Morgunblaðið - 23.12.1979, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23.12.1979, Blaðsíða 28
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1979 vtíí> KAff/nu 1 GRANI GOSLARI líalla mÍB tillitslausan reyk- ingarsvola er blátt áfram hlœgi- legt. Hvað heldurðu að reykgríman hafi kostað? Ertu möppudýr? Ertu genginn af vitinu maður? — Ég er forstjóri hér! Kærleikurinn safnar ekki verald- legum gæðum BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Ilcldur voru þeir, sem lentu í vörninni i spili dagsins lítt heppnir með afrakstur sagna sinna. Annar opnaði á mjög lýsandi sögn og hinn lók af allan vafa um hvor átti haspilin, sem eftir voru. Austur gaf, norður suður á hættu. Norður S. 752 H. D8732 T. K6 L. 643 Vestur S. 94 H. KG106 T. D1094 L. Á108 Austur S. KDG1063 H. 954 T. G752 L. - Suður S. Á8 H. Á T. Á 83 L. KDG9752 COSPER Barnaárið er bráðum á enda, Guði sé lof! „Kæru vinir, fáein orð frá lög- brjót sem hefur haft það að starfi ásamt öðru, að brjóta lögmál lífshamingjunnar vegna rangs viðhorfs tii lífsins og gangs þess. Eg hef verið að hugleiða tilgang minn hér í veröld og í framhaldi af því hafa komið ýmsar vangaveltur fram. Við höfum heyrt minnst á helvíti og himnaríki að loknu þessu lífi og hygg ég það hugsan- lega til, en höfum við ekki for- smekkinn að þessum tveimur stöðum hér og nú í tilveru okkar? Vil ég nefna ágirnd, hatur, reiði, óreglu og afbrýðisemi og hvers konar slæmar hugsanir, sem for- smekk helvítis og vilja gjarnan hertaka huga okkar og hjarta ef við erum ekki vakandi og vel á verði gagnvart þessum hugsunum. Því að hugsanir eru einnig athafn- ir samkvæmt mínum skilningi. Ekki ætla ég mér að fara að segja ykkur hvað þið eigið að gera eða hvernig þið eigið að lifa lífinu, því ég hef nóg með mig og mínar athafnir, en ef þessi hugleiðing mín til ykkar gæti vakið ykkur upp af svefni tilgangsleysis þá er von um fleiri korn í bikar kærleik- ans. Því þið eruð einmitt kornin sem fylla bikarinn að lokum með athöfnum ykkar, séuð þið sann- leikans megin. Ekki ætla ég að biðja ykkur að gera þetta eða hitt, heldur prófið allt. Þá meina ég allt, en við gætum haft það hugfast að við getum orðið þrælar þess sem við prófum og er þá jafnvel best að Austur Surtur 3 SpaAar 5 í.auí pa.ss pass Vestur dohl Norður pass Eins og oft gerist eftir hindrun- aropnanir lenti suður í gamei, sem ef til vill hefði aldrei náðst annars. Gegn laufunum fimm spilaði vestur út spaðaníu og sagnhafi var strax í erfiðum vanda. Ætti aust- ur sjö spaða varð að taka fyrsta slaginn því annars yrði ásinn trompaður í næsta. En ætti austur sexlit varð að gefa fyrsta. Annars gæti hann spilað seinna þriðja spaða og hugsanlega búið til trompslag á tíui.a ætti vestur öll trompin. Sagnhafi leysti þennan vanda á tiltölulega einfaldan hátt, sem í rauninni gerði að verkum, að sama var hve marga spaða vestur ætti. Fyrsta slaginn tók hann og framhaldið var hjartaásinn og lár tígull á kónginn. Síðan hjarta- drottning. Eftir dobl vesturs varð að staðsetja þar hjartakónginn og enda fékk hann slaginn þegar suður lét seinni spaðann. Þar með missti vestur samband sitt við austur, fékk ekki þriðja spaðaspil- ið þaðan og tromptían varð ekki úrslitaspilið. 11 slagir. Maigret og vínkaupmaðurinn Lapointe. Það gæti verið hún fengizt þá til að leysa frá skjóðunni. — Ég get ekki farið héðan. Ég skal segja það litla sem ég veit. Ég geri til dæmis ráð fyrir að maðurinn sem þér kallið Chabut hafi verið viðskiptavin- ur sem fór héðan fyrir hálftima. — Var hann fastagcstur. Kom hann oft? — öðru hverju. — Einu sinni í mánuði? Einu sinni í viku? — Nær að segja einu sinni í viku. — Alltaí sama konan? — Ekki alltaf. — Sú sem hann var með í dag — var það ný kona? Hún hikaði og yppti öxlum. — Ég sé ekki af hverju ég ætti að koma sjálfri mér i vandræði... hún hefur verið hér svona þrjátiu sinnum á einu ári. — Hringdi hann til yðar áður en hann kom? — Það gera þeir allir. — Hvenær komu þau? — Um sjöleytið? — Saman eða sitt í hvoru lagi? — Saman. Ég þekkti strax rauða bilinn. — Báðu þau um eitthvað að drekka? — Það var kampavin í kæli. — Hvar er konan? — Konan ... hún er farin. — Eftir að Chabot var skot- inn? Hann las hik i augum henn- ar. — Auðvitað ekki. — Þér ætlið sem sagt að halda því fram að hún hafi farið á undan? — Það er staðreynd. — Ég trúi yður ekki Blanche. Hann hafði iðulega þurft að hafa afskipti af húsum á orð við þetta og hann vissi að þar gilda einnig úkveðnar venjur og sið- ir. Þess vegna vissi hann að það er alltaf maðurinn sem fer i undan, svo að konunni gefist næði til að snyrta sig og laga sig til í ró og næði. — Sýnið mér herbergið þar sem Chabut og vinkona hans voru. Þú Lapointe fylgist með svo að enginn geti farið héðan út. Jæja hvar segið þér að þau hafi verið? — Á annarri hæð. í rauða herberginu. Stigauppgangurinn var klæddur viði og handriðið var fagur lega skorið. Þykkur renn- ingurinn var blár og mjög mjúkur. — Þegar ég sá yður koma... — Þvi að þér voruð á gægj- um... — Er það kannski skritið? Ég var að reyna að átta mig á hvað gengi eiginlega á. Þegar ég kom auga á yður, datt mér í hug að nú myndi ég lenda í einhverju þrasi... — Viðurkennið þá að þér þekktuð hann með nafni. - Já. Ettir Georges Simenon Jóhanna Kristjónsdóttir sneri á íslensku — Og nafn vinkonu hans. — Aðeins fornafn hennar. Eg sver það. Anne Marie. Ég kalla hana gíraffann stundum að gamni mínu. — Af hverju? — Vegna þess hún er svo há og horuð með langar hendur og fætur. — Hvar er hún? — Ég er búin að segja yður að hún fór héðan á undan honum. — Og ég trúi yður ekki. Hún opnaði dyr og Maigret sá vinnustúlku sem var að skipta um sængurfatnað á risa- stóru hjónarúmi. Á litlu borði stóð flaska með kampavini og tvö glös. Á öðru var merki eftir varalit og þar voru nokkrir dropar af vini eftir. — Þarna getið þér sjálfur séð að... — Að hún er hvorki hér né í baðherberginu. Það er rétt. Hvað eru mörg önnur herbergi? — Átta — Er eitthvað af þcim upp- tekið núna?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.