Morgunblaðið - 23.12.1979, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 23.12.1979, Blaðsíða 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1979 Jólaland Jóladansleikur 2. jóladag kl. 9—1 í Tónabæ v/Miklubraut. