætti kýs nefndin úr hópi varamanna sinna 3 menn til vara, er kvadd ir skulu til í forföllum aðal- manna.“ VERDU UTANRÍKISSTEF Svo hefur um samizt, að Tómas Karlsson, ritstjórn- arfulltrúi blaSsins, riti í sumar nokkra pistla undir nafni um ýmis málefni, er honum finnst ástæða til að gera að umtalsefni. Birtist hér fyrsti pistill Tómasar. Fjallar hann um mótun ís- lenzkrar utanríkisstefnu og þátt Alþingis í því sam- bandi. Næsti pistill mun fjalla um þátt varnarmál- anna í utanríkisstefnunni. Ufðnríkismálanefnd óstarfhæf f lögum um þingsköp AI- þingis segir, að utanríkismála- nefnd skuli skipuð 7 mönnum. Ennfremur segir: „Til utanrík- ismálanefndar skal vísað utan ríkismálum. Utanríkismála- nefnd starfar einnig milli þinga og skal ráðuneytið bera undir hana utanríkismál, sem fyrir koma milli þinga.“ Af þessum ákvæðum er ljóst, að löggjafinn ætlast til þess að utanríkisstefna íslands og af- staða íslands til einstakra meiriháttar utanríkismála sé mótuð i meginatriðum af u.tan ríkismálanefnd Alþingis að svo miklu leyti sem Alþingi sjálft ákvarðar ekki afstöðu með þinglegri meðferð mála. í vétur lýsti ráðherra sá, er þá fór með utanríkismál því yfir á Alþingi, að utanríkismála- nefnd væri óstarfhæf vegna pess að í henni ættu sæti kommúnistar. Á sama tíma var verið að fjölga í öllum fasta- nefndum þingsins að frum- kvæði ríkisstjórnarinnar til að tryggja kommúnistum setu í nefndunum. ar tillögur voru hafðar uppi af framkvæmda- eða löggjafar- valdi um að breyta lögum á þann veg, að skipan béssara mála yrði samkvæmt lögum en ekki andstæð þeim! Þannig virðist löggjafinn smátt og smátt verða ónæm- ari fyrir yfirgangi framkvæmda valdsins og lætur krenkja vald sitt án þess svo mikið sem æmta. Verður ef til vill vik- ið nánar að þessu atriði í þessum pistlum síðar — í sam bandi við fjárveitingavaldið og valdrán framkvæmdavaldsins á því sviði. — Á margan hátt virðist sem sé eins og við sé- um að gefast upp við að fram kVr,!J:rUn,dJ.al,f:ratrWLyS ■ svq ' sjónvarpsstöðina " á Kefía" á-JSJSSSÖ. “ife og athugi, hvort ekki sé rétt að Ýmsir telja, að afgreiðsla mála á Alþingi hafi undanfar- in ár um of verið á bessa leið, sem hér hefur verið örepið á. Þykjast þeir geta bent á mörg sólarmerki til stuðnings sterk- um líkum. Á þessi atriði er bent liér til frekari skilnings á því, sem á cftir fer. SjónvarpsmállS Stærsta mál og örlagaríkasta, sem tekin hefur verið ákvörðun um í utanríkisráðuneyti ís- lands án samráða við Alþingi, er tvímælalaust veiting leyfis til varnarliðsins um að stækka tögbrotin Það gátu að vísu ekki talizt fréttir, að utanríkismálanefnd væri „óstarfhæf“, því að hún liafð' 'trið óstarfandi og stærstu mál, sem undir utan ríkisráðuneytið lieyrðu, og ör- tagaríkar ákvarðanir voru tekn ar um, voru ekki borin undir nefndina. Hins vegar hlaut það að vekja athygli, að fram- kvæmdavaldið sagðist ekki starfa eftir settu.m lögum um grundvallaratriði i stjórnskip- uninni — og lýsti þvi yfir ó- beint, að það myndi halda áfram að brjóta þessi lög. Eng spyrna við fótum í tíma, áður en illa fer. Hvernig bera málin aö? Segja má að vísu, að mál þessi séu sem önnur í höndum lýðræðislega kjörins meiri- hluta. Sú hætta er þó jafnan fyrir hendi að valdamenn meirihlutans dragi óhóflega mikil völd í sínar hendur, ef 1 öggjafarsamkoman