Morgunblaðið - 03.02.1979, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 03.02.1979, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1979 41 fclk í fréttum + í Egyptalandi — Á þessari mynd er íranskeisari í skoðunarferð ásamt vinum sínum í Egyptalandi, Sadat forseta og forsetafrúnni Jihan Sadat. — Forsetafrúin er að tala við keisarann og benda honum á eitthvað áhugavert. Um hlutverk konunnar sem stendur á milli þeirra er ekki getið í myndatextanum. Farið var um fornar byggingar og ævaforn musteri. + Ósamrýmanlegt var það ekki talið á dögum menn- ingarbyltingarinnar aust- ur í Kína, að saman færi andlitsförðun og ballett. — En nú er breyting orðin á þessu þar um slóðir. — Og myndin er tekin fyrir skömmu í leikhúsi í Peking er ballerína situr fyrir framan spegilinn í búningsherbergi sínu önnum kafin við andlits- förðunina áður en sýning- in hefst. + Flóttakonur — Þessi mynd er tekin í hinni stríðshrjáðu Kambódíu, í námunda við landamæri Thailands. — Þangað ætluðu þessar vopnuðu konur að komast ásamt um 3000 öðrum löndum sínum. Lán úr Lífeyrissjóði A.S.B. og B.S.F.I. Stjórn sjóðsins hefur ákveöiö aö veita lán úr sjóönum til sjóðfélaga. Umsóknir þurfa aö berast fyrir 15. febrúar 1979. Umsóknareyöublöð eru afhent á skrifstofu sjóös- ins Laugavegi 77 kl. 12—15, sími 28933. Hitablásarar 50000 BTU 88000 BTU Brenna díselolíu eöa steinolíu. Hljóölátir, öruggir. FYRIRLIGGJANDI A. Wendel h/f Sörlaskjól 26 sími 15464. CB. 512.S. í bílinn — bátinn eöa heima VÍKINGASAL. HÓTEL LOFTLEIÐUM. SUNNUDAGINN 4. FEBRÚAR KL. 19.00 Ljúffengur spænskur veislumatur. Feröakynning — Kvikmyndasýning. Feröabingó 3 umferöir. Skemmtiþáttur Ómar Ragnarsson Töfrabrögö Baldur Brjánsson Dans Hljómsveit Stefáns P. Boröapantanir í síma 22321 eftir kl. 4 — laugardag og sunnudag. Ferðamiðstöðin hf. Aöalstræti 9 — Símar 11255 - 12940

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.