Morgunblaðið - 07.01.1979, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 07.01.1979, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Símavarzla Stórt iðnfyrirtæki óskar eftir að ráða starfskraft viö símavörzlu, vélritun og fleira hálfan daginn kl. 12.30—17.00. Þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Tilboð sendist Mbl. fyrir 12. þ.m. merkt: „A — 407“. Lögfræðingur Stórt verzlunarfyrirtæki óskar eftir lögfræö- ingi til starfa á skrifstofu sína í sambandi viö innheimtu vanskilaskulda. Umsóknir, með uppl. um aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 10. janúar n.k. merkt: „Framtíöarstarf — 485“. Atvinnurekendur Óska eftir atvinnu hálfan eöa allan daginn. Hef þekkingu í bókhalds- og bankaviöskipt- um, einnig meö reynslu í félagsmálum og alm. skrifstofuhaldi. Verslunarskólamennt- un fyrir hendi. Ávallt tilbúinn til viöræöna tilb. merkt: „Áhugi — 248“, sendist fyrir 12. þessa mán. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í skóverzlun. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: „Skóverzlun — 486“. Bókhald Viljum ráða karl eða konu til bókhaldsstarfa hálfan daginn. Starfreynsla nauðsynleg. Þ. Þorgrímsson & CO., Ármúla 16, sími 38640. Hárgreiðslu- sveinn óskast til starfa. Uppl. í síma 73675. Útgerðarmenn Fiskverkun á Suðurnesjum óskar eftir línu- eða netabátum í viöskipti á n.k. vetrar- vertíð. Beitingaraöstaöa fyrirliggjandi, og eigum allan búnaö til netaveiða. Upplýsingar leggist inn á augld. Mbl. merkt: „Ú — 242“ fyrir 15. janúar. Afgreiðslustarf Óskum að ráöa nú þegar afgreiðslumann í varahlutaverslun. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 15.1 merkt „afgreiösla. — 484“. Trésmíðaflokkur óskar eftir verkefnum úti eöa innivinnu t.d. glerjun, huröarísetningu, mótauppslátt og fl. má vera úti á landi. Upplýsingar í síma 31307 og 81596. Starf í mötuneyti starfskraft vantar í mötuneyti í Reykjavík. Uppl. í síma 14642 eftir kl. 18. Vélritun 22 ára stúlka með Verzlunarskólapróf og góöa vélritunar- og íslenskukunnáttu óskar eftir að taka að sér vélritun heima. Einstaklingar og fyrirtæki sem hafa áhuga á föstu samstarfi vinsamlegast hringiö í síma 76383. Viðskipta- fræðingur Viöskiptafræöingur óskar eftir starfi. Starf úti á landi kemur til greina. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Viöskipta- fræöingur — 409.“ Vélritun — bókhald Karl eða kona óskast til vélritunar og bókhaldsstarfa, hálfan eða allan daginn. Upplýsingar á skrifstofu okkar, mánudag og þriöjudag kl. 10—12, ekki í síma. Endurskoðunarskrifstofa Ragnars Á. Magnússonar s.f., Hverfisgötu 76, Reykjavík, 4.hæð. Starfskraftur Stórt bifreiöaumboö óskar eftir ungum manni til aö annast banka og tollafgreiðslu bíla og fleira. Bílpróf nauösynlegt. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Bílaumboö — 487“ fyrir 12. þ.m. Framkvæmda- stjóri Vélaverkstæöi er annast: þjónustu- fram- leiöslu og innflutning óskar aö ráöa nú þegar framkvæmdastjóra. Enskukunnátta æskileg. Nánari upplýsingar veitir endurskoöunar- skrifstofa SævarsÞ.Sigurgeirssonar, Suöur- landsbraut 20 Sími: 83644. Akureyrarbær óskar aö ráða tæknifræöing til starfa á skrifstofu byggingarfulltrúa, viö byggingar- eftirlit o.fl. Laun samkvæmt kjarasamningi Akureyrarbæjar. Upplýsingar um starfið veitir byggingarfull- trúi Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, sími 96—21000. Bæjarstjóri Akureyrar Rafvirkjar — atvinna Óskum eftir aö ráöa nú þegar eöa eftir nánara samkomulagi tvo rafvirkja til starfa í verksmiöju vorri. Viökomandi þurfa aö geta unniö sjálfstætt og hafa áhuga á framleiöslu tengt faginu. Góö vinnuaðstaöa. Mötuneyti á staönum. Uppl. hjá tæknideild (ekki í síma). h.f. Raftækjaverksmiðjan Hafnarfirði. Skrifstofustarf Útgáfufyrirtæki óskar eftir starfskrafti til almennra skrifstofustarfa, vélritun, síma- vörslu, nótuskrifta o.fl. Verslunarskóla- menntun eöa önnur hliöstæö menntun æskileg. Viökomandi þyrfti aö geta hafiö störf sem fyrst. ítarleg eiginhandarumsókn ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaöinu fyrir 9. janúar n.k. merkt: „Skrifstofustarf — 240“. Innflutnings- fyrirtæki óskar eftir að ráöa starfskraft til skrifstofu- og sölustarfa. Viökomandi þarf aö geta séö um enskar bréfaskriftir. Vinnutími frá 9—17. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „I — 491“, fyrir 16. jan. Útvarpsvirki óskast Stórt innflutningsfyrirtæki á sviöi sjónvarps og hljómtækja óskar eftir aö ráöa útvarps- virkja. Upplýsingar um fyrri störf og launakröfur sendist Morgunblaöinu fyrir 14.01. ’79. Merkt: „Sjálfstætt starf — 405“. Starfskraft vantar Óskum aö ráöa reglusaman og stundvísan mann í létta verkstæöisvinnu. Tilboö sendist blaöinu fyrir 12. þessa mánaöar merkt: „Reglusamur — 488.“ Mosfellssveit blaðberi óskast í Tangahverfi. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 66293. Starfskraftur karl eöa kona óskast til sölustarfa hjá vaxandi fyrirtæki. Fjölbreytileg og skemmti- leg vinna. Uppl. merktar: lönfyrirtæki — 406 sendist Mbl. fyrir n.k. föstudagskvöld ásamt meðmælum ef til eru. Fariö veröur meö umsóknir sem algjört trúnaöarmál og öllum svaraö. Skrifstofustarf Óskum eftir aö ráöa starfskraft til vélritunar og annarra skrifstofustarfa. Hálfsdagsstarf kemur til greina. Uppl. um starfiö veröa veittar á skrifstof- unni milli kl. 4 og 6 næstu daga. Endurskoðunarskrifstofa Friðbjörns Björnssonar s.f. Laugavegi 18 * *#• • • *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.