og einstak- ir bingflokkar halda ekki vöku sinni. Meiri hætta er á þessu ef um samsteypustjómir er að ræða. Út um málin er gert á ráðuneytisfundum sam- steypustjóma. Samsteypustjóm ir hafa farið með völd á fs- Iandi og virðast ekki líkur á að hreinar flokksstjómir, sem styðjast við meirihluta á Al- þingi fari með völd nér á landi í næstu framtíð. Ráðherramir koma á fund þingflokka sinna og segja að um þetta eða hitt málið hafi samjzt í ríkisstjóm inni á þann veg, er þeir greina frá, hvorki meira né minna fá- ist fram f stjóminni. Knýja þeir síðan fram, ef þörf gerist, meirihlutasamþykkt i krafti þess að ella sé hætta á rofi stjórnarsamvinnu. Löggjafar- málefni eru oftlega til lykta leidd á þennan veg án Þess, að viðkomandi þingflokkar að undanskildum ráðherrum hafi um málið fjallað nema til að gjalda ákveðinni afgreiðslu málsins í þinginu fyrirfram já- yrði sitt. AHar breytingar á stjórnarfrumvörpum sem veru legu máli skipta virðast jafnan taldar hættulegar af viðkom- andi ríkisstjórn. Að mál geti gengið svona fyrir sig er reyndar erfitt fyr einokunaraðstaða á áhrifarík- asta áróðurstæki nútímans i véum fullvalda þjóðar. Um þetta mál var ekki fjallað af utanríkismálanefnd Alþingis eins og skylt var. Heyrzt hefur meira að segja að viðkomandi ráðherra hafi veitt leyfið upp á sitt eindæmi, a. m. k. hafa samstarfsmenn hans gefið slíkt í skyn. Ekki hafi verið fjallað um málið af þingflokkum stjórn arinnar né Alþingi fyrr en leyf ið hafi verið veitt fyrir nokkru. Þingflokkar stjórnarinnar hafi Þannig staðið frammi fyrir gerð um hlut, sem kallað gæti fram miklar pólitískar sviptingar og jafnvel stjórnarslit, ef við væri hróflað. Rangar upplýsingar Ljóst er af þeim umræðum, sem urðu um þetta mál á Alþingi, að utanríkisráðherr- ann gaf þinginu alrangar upp lýsingar um málið. Er ekki ljóst enn, hvort þar er við ráð herrann einan að sakast eða þá embættismenn, sem hann vitnaði í varðandi tækniatriði, er meginmáli skiptu. Hæpið er að slíkt hefði getað gerzt í nokkru lýðræðisríki öðru án þess viðkomandi hefði verið látinn sæta ábyrgð. Marg- ur hefði oltið úr sessi fyrir minni yfirsjónir. Ráðherrann sagði, að umrætt leyfi væri í engu frábrugðið leyfi því, sem varnarliðið hefði um sjónvarpsútsendingar, en það leyfi var algerlega háð bví skilyrði, að sjónvarpssendingarn ar næðu aðeins til varnarsvæð- isins. Fullyrt var af varnarlið inu á sinni tíð, að unnt væri að tryggja fullnægingu þessa yrðis. Var svo gert í fyrstu, herrann fullyrti, að sjónvarpið myndi aukast mjög óverulega að styrkleika og engin ný hætta væri samfara þessari leyfisveitingu. — Allir vita að annað hefur orðið upp á teningnum. Hefur nú maður gengið undir manns hönd — að undanskildum utanríkisráð- herranum — og játað, að hér hafi orðið alvarleg mistök. ’íeira að segja hefur flokks- bróðir utanríkisráðherrans og æðsti gæzlumaður íslenzkrar mcnningar, Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra, játað þetta mjög hreinskilnislega og aðalmálgagn utanríkisráðherr- ans hefur kallað þetta „óþol- andi ástand.