Morgunblaðið - 03.02.1979, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 03.02.1979, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1979 33 smáauglýsíngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Barngóð kona óskast til þess að gæta tveggja barna í heimahúsi (Flyörugrandi) Upplýsingar í síma 11496. Benz vörubíll 1519 '72 með 3ja tonna krana. Upplýsingar milli kl. 12—1 og 7—8 næstu daga í síma 52658. Tek að mér aö líma og gera við gömul borðstofu- húsgögn. Uppl. í síma 53081. Geymið auglýsinguna. Munið sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82. S. 31330. □ GIMLI 5979257 S 2. Vinsælu nælonteppin eru komin aftur einnig góöu stigateppin og faiiegu rýateppin. Teppasalan, Hverfisgötu 49, sími 19692. Kirkja Óháða safnaöarins Messa næstkomandi sunnudag kl. 2. Jónína Þorfinnsdóttir kennari prédikar í tilefni af ári barnsins. Kaffiveitingar til styrktar Bjargarsjóði eftir messu. Fíladelfía Sunnudagaskólarnir byrja kl. 10.30. Njarövíkurskólar kl. 11. Grindavík kl. 14. Samtök astma- og ofnæmissjúklinga Fundur um félagsmál veröur að Noröurbrún 1 í dag kl. 3. Dagskrá: Tillögur laganefndar og önnur mál. Kaffiveitingar. Stjórnin. K.F.U.M. og K.F.U.K. Hverfisgötu 15, Hafnarf. Kristniboðsvika hefst á morgun með samkomu kl. 20.30. Sigurbjörn Einarsson biskup talar. Æskulýöskór K.F.U.M. og K.F.U.K. Reykjavík syngur. Síöan veröa samkomur öll kvöld vikunnar kl. 20.30. M.a. myndasýningar og mikill söng- ur. Allir velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnud. 4. febr. í Kl. 10.30 Gullfoss í klakabönd- um, Geysir. Fararstj. Þorleifur Guðmundsson. Verö 4000 kr. Kl. 13 Meö Kleifarvatni. létt ganga á ísilögöu vatninu. Verö 1500 kr. frítt f. börn m. futlorðn- um. Fariö frá B.S.Í. Benzínsölu. Þórsmörk um næstu helgi. Útivist. í KFUM ' KFUK Almenn samkoma veröur haldin í húsi félaganna aö Amtmannsstíg, sunnudags- kvöld kl. 20.30. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson talar. Allir eru hjartaniega velkomnir. \ferðafélag 'wmíSVV WÍSLANDS MgglÍ ¥ ÖLOUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Sunnud. 4/2 kl. 13 1. Reykjaborg — Helgafell. Létt og róleg ganga. Fararstjóri: Kristinn Zophoníasson. 2. Skíöaganga é sömu slóöum. Fararstjóri: Siguröur Kristjáns- son. Verö í báöar feröirnar kr. 1000 gr. v/bílinn. Farið frá Umferöarmiöstöðinni aö austanverðu. Feröaáætlun fyrir 1979 komin út. Muniö eftir „Feröabókinni". Sunnudaginn 11. feb. veröur farin ökuferö aö Gullfossi. Feröafélag íslands. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Ungt sjálfstæðisfólk Námskeið um alÞjóðastjórnmál veröur haldið é vegum Heimdallar SUS dagana 6.—9. febrúar í Valhöll Héaleitisbraut 1. Námskeiöið veröur í formi fyrirlestra, myndasýningar og hópum- ræðna. Efni, leiöbeinendur og fyrirlestrar: Þriðjud. 6. febrúar Þróun alþjóða stjórnmáia frá 1945 og fram til vorra daga. Baldur Guölaugsson. Miövikud. 7. febrúar Fræölkerfi, alþjóöastjórnmálanna. Róbert T. Árnason. Fimmtud. 8. febrúar Varnar- og örygglsmál. Baldur Guölaugsson, Róbert T. Árnason. Föstud. 