Morgunblaðið - 07.01.1979, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 07.01.1979, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1979 29 [ atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Vífilsstaða- spítali Borðstofuráðskona óskast sem fyrst til starfa í borðstofu starfsfólks. Umsóknir sendist starfsmannastjóra, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar í síma 29000. Landspítalinn Starfsmaður óskast í hálfsdags vinnu í borðstofu Landspítalans. Upplýsingar gefur borðstofuráðskonan (ekki í síma) og tekur hún við umsóknum. Reykjavík, 5. janúar 1979. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Simi 29000 Skrifstofustarf í Hafnarfirði Iðnfyrirtæki í Hafnarfirði óskar eftir starfs- krafti í almenn skrifstofustörf hálfan daginn. Einhver reynsla í bókhaldi og launaút- reikningum æskileg. Tilb. sendist augld. Mbl. fyrir 12. janúar merkt: „M — 275“. Verslunarstjóri — Varahlutaverslun Kaupfélag í nágrenni Reykjavíkur óskar að ráða verslunarstjóra í varahlutaverslun. Starfsreynsla nauösynleg. Umsóknir meö upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist starfsmannastjóra, sem gefur nánari upplýsingar, fyrir 15. þ. mán. Samband ísl. samvinnufélaga. Við óskum eftir að ráða fyrir einn af viðskiptavinum okkar Áhugaljósmyndara Fyrirtækið er Ijósmyndaþjónustu- og verzlunarfyrirtæki í örum vexti í Reykjavík. í boði er vel launað fjölbreytt framtíðarstarf viö sölu og afgreiðslu á Ijósmyndavörum. Starfið krefst töluverðrar vöruþekkingar. Tilvalið tækifæri fyrir áhugaljósmyndara. Við leitum að manni á aldrinum 20—25 ára sem hefur örugga framkomu, þekkingu á Ijósmyndum og Ijósmyndavörum. Umsóknir ásamt uppl. um aldur menntun, starfsferil væntanlega meömælendur og símanúmer sendist fyrir 15. janúar 1979. Ath. Fariö verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál öllum umsóknum svaraö. Hagvangur hf. Ráöningarþjónusta c/o Haukur Haraldsson, Grensásvegi 14, Reykjavík sími 83666. Saumaskapur Sportver h.f. vill ráða fólk til saumastarfa. Uppl. í verksmiðjunni, Skúlagötu 26. Skúlagötu 26. Sími 19470.125 Reykjavik. B41441ERKI FR44H1Ð4RINN4R Vanur sölumaður óskast til sölu á rafeindatækjum fyrir stofnanir og fyrirtæki. Þarf að geta unniö sjálfstætt og vera vanur söluskipulagningu. Þarf aö hafa bíl. Upplýsingar í síma 14131, milli kl. 4 og 7 mánudag 9.1. og þriöjudag 10.1. Álafoss h.f. óskar aö ráöa í eftirtalin störf: Verzlunin Vesturgötu 2 Almenn afgreiðslustörf, tungumálakunnátta nauðsynleg. Útflutningsdeild 1. Almenn skrifstofustörf. Tungumálakunn- átta nauðsynleg. 2. Lagerstörf. Störfin eru laus til umsóknar strax ojg liggja umsóknareyöublöð frammi í Alafoss- verzluninni, Vesturgötu 2 og í skrifstofunni í Mosfellssveit. Nánari upplýsingar hjá starfsmannastjóra í síma 66300. &Mlafösshf Mosfellssveit. Akraneskaupstaður Bifvélavirkjar Óskum eftir að ráöa duglegan og vanan bifvélavirkja til vinnu í Áhaldahúsi Akranes- kaupstaðar við viðgerðir og viðhald á tækjum. Skriflegum umsóknum er greina frá menntun og fyrri störfum skal skila á skrifstofu Bæjartæknifræðings Kirkjubraut 2, Akranesi. Bæjartæknifræöingur Sölumaður Flugleiöir h.f. óska eftir að ráöa sölumann til starfa í farmsöludeild félagsins, sem allra fyrst. /Eskilegt er að viökomandi hafi verzlunar- próf eöa aðra sambærilega menntun og starfsreynslu. Umsóknareyðublöö fást á aðalskrifstofu félagsins og á söluskrifstofu, Lækjargötu 2, og skulu hafa borist starfsmannahaldi fyrir 12. jan. n.k. Flugleiöir h.f. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verölistinn, Laugarnesvegi 82. S. 31330. Vprubíil til söiu Eriskur Commer V.A.G.W. 841 árgerð 1973. Ekinn 97 þús. km. 8 tonn á pall. Upplýsingar í síma 98-1547. Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan brotamálm langhæsta veröi. Staðgreiðsla. Au pair óskast til vingjarnlegra ungra fjölskyldna. Undirbúningur fyrir próf frá Cambridge. Góðir skólar í nágrenninu. Mrs. New- man, 4 Cricklewood Lane Lond- on NW2, England, License GB 272. Get tekiö að mér að leysa út vörur fyrir fyrirtæki. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Vörur — 490". Sunnud. 7/1 kl. 11 Nýársferð um Básenda og Hvalsnes. Leiösögumaður séra Gísli Brynjólfsson, sem flytur einnig nýárshugvekju í Hvals- neskirkju. Verð 2500 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.Í. benzínsölu kl. 11 (í Hafnarf. v. kirkjugarðinn). Útivist Sunnudagur 7. jan. 1979 kl. 13 Úlfarsfell og nágrenni. Róleg ganga fyrir alla fjölskylduna. Verð kr. 1000 gr. v/bílinn. Farið frá Umferöarmiðstööinni að austanverðu. ATH.: minnum á aö koma með útfylltar „Feröa- og fjallabækur" og fá viðurkenningarskjalið vegna áramótauppgjörs. ATH.: enn er allmikið af óskila- fatnaöi og öðru dóti úr ferðum og sæluhúsum hér á skrifstof- unni. Feröafélag íslands I.O.O.F. 3=160188=Árssk. I.O.O.F. 10 = 160160188% = Fundur verður haldinn í Síðu- múla 11 n.k. þriðjudag 9. jan. kl. 20.30. Jóhanna Sigurðardóttir, alþing- ismaður heldur fyrirlestur. Vin- samlega geriö skil á sölu jólakorta. Mætið vel og stund- víslega. Nýir félagar velkomnir. Áramótakveðjur. Stjórnin. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Sunnudagaskóli kl. 10.30. Samkoma kl. 4. Bænastund virka daga kl. 7 e.h. Kristniboðsfélag karla Reykjavík. Fundur veröur í Kristniboðshúsinu Betanía Lauf- ásvegi 13, mánudagskvöldið 8. janúar kl. 20:30. Lesnar veröa jóla- og nýárskveðjur kristni- boðanna. Hugleióing. Allir karl- menn velkomnir. Stjórnin. Enskutalkennsla félagsins hefst aftur mánudaginn 15. janúar að Aragötu 14. Innritun verður laugardaginn 13. janúar frá kl. 3—6, að Aragötu 14. Allar upplýsingar veittar í síma 12371, Ellen Sighvatsson, Stjórn Anglia. Kvenfélag Grensássóknar Spilafundur félagsins verður haldinn mánudaginn 8. jan. kl. 8.30 í Safnaöarheimilinu við Háaleitisbraut. Allar konur vel- komnar. Mætiö stundvíslega. Stjórnin. Fíladelfía Safnaðarguðsþjónusta kl. 14 (ath. aðeins fyrir söfnuðinn). Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumenn Hallgrímur Guð- mannsson og fl. Fórn tekin fyrir Kristniboð hvítasunnumanna í Afríku. Heimatrúboðið Austurgötu 22, Hafnarf. Almenn samkoma í dag kl. 5. Allir velkomnir. Hörgshlíð Samkoma í kvöld, sunnudag kl. 8.00. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást í Bókabúö Blöndals Vestur- veri, i skrifstofúrmi Tráðarkots sundi 6, Bókabúð Otiyfr? Hafn- arfiröi, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441 óg Steindóri s. 30996. Elím Grettisgötu 62 Almenn samkoma sunnudaginn 7.1. kl. 20.30. Allir velkomnir. Félag Austfirskra kvenna heldur skemmtifund mánudag- inn 8.1. aö Hallveigarstööum. Myndasýning.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.