“ f einkasamtölum vísa gegnir Sjálfstæðismenn allri ábyrgð af höndum sér í þessu máli. Fullyrða má, að Þetta „slys“ hefði aldrei átt sér stað, ef farið hefði verið að lýðræðis- reglum stjórnskipunarinnar og um málið hefði verið fjallað í utanríkismálanefnd og á Al- Þingi og öll gögn í málinu ver ið könnuð til hlítar og Iíklegar afleiðingar þess metnar á þann hátt. Hvalfjaröarmálið Sögur herma að sams konar vinnubrögð hafi verið viðhöfð í Hvalfjarðarmálinu svonefnda, þ. e. leyfi til nýrra hemaðar- framkvæmda í Hvalfirði. Þar hafi þingflokkar stjómarinnar ekki einu sinni verið kvaddir til ráða heldur staðið andspænis gerðum hlut þegar búið var að veita leyfið. Á ráðstefnu Varðbergs í Borgarnesi svaraði formaður utanrikismálanefndar Alþingis og ráðuneytisstjórinn í utanrík isráðuneytinu fyrirspumum. Var þar enn staðfest, að utan- ríkismálanefnd væri óstarfhæf. Báðir þessir menn töldu sig hafa mikinn áhuga á, að störf utanríkismálanefndar yrðu meiri og utanríkismálin al- mennt meira rædd í nefndinni og utanríkisstefnan mótuð meira f sameiningu af lýðræð isflokkunum þremur, sem sam- an hafa staðið um stærstu meg inatriðin í utanríkisstefnunni, þótt þá greini á um margt í framkvæmdinni. Var rætt þar um þann möguleika, að fækka fulltrúum í nefndinni úr 7 í 5, þannig að kommúnistar ættu ekki fulltrúa i hcnni eða að endurvekja undirnefndina svo kölluðu, en áður höfðu verið ákvæði í lögum um hana. Þau ákvæði voru svohljóðandi: „Ut Ný skipan mála Mátti skilja það svo á for- manni nefndarinnar, að hann hefði áhuga á að þessi skipan kæmist aftur á, hvort sem vænta má aðgerða í málinu af hans hálfu eða ekki. — Ef menn hafa hug á því hins veg ar, að utanríkisstefna íslands sé mótuð á breiðum og traust- um grundvelli og reynt sé að gæta þess sem mest að hún verði ekki að óþörfu bitbein í flokkabaráttunni eða að örlaga ríkar ákvarðanir verði teknar í þessum málum án nægilegs undirbúnings og upplýsinga, ættu þeir að geta sameinazt um að gera utanríkismálanefnd starfhæfa með einum eða öðr- um hætti. — Afkvæöi íslands hjá SÞ f þeim umræðum, sem urðu á ráðstefnunni í Borgarnesi var bað m. a. upplýst, að afstaða íslands til mála á vettvangi Sameinuðu þjóðanna er lítt í- grunduð hér heima — a. m. k. kemur utanríkismálanefnd þar hvergi nærri. Tekizt hefur all náið samstarf Norðurlanda- þjóða á vettvangi S.Þ. um sam- eiginlega og samræmda afstöðu til mála þar. Segja má, að afstaða ríkja tíl utanríkismála komi óvíða eins opinberlega fram og í atkvæðagreiðslum u.m málefni á vettvangi S.Þ Svo hefur þó farið. að ísland hefur tekið aðra afstöðu til stórmála á vettvangi S.Þ. en Norðurlandaþjóðirnar þrátt fyr ir yfirlýsta samvinnu við þær og ekki stutt Norðurlandaþjóð ir, t. d. þegar þær hafa ve'rið í fylkingarbrjósti í baráttu fyr ir framgangi mála. Nægir i Því sambandi að tninna á tvö dæmi frá síðustu misserum, þ. e. afstöðuna til Suður-Afríku- málsins og aðildar Kína að Sam einuðu þjóðunum. — Enginn tilraun hefur verið gerð til þess af utanríkisráðuneytisins hálfu að skýra þá afstöðu. Getur það vart talizt tilhlýðilegt, að þjóð inni sé ekki gerð fullnægjandi grein fyrir því hvernig af- staða íslands til stórmála á vettvangi utanríkismála er mót uð — einkum þegar menn hafa mátt ætla að stefna þeirra stjórnmálaflokka, sem að ríki« stjórninni standa sé önnur en atkvæði fslands hjá S.Þ gefu» stundum til kvnna. Að þessum fáú atriðum at huguðum ætti mönnum að vera ljós nauðsyn þess að al meiri festu og öryggi sé unn Framhald á bls. 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.