Morgunblaðið - 23.12.1979, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.12.1979, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1979 53 Þetta gerðist 23. desember 1975 — Richard Welch, yfir- maður CIA í Aþenu, myrtur. 1973 — Sex olíuríki við Persaflóa tvöfalda verð á olíu. 1948 — Tojo og sex aðrir stríðsleiðtogar Japana teknir af lífi í Tokyo. 1941 — Lið Bandaríkja- manna á Wake-eyju á Kyrra- hafi gefst upp fyrir Japön- um. 1940 — Churchill skorar á ítali að losa sig við Musso- lini. 1938 — Franco hefur megin- sóknina gegn Katalóníu á Spáni. 1933 — Dómarnir í réttar- höldunum vegna þýzka ríkishússbrunans kunngerð- ir. 1920 — Lögin um stjórn- skipun írlands samþykkt = Frakkar og Bretar sam- þykkja landamæri Sýrlands og Palestínu. 1913 — Bandaríski seðla- bankinn stofnaður. 1861 — Tyrkjasoldán sam- þykkir sameiningu Moldavíu og Valakíu = Bretar afhenda Bandaríkjastjórn orðsend- ingu vegna Trent-málsins. 1588 — Hinrik III af Frakk- landi lætur myrða hertogann af Guise í Blois, Frakklandi. 1527 — Clement páfi VII veitir Hinrik VIII leyfi til að kvænast aftur. Afmæli. Richard Arkwright, enskur uppfinningamaður (1732-1792) = Giacomo Puccini, ítalskt tónskáld (1858-1924). Andlát. Halifax lávarður, stjórnmálaleiðtogi, 1959. Innlent. D. Þorlákur biskup helgi 1193 = Þorláksmessa (hin síðari) lögleidd 1199 = Utför Ingibjargar Einars- dóttur 1879 = d. Árni Gísla- son prófastur 1621 = f. Skáld-Rósa 1795 = d. Páll Ólafsson skáld 1905 = Ráðu- neyti Emils Jónssonar skipað 1985 = Áhöfn „Boston“ bjarg- að við Arnarnes 1966 = Stór- bruni í Þingholtunum 1957 = f. Þorsteinn Þorsteinsson sýsl. 1884 = Árni Björnsson tónskáld 1905. Orð dagsins. Heimurinn er gamanleikur þeim sem hugsa, harmleikur þeim sem finna til — Horace Walpole, brezkur stjórnmálaleiðtogi (1678-1757). 24. desember 1976 — Takeo Fukuda verð- ur forsætisráðherra Japana. 1971 — Giovanni Leone kos- inn forseti ítala. 1954 — Líbýa verður sjálf- stætt konungsríki og Idris I. konungur. 1943 — Roosevelt tilkynnir að Eisenhower hershöfðingi muni stjórna innrásinni í Evrópu. 1942 — Darlan aðmíráll, landstjóri í Norður-Afríku, myrtur í Algeirsborg. 1941 — Bretar ná yfirráðum yfir Cyrenaiea, N-Afríku. 1937 — Japanir taka Hang- chow í Kína. 1866 — Prússar innlima Slésvík-Holstein. 1865 — Leynifélagið Ku Klux Klan stofnað í Pulaski, Tennessee. 1863 — Herlið Saxa og Hannovermanna sækir inn í Holstein. 1814 — Ghent-sáttmáli bindur endi á ófriði Breta og Bandaríkjamanna. 1715 — Prússar taka Stral- sund af Svíum og Karl XII ræðst á Noreg. 1650 — Edinborgar-kastali gefst upp fyrir liði Crom- wells. 1618 — Pólverjar semja tveggja ára vopnahlé við Svía og 14 ára vopnahlé við Tyrki. Afmæli: Jóhann landlausi, konungúr af Englandi (1167—1216) — Ignatius Loyola, spænskur hermaður & trúarleiðtogi (1491 — 1556) — Kit Carson, bandarískur hermaður (1809—1878) — Matthew Arnold, brezkur rithöfundur (1822—1888) — Georg I Grikkjakonungur (1845—1913) — Howard Hughes, bandarískur auð- maður (1905—1976). Andlát. Vasco da Gama, sæ- fari, 1524 — W.M. Thacker- ay, rithöfundur, 1863 — Al- ban Berg, tónskáld, 1935. Innlent. d. Finnur Magnús- son prófessor 1848 — „Ný tíðindi" hefja göngu sína 1851 — f. Alexandrína drottning 1879. Orð dagsins. Við njótum ekki hátíðardaganna fyrr en þeim er lokið — Á. G. Gardiner, enskur blaða- maður (1865—1946). 