Morgunblaðið - 07.01.1979, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 07.01.1979, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1979 39 fclk f fréttum Ljósmyndastofan Asis hættir storfum. Velar og tæki stofunnar asamt safni er til sölu. Ljósmyndastofan Asis, Laugavegi 13, sími 17707. + SKÖMMU fyrir jólin hélt flokkur Pierre Trudeaus forsætisráð- herra Kanada jóla- skemmtun í höfuðborg- inni Ottawa. Um 1200 manns voru mættir og var líf og fjör í tuskun- um. Trudeau fór létt með að stíga þar mexikanska dansa. — Honum var færð vegleg jólagjöf, úti- leguútbúnaður. Myndin er tekin af ráðherranum í mexíkönskum dansi. + F.B.I. — Þetta er yfir- maður bandarísku alríkis- lögreglunnar sem daglega gengur undir nafninu F.B.I., William Webster. — Hann komst fyrir nokkru á fréttasíður blaðanna er hann sparkaði tveim starfsmönnum sínum fyrir ólöglega lögreglu- rannsókn, sem þeir höfðu tekið sér fyrir hendur í byrjun þessa áratugar. Var myndin tekin á blaða- mannafundi í aðalstöðvum lögreglunnar. + EINU sinni var þessi unga móðir með nýfætt barnið sitt hin heimskunna Twiggy — módel og seinna leikari. — Hún er hér ásamt eiginmanni sínum sem er bandarískur leikari, Michael Whitney að nafni. — Er myndin tekin af hinum hamingju- sömu foreldrum er þau kvöddu fæðingardeild spítala eins í London. + FYRIR nokkru kom í leitirnar jólabréf sem Charles Dickens hafði skrifað á jólum fyrir 111 árum. Bréfið hefur að sjálfsögðu ekki verið gefið út. Það kemur ekki fram í myndatextanum hvar bréfið fannst. Maðurinn sem á því heldur er bókaútgefandi í Boston í Bandaríkjunum, George J. Gloss að nafni. NÝJASTI BÍLLINN FRÁ PEUGEOT RÚMGÓÐUR, FRAMHJÓLADRIFINN, 5 MANNA BÍLL TRAUSTUR - SPARNEYTINN - KRAFTMIKILL HÆFIR VEL ÍSLENSKUM STAÐHÁTTUM UMBOÐ Á AKUREYRI: VÍKINGUR SF. HAFRAFELL HF. FURUVÖLLUM 11 VAGNHÖFÐA 7 SÍMI 21670 SÍMI 85211 UTSALA á gardínu- efnum og gardínu- bútum. Heimilisdeild Skólavörðustíg 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.