Morgunblaðið - 26.07.1979, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 26.07.1979, Blaðsíða 36
EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINL’ \l l.l.YSIM. \ S|\||\N KR: 22480 EF ÞAÐER FRÉTT- NÆMT ÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINL' \l M.\ SlNli i SIMINN I II 22480 FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 1979 Skattskrá Reykjavíkur lögð fram í dag: Gjöld á einstaklinga hækka um60.9% og á félög um 88.5% Tekjuskattur á einstaklinga hækkar um 75.8% — og á félög rnn 68% SKATTSKRÁ Reykjavíkur vcrður Iöká fram í daj{. Samtals ncma KJöld á ■15.8-16 cinstaklinKa .33 milljörðum 486 milljónum króna. cn voru 20 milljarðar 812 milljónir á 45.490 cinstaklinKa árið áður. Ilækkun álaKðra Kjalda á cinstaklinKa í Rcykjavík milli ára cr því 60.90%. Af þessari upphæð cr tckjuskatturinn samtals 15 milljarðar 137 milljónir. cn var 8 milljarðar 615 milljónir í fyrra. Tckjuskattur á cinstaklinKa hækkar því um 75.81%. AIökö KJöld á 3.133 fyrirtæki í Reykjavík nema samtals 12 milljörð- um 505 milljónum samkvæmt skatt- skrá en voru 6 milljarðar 633 millj- ónir samtals á 3.051 félaK í fyrra. Hækkun álaKÖra Kjalda á félöK er því 88.54% milli ára. Af þessum KJöldum er tekjuskatturinn 3 milljarðar 666 milljónir króna ok hefur hækkað um 68.01% ok aðstöðuiíjald er 3 milljarð- ar 576 milljónir ok hefur hækkað um 89.74% milli ára. Þeir einstaklinKar sem Kreiða yfir 12 milljónir króna í opinber KJöld eru Fíkniefnamál: Svíar vilja fá íslending framseldan SÆNSK yfirvöld hafa óskað cftir því að fá unKan ísIcndinK. scm að undanförnu hcfur sctið f Kæzluvarðhaldi í Reykjavík vcKna rannsóknar á ffknicfna- afhrotum framscldan. Er þessi framsalskrafa nú til úrskurðar hjá Sakadómi Rcykjavíkur en samkvæmt löKum um framsal sakamanna til Norðurlandanna nr. 7/1962 úrskurðar sakadómur um það hvort skilyrði laKanna cru fyrir hcndi. Dómsmálaráðu- ncytið tckur sfðan endanlcKa ákvörðun um hvort framsalið verður hcimilað. Maður sá, sem hér um ræðir, var handtekinn fyrir nokkru við komuna til KeflavíkurfluKvallar frá Svíþjóð veKna Kruns um meint brot hans á fíkniefnalöKgjöfinni. Var hann úrskurðaður í K*slu- varðhald og það hefur síðan verið framlengt en á að renna út á föstudag. í þessu máli reynir í fyrsta skipti á að kveðinn sé upp úrskurður um hvort skilyrðum laganna frá 1962 um framsal sé fullnægt. 39 talsins. Pálmi Jónsson, kaupmað- ur í Hagkaup, greiðir hæst gjöld einstaklinga í Reykjavík að þessu sinni eða 107 milljónir 638 þúsund krónur. Næst hæst gjöld greiðir Þorvaldur Guðmundsson í Síld og fisk, 88 milljónir 165 þúsund krónur. I þriðja sæti er síðan Guðmundur Þengilsson, bygKÍngameistari, sem greiðir 38 milljónir 474 þúsund kr Félög sem greiða yfir 50 milljónir króna í heildarKjöld eru 36 talsins. Af þeim greiðir Samband íslenskra samvinnufélaga hæst Kjöld 598 millj- ónir 908 þúsund krónur. Flugleiðir greiða 287 milljónir 354 þúsund krónur og Eimskipafélag Islands greiðir 247 milljónir 402 þúsund krónur.svo þrjú þau hæstu séu nefnd. Félög og stofnanir sem greiða yfir 25 milljónir króna í landsútsvar eru 8 talsins. Áfengis og tóbaksverslun ríkisins greiðir 630 milljónir 250 þúsund krónur í landsútsvar, Olíufél- agið h.f. greiðir 227 milljónir 875 þúsund krónur og Skeljungur h.f. greiðir 166 milljónir 340 þúsund krónur. Sjá nánar bls. 14 —15. Lítilli eins hreyfils flugvcl af gerðinni Rocwell Commander — 112 hlekktist á í flugtaki á Hveravöllum í gærmorgun. Fjórir voru í vélinni, flugmaður og þrír farþegar og sluppu heilir á húfi. nema hvað einn farþeg- anna skarst litillega á fæti. í þann mund sem vélin var komin á loft lenti hún í niðurstreymi, skall f jörðina og kastaðist út af brautinni. Vélin er töluvert skemmd, eins og sjá má af myndinni, hjólabúnaðurinn brotnaði af, mótorinn rifnaði frá skrokknum og búkurinn beygl- aðist. Ljósm. Mbl. Rax. Hundruð milljón kr. vanskil við Rafmagnsveitur ríkisins Vaxtatap fyrirtækisins skiptir tugum milljóna á mánuði VANSKIL viðskiptavina Rafmagnsveitna ríkisins vegna sölu fyrirtækisins á raforku í smásölu eru nú um 350 milljónir króna, en sé