Morgunblaðið - 29.07.1979, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 29.07.1979, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ1979 37 Guðmundur Ólafs- -Mumingarorð son Guðmundur Ólafsson er dáinn. Hann var fæddur á Hellissandi á Snæfellsnesi 3. október 1911. For- eldrar hans voru Ólafur Jóhannes- son útvegsbóndi og Björg Guð- mundsdóttir kona hans. Börn þeirra hjóna voru sex, fjórir synir og tvær dætur, þar að auki ólu þau upp eina stúlku. Guðmundur óx upp hjá foreldr- um sínum við þau hefðbundnu störf, sem lífsmáti í sjávarþorpi þeirra tíma bauð upp á. Hann var félagshyggjumaður og lét nokkuð að sér kveða í sinni heimabyggð á yngri árum. Arið 1935 kvæntist Guðmundur Kristínu Davíðsdóttur. Hún var ættuð frá Flatey á Breiðafirði, dóttir Davíðs Einarssonar kaup- manns þar og konu hans, Sigríðar Eyjólfsdóttur. Þau fluttust síðan til Ólafsvíkur, þar sem Davíð rak verslun í mörg ár. í Ólafsvík stofnuðu ungu hjónin, sem bæði voru börn breiðfirskra byggða, fyrst heimili. Skömmu seinna fluttust for- eldrar Guðmundar til Reykjavíkur og keyptu þar tveggja íbúða rað- hús nr. 32 við Framnesveg. Þegar ungu hjónin tveimur árum síðar fluttust einnig suður, fengu þau aðra íbúðina og bjuggu þar síðan til banadægurs, áttu saman og ólu upp þrjá syni og tvær dætur. Ölafur, faðir Guðmundar, lést 1955, en móðir hans lifir son sinn nær níræð að aldri. Fyrstu árin í Reykjavík var Guðmundur bifreiðastjóri og hafði af því atvinnu sína, en réðst svo til Timburverslunarinnar Völundar, fyrst sem einkabílstjóri og síðar timburafgreiðslumaður. Þar varð Reykjavíkur- leikarnir í frjálsum íþróttum Reykjavíkurleikarnir í frjáls- um íþróttum þeir 8. í röðinni fara fram á frjálsíþróttaleikvangin- um í Laugardal dagana 8. og 9. ágúst nk. Keppt verður í eftir- töldum greinum karla og kvenna: Fyrri dagur: Karlar: 100 m hlaup, 400 m, 1500 m, 800 m (B), 1000 m hlaup sveina, kringlukast, kúluvarp, sleggju- kast, hástökk, langstökk. — Konur: 100 m, 1500 m, 400 m, kringlukast. Síðari dagur: Karlar: — 200 m hlaup, 800 m hlaup, 1500 m (B), kringlukast, stangarstökk, spjótkast, kúluvarp. — Konur: 200 m, 800 m og há- stökk. Þátttökutilkynning sendist stjórn FRÍ, póstbox 1099, Reykja- vík í síðasta lagi 1. ágúst n.k. Nánari upplýsingar um lágmörk o.fl. veitir skrifstofa FRÍ í síma 83386. Þátttökugjald fyrir hverja grein er kr. 200. LEGSTEINAR S. HELGASON H/F, STEINSMIÐJA SKEMMUVEGI 48, KÓPAVOGI, SÍMI 76677. hann mörgum viðskiptavinum að góðu kunnur fyrir einstaka ljúf- mennsku og háttvísi. Þrjátíu og sjö ára gamall varð hann fyrir sjúkdómsáfalli og var þá óvinnufær í rúm tvö ár. Eh þegar hann hafði náð sér nokkuð hóf hann aftur starf hjá sama vinnuveitanda og vann hjá honum þangað til hann fór að fyrirtæki sona sinna hér í Reykjavík. Frá því Guðmundur fékk sjúkdóms- áfall það er fyrr um getur mun hann aldrei hafa gengið fullkom- lega heill til skógar. Það er aðeins hálfur annar áratugur síðan við frændurnir kynntumst þeim hjónum, Kristínu og Guðmundi. í upphafi voru það systurnar, Björg og Sigríður, sem nú eru eiginkonur okkar, er drógu hugina heim á Framnesveg 32 — en síðar kom fleira til. Þegar hjónin höfðu tekið okkur í hóp fjölskyldunnar fundum við að þau höfðu líka ætlað okkur hjartarúm, sem ekki mundi bregðast. Hin sorglega langa sjúkdóms- saga Kristínar varpaði skugga yfir heimilið, en þá kom líka greinilega í ljós hve hlýtt hjarta sló í brjósti Guðmundar. Þau fimm ár sem hún lá lömuð og hjálparvana á sjúkrahúsi kom hann hvern heimsóknartíma að hvílu hennar og sat þar meðan hann mátti. Hún lést 7. apríl 1972. Venjulega var Guðmundur létt- ur í skapi og sjaldan munu vinnu- félagar hans eða aðrir samferða- menn hafa séð það á svip hans eða viðmóti þó á móti blési. Hann var góður afi og lét sér annt um velferð drengjanna okk- ar, enda mikill fagnaðarfundur þegar hann kom á heimilin. Mega þeir eins og við öll í fjölskyldunni sakna