25. desember 1977 — Fundur. Begins og Sadats í Ismailia, Egypta- landi. 1974 — Fellibylur veldur gereyðingu í Darwin í Ástr- alíu. 1969 — ísraelsmenn laum- ast frá Cherbourg á sex fallbyssubátum sem Frakkar neituðu að afhenda. 1941 — Setulið Breta í Hong Kong gefst upp fyrir Japön- um. 1936 — Chiang Kai-shek sleppur frá uppreisnar- mönnum sem rændu honum og höfðu í gíslingu 112 daga. 1926 — Hirohito keisari tekur við völdum í Japan. 1897 — ítalir láta Kassala af hendi. 1818 — Jólasálmurinn „Heims um ból“ sunginn í fyrsta sinn í austurríska þorpinu Oberndorff. 1688 — Jakob II af Englandi flýr til Frakklands. 1683 — Hertoginn af Mon- mouth flýr til Hollands — Spánverjar segja Frökkum stríð á hendur. 1583 — Gregorianskt tíma- tal tekið upp í Spænsku Niðurlöndum, Danmörku og Noregi. 1497 — Valdimar hylltur konungur Dana í dómkirkj- unni í Lundi. 800 — Leo páfi III krýnir Karlamagnús fyrsta heilaga rómverska keisarann. Afmæli. Isaac Newton, brezkur vísindamaður (1642-1727) - William Collins, brezkt skáld (1721 — 1759) - C.C. Michel, fransk- ur myndhöggvari (1783— 1814) — Conrad Hilton, bandarískur hóteleigandi (1887---). Andlát. J.B.S. Estrup, stjórnmálaleiðtogi, 1913 — Karel Capek, rithöfundur, 1938. Innlent. Heitdagur Eyfirð- inga i svartadauða 1402 — Bréf Kristjáns III gegn Hansakaupmönnum hér 1542 — d. Gísli pr. Thorarensen 1874 — Tímabili endurskoð- unar varnarsamnings lýkur án samkomulags 1973 — d. Helgi Hjörvar 1965 — f. Hermann Jónasson 1896. Orð dagsins. Guð veri með ykkur, herrar mínir, því að á þessum degi fæddist frelsari vor, Jesús Kristur — Gamall jólasálmur. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Sölumannadeild V.R. Aðalfundur Aöalfundur Sölumannadeildar V.R. verður haldinn fimmtudaginn 27. des. n.k. kl. 20.30 aö Hagamel 4 (V.R. hús) Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Kosning fulltrúaráös Muniö: fimmtudaginn 27. des. kl. 20.30. tilkynningar Styrkur til háskólanáms eöa rannsóknastarfa í Bretlandi Breska sendiráöiö í Reykjavík hefur tjáö íslenskum stjórnvöldum aö The British Council bjóöi fram styrk handa islendingi til náms eða rannsóknastarfa viö háskóla eóa aöra vísindastofnun í Bretlandi háskólaáriö 1980—81. Gert er ráð fyrir aö stýrkurinn nægi fyrir fargjöldum til og frá Bretlandi. kennslugjöldum, fæöi og húsnæöi, auk styrks til bókakaupa. Umsækjendur skulu hafa lokiö háskólaprófi og aö ööru jöfnu vera á aldrinum 25—30 ára. Umsóknir um styrk þennan skulu hafa borist menntamálaráöuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 15. janúar n.k. — Tilskilin eyöublöð, ásamt upplýsingum um nauösynleg fylgigögn má fá í ráöuneytinu og einnig í breska sendiráöinu, Laufásvegi 49, Reykjavík. Stjórnin Menntamálaráöuneytiö 14. desember 1979. Félagar í Sjómanna- félagi Reykjavíkur Munið fundina milli jóla og nýárs aö Lindargötu 9, 4. hæö. Togarasjómenn kl. 10.00 Farmenn kl. 14.00 Bátasjómenn kl. 10.00 Loðnusjómenn kl. 14.00 Sjóm. hafrannsókn kl. 14.00 Sjómenn á sanddælusk. kl. 14.00 27. desember 27. desember 28. desember 28. desember 2. janúar 3. janúar Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur. húsnæöi óskast Verkstjóra vantar íbúð aðeins miöaldra hjón í heimili. Ef einhver vildi leigja þeim þá vinsamlegast hringi í síma 40969 þar er aö fá