heildsala fyrirtækisins tekin með til rafveitna út um land eru vanskilin um 450 milljónir króna. Þessi upphæð kann eftir daginn í dag að fara upp í rúm- lega 800 milljónir króna, Sovéski flotinn kominn aftur að 200 mílunum: Nauðsynlegt að hafa varðskip á svæðinu — segir Helgi Hallvarðsson skipherra RÖSKLEGA eitt hundrað sovéskir togarar og verksmiðjuskip voru að veiðum alveg við tvö hundruð mílna fiskveiðiiögsögu íslands í gær. norð- austur af Langanesi, er flugvél Landhelgisgæslunnar flaug yfir svæðið. I sama flugi varð vart við þrjú skip vestan Jan Mayen, lfklega norsk loðnuveiðiskip að leita loðnu. fimm norskir togarar voru við flotvörpuveiðar austan eyjarinnar, og mitt á milli Jan Mayen og íslensku tvö hundruð mflnanna voru sextán austur-þýskir togarar og vcrksmiðjuskip að veiðum, og cinnig var þar á siglingu eitt loðnuveiðiskip sem ekki var að veiðum. Framangreindar upplýs- ingar komu fram í samtali sem blaðamaður Morgunblaðinsins átti við Helga Hallvarðsson skipherra, skömmu eftir að flugvél Landhelg- isgæslunnar lenti á Reykjavíkur- flugvelli síðdegis í gær. Helgi Hallvarðsson sagði að á þessum slóðum hefði verið ágætt veður og gott skyggni í gær, nema hvað þoka var vestan Jan Mayen, og sást því ekki vel til veiðiskipa á þeim slóðum. Helgi kvaðst telja að sovéski flotinn væri að þorskveiðum, en norskir sjómenn sem haft var sam- band við sögðu aftur á móti að austur-þýsku skipin væru á kol- munnaveiðum. Sagði Helgi að svo hefði virst sem góð veiði væri hjá austur-þjóðverjunum. Aðeins eitt skip var fyrir innan 200 mílna mörkin íslensku í gær er flogið var yfir svæðið, var það sovéskur togari, og var hann ekki að veiðum. Ekkert varðskip er nú á þessum slóðum, en Helgi sagði það sína skoðun að brýna nauðsyn bæri til að hafa varðskip á þessu svæði nú, enda gæti margt gerst þegar svo stór floti erlendra veiðiskipa væri að veiðum alveg við fiskveiðimörkin. Staðreynd væri að Rússar létu enga flugvél stöðva sig væru þeir að ólöglegum veiðum, þar dygði ekkert minna en varðskip. Núna væri næsta varðskip hins vegar það langt í burtu, að það tæki 11 til 12 tíma að sigla á fyrrgreint svæði, þó siglt væri fyrir fullu vélarafli. því að nú eru 375 milljónir króna á eindaga, þ.e.a.s. síðasti greiðsludagur reikninga er í dag. Eru Rafmagnsveitur ríkisins nú að herða mjög innheimtuaðgerðir, svo sem fram kemur í annarri frétt í blaðinu í dag og birt er á bls. 2. Sem að líkum lætur valda þessi vanskil miklum rekstrar- erfiðleikum hjá Rafmagnsveit- um ríkisins og sagði Snorri Welding í innheimtudeild fyrir- tækisins í samtali við Morgun- blaðið í gær að vaxtatap Rarik af þessum 350 milljónum, sem í gær voru í vanskilum, væri um 15 til 20 milljónir króna á mánuði. í heild er ekki ljóst, hve skuld ríkissjóðs er mikill hluti þessara vanskilaskulda, en ríkið greiðir fyrir mjög margar stofnanir ög skóla uti á landi og hafa reikningar þessara stofn- ana verið í vanskilum. Yfirleitt eru það stofnanir og stór fyrir- tæki, miklir raforkukaupendur sem eru í vanskilum. Þá munu sveitarfélög og skulda tals- verðan hluta þessara vanskila- skulda. Þórólfur Jónsson, skrifstofu- stjóri Rarik, sagði í samtali við Mbl. í gær að vissulega yllu slík vanskil rekstrarerfiðleikum hjá Rarik, en vegna þeirra sérstak- lega kvað hann ekki hafa verið sótt um aukafjárveitingu til ríkisins. Slíkt væri aðeins gert vegna hins árlega halla, sem verið hefði á fyrirtækinu. Um rekstrartap Rarik hafði hann ekki tölur í gær. Rafmagnsveitur ríkisins selja raforku í smásölu út um land allt, en síðan selja þeir rafveit- um kaupstaða raforku í heild- sölu utan orkuveitusvæðis Landsvirkjunar. Ríkið greiddi rafmagnið RÍKISFÉHIRÐIR sendi í gær Rafmagnsveitum ríkisins tæp- lega 7 milljón króna ávísun vegna vangoldinna rafmagns- reikninga fyrir Reykjaskóla, Laugaskóla og Reykholtsskóla, en í öllum þessum skólum eru rekin sumarhótei. Rafmagns- veiturnar höfðu tilkynnt að lokað yrði fyrir rafmagn eftir viku, ef ekki yrði gerð skil á þessum reikningum og voru síðustu forvöð fyrir ríkissjóð til þess að greiða í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.