vinar í stað nú, þegar hann er horfinn af sviðinu. Nokkur undanfarin ár kenndi hann vanheilsu venju fremur sem sennilega hefur verið orsök þess að svo skjótt brá sól sumri. Þessi fáu orð eru ekki hugsuð sem æviminning Guðmundar heldur kveðja frá okkur frændum, tengdasonum hans, með þökk fyrir þann hlýhug og umhyggju sem hann hefur sýnt okkur og fjölskyldum okkar. Þótt annar okkar sé í fjarlægu landi og geti ekki fylgt Guðmundi síðustu ferðina þangað sem hon- um er búin hvílan hinsta í skauti móður jarðar við hlið hans elsku- legu konu — er hugurinn heima á Islandi þessa heiðu júlídaga. Og ungu dóttursynirnir hans senda með blænum vestur um hafið bros í gegnum tár að beði afa og ömmu. Kveðja og þökk. Ilalldór Þorsteinsson st. í Svíþjóð Gylfi Hallgrimsson. + Eiginmaöur minn og faöir okkar GUÐRÖDURJÓNSSON fyrrverandi kaupfólagsstjóri í Neskaupstaö andaðist 24. júlí. Útförin veröur gerð frá Noröfjaröarkirkju mánudaginn 30. júlí kl. 14.00. Halldóra Sigfinnsdóttir, Sigríður Guðröðardóttir Friöjón Guðröðarson, Hókon Guörööarson, Ágúst Guðröðarson. Maöurinn minn, faðir, tengdafaöir og afi JÓN N. SIGURÐSSON, hæstaróttarlögmaöur, verður jarösunginn frá Dómkirkjunni þriöjudaginn 31. júlí kl. 13,30. Blóm vinsamlegast afbeöin en þeim sem vildu minnast hans er bent á Krabbameinsfélag íslands. Margrót Guömundsdóttir, Guölaug M. Jónsdóttir, Guðmundur Jónsson, Tryggvi Rúnar Guömundsson. + Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, fööur, tengdafööur, afa og langafa, PETERS DAM, Laugarnesvegi 46, Vilborg Jónsdóttir, dætur, tengdasynir, barnabörn og barnabarnabarn. + Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö, vináttu og hlýhug við fráfall móöur okkar, tengdamóöur og ömmu SIGRÍDAR KATRÍNAR SIGURDARDÓTTUR, Hésteínsvegi 45, Vestmannaeyjum. Sævar Benónýsson Jóna Benónýsdóttir Sjöfn Benónýsdóttir Oddný Benónýsdóttir Friörik Benónýsson Benóný Benónýsson Siguröur G. Benónýsson Svanhildur Benónýsdóttir Hallgrímur Færseth Gísli Sigmarsson Jón Þóröarson Ragnheiöur Alfonsdóttir Arndís Siguröardóttir Arnprúöur Jósefsdóttir Emil P. Jónsson og barnabörn íþrótta- og leikjanámskeið íþróttabandalag Keflavíkur gengst á næstunni fyrir 2já vikna íþrótta- og leikjanámskeiöi fyrir börn fgedd á árunum 1967 til og meö árinu 1970. Innritun fer fram í íþróttavallahúsinu mánudaginn 30. j úlí milli kl. 10 og 12. Þátttökugjald er kr. 1000.- Í.B.K. Sendum um allt land TOPPURINN frá FINNLANDI 3ára ábyrgð á myndlampa Sérstakt kynningarverö. Verö: • 26 tommur. . , ,a ____ • 60% bjartari mynd. • Ektaviöur: palisander, hnota. • 100% einingakerfi. • Gertfyrir fjarlægöina 2—6 m. • Fullkomin þjónusta. Hii-—— tt 578.800.- Staðgr: 556.648.- BUÐIN 29800 s Skipholti19 Það er ekki sama#NCMS og novi/ enþær ganga saman Novis 2 samstæðan er þróun á Novís samstæðunni vinsælu. Með þessari breytingu skapast enn nýir möguleikar á uppröðun og nýtingu á þessari geysivinsælu vegg- samstæðu Einn möguleikinn er sýrtdur á rr.ynd- inni, hæðín er 155 cm. Lægri samstæða en venjulega. Komið og skoðið Novis 2. Biðjið um litprentaða myndalistann KRisuán SIGGEIRSSOn HF. O LAUGAVEG113, REYKJAVIK, SIMI 2587D UMBOÐSMENN HÚSGAGNAVERKSMIÐJU KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR HE STAÐUR NAFN STAÐUR NAFN Akranes • Verzlunin Bjarg h.f Ólatsfjöröur • Verzlunin Valberg h.f. Akureyri • Augsýn h.f ólafsvík • Verzlunin Kassinn • Orkin hans Nóa Reykjavík • Kristján Siggeirsson h.f. Blönduós • Trésmiðjan Fróöi h.f • Híbýlaprýði Bolungarvík • Verzlunin Virkinn • JL-húsiö Borgarnes • Verzlunin Stjarnan Sauöárkrókur • Húsgagnaverzlun Hafnarljöröur • Nýform Sauöárkróks Húsavík • Hlynur s.f. Selfoss • Kjörhúsgögn Keflavík • Húsgagnaverzlunin Siglufjöröur • Bólsturgerðin Duus h f Stykkishólmur: • JL-húsið Neskaupstaður • Húsgagnaverzlun Vestmannaeyjar • Húsgagnaverzlun Höskuldar Stefánssonar Marinós Guömundssonar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.