Morgunblaðið - 03.02.1979, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.02.1979, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1979 29 Ragnhildur Helgadóttir: Mannréttindi klippt og skorin hiá Þ jóðviljanum Lífsspekidálkahöfundur Þjóð- viljans var svo elskulegur að helga nýju lagafrumvarp, er ég hef flutt á Alþingi sem breytingu á grunn- skólalögum, drjúgan part af skrif- um sinum í gær. Er ég þakklát fyrir, að hann áttar sig á mikil- vægi þess máls, sem frumvarpið fjallar um. En ekki er skilningur hans að sama skapi glöggur. Fyrsta grein frumvarpsins og aðalefnisgrein fjallar um rétt for- eldra til að tryggja, að menntun og fræðsla gangi ekki gegn trúar- og lífsskoðunum þeirra. Yfir þessari hugmynd er E.K.H. dálkahöfundur undrun sleginn, eins og með- fylgjandi úrklippa úr Þjóðviljan- um sýnir. Hann gerir sér bersýni- þau, sem aðilar eru að samningi þessum viðurkenna að: Mesta mögulega vernd og aðstoð skuli látin fjölskyldunni í té, en hún er hin eðlilega grundvallarhóp- greining þjóðfélagsins, sérstaklega við stofnun hennar og á meðan hún er ábyrg fyrir umönnun og menntun fram- færsluskyldra barna.“ í 13. grein sama sáttmála segir, líka orðrétt: „Ríki þau, sem aðilar eru að samningi þessum, takast á hendur að virða frelsi foreldra og, þegar við á lögráðamanna til þess að velja skóla fyrir börn sín, aðra en þá, sem stofnaðír eru af opin- berum stjórnvöldum, sem hafa sambærileg lágmarksmenntunar- hugmyndum hans um, hvernig framkvæma skuli slik ákvæði. I því sambandi fáum við hjónin einkakveðju, enda er þeim á Þjóð- viljanum víst ofurhlýtt til okkar. E.K.H. víkur sérstaklega að kristilegri fræðslu í skólum lands- ins og heldur, að ég vilji létta henni af. Kristileg fræðsla í skól- um landsins hefur sérstöðu, því að evangelísk lúthersk kirkja er ríkis- kirkja skv. stjórnarskrá okkar og nýtur ýmiss konar annarrar lög- verndar. Ég hef oft séð það á síðum Þjóðviljans, að sú lögvernd þykir ekki henta þar á bæ. Engu síður hefur þetta nú reynzt okkur breyzkum mannanna börnum gott aðhald og traustur bakhjarl hér á Viröum forráöa- menn barna! Ekkert er nýtt undir sólinni og nú hefur Ragnhildur Helgadótt- ir alþingismaöur tekið aö sér að flytja þær umræður sem staðiö hafa um árabil annarsstaðar á Noröurlöndum um pólitiska inn- rætingu i skólum i frumvarps- formi inn á Alþingi. Inn I máliö blandast lika friöhelgi einkallfs- ins þvi aö félags- og sálfræöing- ar eru farnir aö reka nefiö ofan i hagi skólabarna og aöstandenda þeirra. Mestum tiöindum sstir fyrsta grein frumvarps Ragnhildar Ragnhildur: Sérþtfrfum for ráöamanna barna veröi sinnt Helgadóttur. Þar segir m.a. „Viröa skal rétt forráöa- manna nemenda til þess aö tryggja þaö, aö menntun og fræösla gangi ekki gegn trúar- oe lifsskoöunum þeirra”. Nú hafa flest börn meö fékíö kristilega fræöslu i skólum landsins um árabil, sálma, siða- boöskap, trúarleg spakmæli og bibliusögur og ekki oröiö meint af, þótt deilt hafi verið um kennsluaðferöir, enda er hér um aö ræöa hluta okkar siö menningar og arfleiföar. Hins vegar hefur skólinn látið sér I léttu rúmi liggja hvort fræöslan hefur gengiö gegn trúar- og lifsskoöunum foreldra eöa forráöamenna barna, og haldiö fast viö þessa meinlausu lúthersk-evangelisku trú Þjóö- kirkjunnar. Sérþörfum veröi sinnt Nú leggur Ragnhildur sem- sagt til aö fariö sé aö sinna sér- þörfum forráöamanna barna veröandi trúarlegt og jafnvel skoöanalegt uppeldi þeirra. Enda mála sannast aö foreldrar hafa lltinn tima til þess aö sinna þessum málum, — allir úti aö vinna eins og Ragnhildur og Þór. Hitt veröur þingmaöurinn aö leggja betur út hvernig koma A viö sérkennslu af þessu tagi. Hugsanlega mætti bjóöa for- eldrum úr hópi Votta Jehóva, mormóna af siöustu daga heilttg um og maóista aö koma f skól- ana og messa yfir heiíu bekkjunum. Þaö myndi þó mæta andstööu vegna hettu A óhollum áhrifum frá Bahaiforeldrum, Fylkingar- foreldrum og fl. í annan staö kemi til greina aö skipta nemendum niöur f hópa eftir trúarskoðunum og pólitiskum skoöunum foreldra. Þaö fengist varia samþykkt af kostnaöarsökum nú á sparnaöartimum og hefur auk þess þann ókost aö stundum skarast lifsskoðanir I merking- unni pólitisk viöhorf og trúar- skoðanir hjá foreldrum og for- ráöamönnum, eins og t.d. hjá mörgum Alþýðubandalags- manninum. Til þess aö þessi stórmerka tillaga Ragnhildar Helgadóttur fái praktiskt gildi I skólakerfinu hlýtur hún aö útfæra