9. febrúar ísland og alþjóöleg efnahagssamvinna. Gelr Haarde. Námskeiöiö hefst kl. 20.30 alla dagana. Ungt sjálfstæöisfólk, notiö tækifæriö og aukiö víösýni ykkar. Nánari uppl. eru veittar á skrifstofu Heimdallar í síma 82098 eftir kl. 16. Ath.: Nauösynlegt er aö láta skrá sig. Heimdallur. Baldur Róbert Geir „Þjóðin var blekkt — snúum vörn í sókn“ Njarðvík Keflavík Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns fundar mánudagínn 5. febrúar kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu Njarðvík. Ræöumenn: Davíð Oddsson, borgarfulltrúi, Guömundur H. Garöars- son, fv. alþm. og Guömundur Karlsson, alþm. Aö loknum framsöguræöum veröa almennar umræöur og fyrirspurn- ir. Fundurinn er öllum opinn. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, Kópavogi heldur barnabingó laugardaginn 3. febrúar kl. 14 í Hamraborg 1, 3. hæö. Krakkar, komiö og hafiö foreldrana meö. Stjórnin. Þór FUS Breiðholti N.k. þriöjudag kl. 20.30 veröur opinn stjórnarfundur hjá Þór FUS í Breiöholtl. Umræöuefni: Málefni Breiðholtshverfa. Félagar eru hvattir til aö fjölmenna. Allt ungt fólk velkomiö. Þór FUS Breiðholli. < Kjördæmasamtök ungra sjálfstæðismanna Reykjanesi Fundur veröur haldinn laugardaginn 3. febrúar kl. 14 aö Lyngási 12, Garöabæ. Fundarefni: Málefnaundirbúningur og önnur mál. Fjöl- mennum. Stjórnin. Opið hús verður hjá félagi Sjálfstæðismanna í Lang- hoitshverfi, laugardaginn 3. febrúar kl. 14—16 að Langholtsvegi 124, Kaffi- veitingar. Albert Guömundsson mun koma á fundinn og svara spurningum fundarmanna. Stjórnin. Akurnesingar Aöalfundur fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaganna á Akranesi verður haldinn í Sjálfstæöishúsinu, Heiöarbraut 20, þriöjudaginn 6. febrúar kl. 8.30 síðdegis. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Bæjarmál. Bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins mæta á fundinum. Stjórn fulltrúaráösins. Athugasemd Eg varð fyrir nokkrum von- brigðum er ég las i Morgunblaðinu Lúðrasveit verkalýðsins í Þjórsárveri á morgun grein Jóns Þ. Þórs cand. mag. um „íslenzka heimastjórn 75 ára“, að ekki var getið þess manns sem dyggilegast stóð við hlið Jóns Sigurðssonar í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar, en sá maður er Jón Guðmundsson ritstjóri Þjóðólfs, langafi minn. I ágætu ritverki sem Einar Laxness reit: „Æfisaga Jóns Guðmundssonar ritstjóra", segir frá lífi og starfi Jóns, og hvernig hann vann ötullega ásamt Jóni Sigurðs- syni að framgangi sjálfstæðis ís- lenzku þjóðarinnar. Jón Guðmundsson ritstjóri andaðist að heimili sínu í Aðalstræti 6 nærri hádegi 31. maí 1875 og var þá 67 ára að aldri, segir í ritverki Einars Laxness. í hinu gamla blaði Jóns, Þjóðóifi, birtist minningargrein eftir ritstjór- ann, sr. Matthías Jochumsson, og minnist hans Jóns af þakklæti og hlýjum hug. Sagði hann þar m.a.: „Jóns Guðmundssonar nafn mun ekki verða máð af söguspjaldi hans samtíðarmanna heldur mun ávalt standa þar ofarlega og samhliða þjóðskörungum aldarinnar. ís- lendingar! Hinn gamli fullhugi er fallinn, og minning liðinna stríðs- daga ómar til yðar með hans and- látsfregn; nú leiðir sagan mann þann til sætis, sem aldrei vildi úr orustu flýja, heldur jafnan fylgja þjóð- merkjum, og kaus heldur á knjám berjast í forvígi, en fara heill á hæli. Ungur og öflugur og snemma dags lagði hann á stað í vort þjóðstríð; hugur, elja og árvekni var æ hið sama, en kraptarnir þurru, og þó síðar en líklegt var; hjer er nú staðar numið.