Morgunblaðið - 29.07.1979, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 29.07.1979, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ1979 41 Plötuþeytir... MikeTaylor opid frá isoo.qioo Gerdardómur um laun mat- reiðslumanna YFIRBORGARDÓMARINN heí- ur skipað í gerðardóm, sem skal ákveða laun matreiðslumanna í þjónustu veitinga- og gistihúsa- eigenda. Dóminn skipa; Bjarni K. Bjarnason borgardómari, sem er formaður dómsins, Sigríður Jóns- dóttir félagsfræðingur og dr. Jón Sæmundur Sigurjónsson félags- fræðingur. Dómsstörfum skal lok- ið 15. ágúst. Leiðrétting í frásögn í miðvikudagsblaði Morgunblaðsins um gjafir til Skarðskirkju á Landi urðu þau mistök að kona Jóns bónda Árna- sonar í Skarði var nefnd Guðbjörg Kolbeinsdóttir en hún hét Guðrún Kolbeinsdóttir. Hannes Guðmundsson Fellsmúla. Dagbleiur, næturbleiur. Heildsöludreifing ttslnorhf sími 19930 og 28155 u m f m Ljo$in i bænum .Meö annarri plötu slnnl Dlsco Frlsco, hafa Ljósln ( bænum uppfyllt allar þær vonlr, 'em vlö hana voru bundnar — og vel þaö. Hljómsveltin er ekkl lengur bara efnileg, heldur virkllega góð" Oairl. Vfsir 28. júnf 1979 -Öll þau fyrlrheit sem fyrsta plata Ljósanna í bænum gaf eru uppfyllt á nýju plötunnl Disco Frlsco ... tónllstin á plötunni er afbragösrokk og ballööur, meö sterku jassívafi hér og þar og kemst maöur ekkl hjá því aö mæla meö hennl sem ágætls eign — jafnvel fjárfestingu". Á.T., Dagblaöiö 5. júil 1979 .Þegar á heildina er litiö veröur ekki annaö sagt, en aö þessi plata sé ein af þeim frískari, sem gefnar hafa ver- iö út hérlendis og reyndar er platan öll vlrkllega skemmtileg og vönduö. — ESE, Tfminn 24. júní 1979 .Jazzinn viröist nokkuö ofarlega í tónlist Stefáns. Þó hér sé einungis nýttur léttarl jazztónnlnn, þá er tónlistin, sem er jazzofin, vel unnln. Ellen Kristjánsdóttir, syngur betur á þessari plötu en áöur og líflegar, sbr. „Disco Frisco". HIA, 8. júlf 1979. Morgunblaöiö „Þaö er greinllegt aö meö plötu Ljósanna í bænum er upprunninn tími nýrrar kynslóöar popptónlistarmanna. Allur hljóöfæraleikur á plötunnl er mjög góöur. Fjölbreyttur söngur er einn mesti kostur þessarar plötu. J.G., 1. júlf 1979, Þjóóviljinn Dætur Austurstrætis mæta fagrar og ólúnar, A velklædaarog sólbrúnar. - Kaffidrykkir * nýtt * i Penthúsinu VIDEO ÞÓRS;»CAFE STAOUR HINNA VANDLÁTU QKLDRKKíniLKTl leika nýju og gömlu dansana Diskótek Borðapantanir í síma 23333. Fjölbreyttur matseðill Áskiljum okkur rétt til að ráöstafa borðum eftir kl. 8.30 Spariklæðnaðui eingöngu leyföur. Opiö 7—1 INGOLFSCAFE Bingó kl. 3 e.h. Spilaðar verða 11 umferðir. Borðapantanir í síma 12826. EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AlGl.YSINíiA- SIMINN ER: 22480 Föstudag • Diskótek GALTALÆKJAR MÓTIÐ 3;6.ágúst Laugardag * Leikir fyrir börn og ungmenni * Góðakstur BFÖ * Dansleikir: Á palli: Skuggar f tjaldi: Karitas Sunnudag * Helgistund * Barnatími - Óiafur Gaukur — Jörundur * Barnadans -Óiafur Gaukur * Skemmtidagskrá um kvöldið: — Hátíðarræða — Jón Sigurbjörnsson Þóra Friðriksdóttir — Jörundur — Leikþættir — Diskódans — Tískusýning * Dansleikir: Á palli: Hljómsv. Ólafs Gauks i tjaldi: Karitas

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.