nánar fram kvæmd hennar á næstunni. Barnaforráösmenn meö sér- þarfir I trúar- og lifsskoöunum biöa spenntir eftir þvi hvort Ragnhildi Helgadóttur tekst aö aflétta Aralangri lúthersk- evangeliskri innrætingu i skól- um landsins. lega enga grein fyrir, að þetta atriði er byggt á viðurkenndum alþjóðlegum mannréttindayfirlýs- ingum. Evrópusáttmálinn um verndun mannréttinda og mann- frelsis ásamt viðbótarsamningum hefur verið fullgiltur af íslands hálfu. Önnur grein í viðbótarsamningi frá 20. marz 1952 hljóðar svo orðrétt: „Engum manni skal synjað um rétt til menntunar. Hið opinbera skal í öllum ráðstöfun- um sínum virða rétt foreldra til þess að tryggja það, að slík menntun og fræðsla sé í samræmi við trúar- og lífsskoðanir þeirra.“ í 26. gr. 3. mgr. mannréttindayfi lýsingar Sameinuðu þjóðanna frá 1948 segir orðrétt: „Foreldrar skulu fremur öðrum ráða, hverrar menntunar börn þeirra skulu njóta.“ Fyrir Alþingi liggur tillaga til þingsályktunar um að heimila ríkisstjórninni að fullgilda fyrir íslands hönd tvo alþjóðasamninga um mannréttindi. Annar þeirra er um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi. í 10. grein hans 1. tölulið segir orðrétt: „Ríki skilyrði og þau sem sett eru eða samþykkt kunna að vera af ríkinu, og að ábyrjast trúarlega og sið- ferðilega menntun barna þeirra í samræmi við þeirra eigin sann- færingu.“ E.K.H. segir: Hugsanlega mætti bjóða foreldrum úr hópi Votta Jehóva, mormóna, af síðustu daga heilögum og maóista að koma í skólana og messa yfir heilu bekkjunum. (Undirstrikun frá R.H.). Þessi uppástunda virðist byggð á óskhyggju E.K.H. og þeirri skoðun kommúnista, að sjálfsagt sé að troða áróðri upp á börn. Það vekur athygli að E.K.H. talar um „heilu bekkina". Við í Sjálfstæðis- flokknum teljum að börn séu frá fæðingu sjálfstæðir einstaklingar og menntunin eigi ekki sízt að þroska sjálfstæða hugsun þeirra. Þess vegna legg ég til í lok fyrstu greinar frumvarpsins eftirfarandi: „I skólanum skal forðast einhliða áróður um slíkar. skoðanir og um álitaefni og ágreiningsmál í þjóð- félaginu". En þetta allt lætur E.K.H. sér í léttu rúmi liggja, ef dæma má eftir landi sem víðar. En hvað um það, þetta skiptir kommúnista litlu. Þeir vilja lögvernd kristninnar burt, með illu eða góðu. A það má minna, að vilji for- eldrar alls ekki kristindóms- fræðslu börnum sínum til handa, hefur þeim áratugum saman verið frjálst að taka börn sín úr þeim tímum. Þess vegna eru áhyggjur E.K.H. torskildar, nema ef vera skyldi, að Þjóðviljamenn kynnu að hafa einhverja á sínum snærum, sem vildi koma einhverjum boð- skap á framfæri við börn! Það væri ekki endilega vist, að þeir boðberar vildu, að foreldrar færu eitthvað að skipta sér af því, hvað borið væri á borð fyrir börnin. Frumvarpið, sem Þjóðviljinn skrifaði um í gær og ég flyt á Alþingi, byggist á þeim grund- vallarhugmyndum, að foreldrarnir beri ábyrgð á uppeldi barna sinna og þeim beri því ekki aðeins réttur heldur og skylda til að vernda börn sín gegn óhollum uppeldisáhrifum, eins og fært er. A sama hátt er slík vernd foreldranna ótvíræður rétt- ur barnsins. Tónlistarskólinn: 2 tónlistamemar með Sinfóniuhlj ómsveitinni Burtfaraprófstónleikar á vegum Tónlistarskólans í Reykjavík og Sinfóníuhljóm- sveitar íslands verða haldnir í Háskólabíó n.k. laugardag kl. 14.30. A þessum tónleikum leika einleik með Sinfóníuhljómsveit- inni tveir nemendur úr Tón- listarskólanum í Reykjavík og er það liður í einleikaraprófi þeirra frá skólanum. Nemendurnir eru þeir Þórhallur Birgisson sem leikur fiðlukon- sert eftir Mendelssohn og Þorsteinn Gauti Sigurðsson sem leikur píanókonsert eftir Ravel. Hljómsveitarstjóri er Páll. 0. Pálsson. Þetta er í fyrsta sinn sem Tónlistarskólinn í Reykjavík og Sinfóníuhijómsveitin hafa sam- vinnu á þennan hátt. Allir tón- listarunnendur eru velkomnir á tónleikana og er aðgangur ókeypis. 6 leirkerasmiðir sýna: Líf í leir vid Lauganesveginn SEX leirkerasmiðir halda sýningu í sýningarsal Félags fslenzkra myndlistarmanna við Laugarnesveg um þessar mundir og er sýningin opin daglega frá kl. 4 — 10 til 11. febrúar. 112 verk eru á sýning- unni, ýmsir munir úr leir. Þeir sem sýna þarna saman í fyrsta sinn eru Steinunn Marteinsdóttir, Elísabet Haraldsdóttir, Jónína Guðna- dóttir, Sigrún Guðjónsdóttir, Gestur Þorgrímsson og Guðný Magnúsdóttir. Sýningin ber nafnið Líf í leir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.