“ Einn eftirmanna Jóns við ritstjórn Þjóðólfs, dr. Hannes Þorsteinsson þjóðskjalavörður, komst svo að orði á aldarafmæli Jóns árið 1907: „Hvenær sem rituð verður rækilega saga íslendinga á 19. öld, þá verður ekki hjá því komist að lýsa þar ítarlega lífsstarfi Jóns Guðmunds- sonar, og skipa honum þar á bekk með hinum merkustu og mikil- hæfustu mönnum þjóðar vorrar. Svo mun verða sögunnar dómur." (Þjóðólfur 13. des. 1907). Á 100 ára afmæli Jóns tók Jón Ólafsson skáld svo sterkt til orða í blaði sínu „Reykjavík", er hann sagði, að „frá miðbiki 19. aldar, og fram að dánardægri Jóns, vann enginn íslendingur þjóð sinni jafn- mikið til nytsemdar sem hann, að Jóni Sigurðssyni einum fráskildum.“ Einar Laxness segir að lokum: „En það sem jafnvel einna furðulegast má teljast í þessu sambandi, er sú áþreifanlega staðreynd, að í kennslu- bókum i sögu Islands, sem notaðar eru undir stúdentsnám, má svo heita, að þessa ritstjóra Þjóðólfs og nánasta samherja Jóns Sigurðssonar sé tæpast getið." Á Þjóðfundarmyndinni eftir Gunnlaug sál. Blöndal listmálara sem fylgdi fyrrnefndri grein í Morgunblaðinu má sjá Jón Guðmundsson ritstjóra sitjandi vinstra megin við Jón Sigurðsson. Gunnlaugur Blöndal mun hafa vitað af bæklun Jóns Guðmundssonar, og því kosið að hafa hann sitjandi við borðið. Bæklun Jóns hefur vafalítið verið honum nokkuð til trafala, því þegar Jón var sýslumaður Skaft- fellinga varð hann að sitja í kven- söðli vegna bæklunarinnar, sem ekki hefur þótt sérstaklega glæsilegt fyrir yfirvaldið á yfirreið. Jón Guðmundsson var settur af sem sýslumaður vegna óhlýðni við danska valdið þá er hann fór á konungsfund, og fékk ekki embætti á Islandi aftur. Hann var ritstjóri Þjóðólfs í fjöldamörg ár og jafn- framt lögfræðingur í Reykjavík til dánardags. Sigurður Jónsson flugmaður. Lúðrasveit verkalýðsins mun á morgun, sunnudag, halda tónleika í Þjórsúrveri í Villingaholtshreppi. Tónleikarnir verða að meginefni efnisskrá sem lúðra'sveitin flutti í Predikari hjá Nýju KEN Storer predikari frá Kanada heimsækir um helgina Nýju post- ulakirkjuna í Hafnarfirði og verður þar við guðsþjónustu á sunnudag- inn kl. 16. Fer hún fram að Strand- götu 28 og að henni lokinni verður boðið upp á kaffi og getur fólk þá NÆST komandi sunnudag, 4. febrúar, munu prestar Neskirkju og Hallgrímskirkju hafa brauða- skipti, þannig að séra Guðmundur Óskar Ólafsson messar í Hall- grímskirkju kl. 2, ásamt kirkjukór Neskirkju og Reyni Jónassyni organista, en séra Karl Sigur- nóvember s.l. í Austurbæjarbíói í tilefni af 25 ára afmæli sínu. í lúðrasveitinni eru nú 27 hljóðfæra- leikarar en stjórnandi er Ellert Karlsson. Tónleikarnir í Þjórsárveri hefjast kl. 3 á morgun. postulakirkjunni rætt við predikarann og borið fram spurningar. Ken Storer hefur starfað fyrir Nýju postulakirkjuna í Kanada í yfir 30 ár. Kemur hann hingað til lands á laugardagsmorgun og mun halda áleiðis héðan á mánudag. björnsson mun messa i Neskirkju á sama tíma með kirkjukór Hall- grímskirkju og Antonio Corveiras organista. Vonast er til að söfnuð- irnir vilji meta nokkurs þessa tilbreytni, sem gerð er til að stuðla að fjölbreytni í kirkjulifinu og auknum samskiptum safnaðanna. „Brauðaskipti” um helgina

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.