allar nánari upplýsingar. Styrkur til háskóla- náms í Noregi Norsk stjórnvöld bjóöa fram styrk handa íslenskum stúdent eöa kandídat til háskólanáms í Noregi háskólaárið 1980—81. Styrktíma- billö er níu mánuöir frá 1. september 1980 aö telja. Styrkurinn nemur 2.300 norskum krónum á mánuöi en auk þess greiðast 600 norskar krónur til bókakaupa o.fl. vlö upphaf styrktímabilsins. Umsækjendur skulu vera yngri en 30 ára og hafa stundað nám a.m.k. tvö ár viö háskóla utan Noregs. Umsóknum um styrk þennan, ásamt afritum prófskírteina og meömælum, skal komiö til menntamálaíaðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 15. janúar n.k. — Sérstök umsóknareyöublöð fást f ráöuneytlnu. Menntamálaráöuneytiö 14. desember 1979. Styrkir til háskólanáms í Noregi Norsk stjðrnvöld hafa t:!kynnt að fjau bjóöi fram í löndum sem eiga aö Evröpuráöinu timm styrki tii haskólanáms í Noregi háskólaánö 1980—81 — Ekki er vitaö fyrirfram hvort einhv:*r þessara styfkjci muc- r* oma i hiut íslendinga. — Styrkir þessir eru eingöngu ætiaöir til framhaldsnáms viö háskóla og eru veittir til niu mánaöa námsdvalar Styrkfjárhæðin er 2.400 n.kr. á mánuö*. u - *;?t aö 1.500 n.kr. til nauösynlegs teröakostnaöar innan Noregs. Umsækjendur skulu hata góöa þekkingu á norsku eöa enski, oo hata lokiö háskólaprófi áöur en styrktímabil hefst. /Eskilegt ~r aö umsækjendur séu eigi eldri en 40 ára. Umsókmr um styrki þessa skulu sendar til Utenriksdepartemen’ct. Kontoret for kulturelt samkvem meiJ utland- et, Stipendieseksiont • . N-Os!o-Dep.. Norge. fyrir 1 apríl ' ; lætur sú tofnun »té ckari upplýsingar. Menntamálaráóunev tð 14. desember 1979. Styrkir til háskólanáms í Austurríki Austurrísk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjóði fram í löndum sem aöild eiga aö Evrópuráðinu tvo styrki til háskólanáms í Austurríki háskólaárið 1980—81. — Ekki er vitað fyrirfram hvort annar hvor þessara styrkja muni koma í hlut íslendinga. — Styrkir þessir eru eingöngu ætlaðir til tramhaldsnáms viö háskóla. Styrkfjárhæðin er frá 5.000 — 6.500 austurrískum schillingum á mánuöi í níu mánuði. Umsækjendur skulu eigi vera eldri en 35 ára, og hafa lokið a.m.k. 3 ára háskólanámi Vfsað er á sendiráö Austurríkis varöandi umsóknar- eyöublöð, en umsóknir þurfa aö hafa borist fyrir 1. apríl n.k. Menntamálaráöuneytiö 14. desember 1979. Utboð — Grjótnámsvínnsla vegna vega- og brúargerðar yfir Borgarfjörð Vegagerö ríkisins býöur út sprengingar og flokkun á um 20.000 m3 af grjóti í grjótnámi Vegageröarinnar í Hrafnaklettum rétt hjá Borgarnesi. Þetta er 1. hluti sprenginga og flokkunar á grjóti vegna vega- og brúargerö- ar yfir Borgarfjörð. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu Vega- gerðar ríkisins, Borgartúni 1, Reykjavík, og einnig á skrifstofu Vegageröarinnar í Borg- arnesi gegn 30.000 kr. skilatryggingu. Tilboði skal skila í lokuöu umslagi merktu nafni útboös til Vegagerðar ríkisins, Borgar- túni 7, 105 Reykjavík, fyrir kl. 14.00 hinn 14. janúar 1980. Ferö veröur farin í grjótnám Hrafnakletta mánudaginn 7. janúar 1980. Lagt veröur af stað frá Borgartúni 7 k!. in.00. Þátttr . skal tilkynna ít! Vegageröar riktsins í sírn.; 1000 fynr tcstudaginn 4. janúa. 1980. -EFÞAÐERFRFIT- PJP^ NÆMT !>A ER Þ A í) í M0R(i UNBLAÐ N FJ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.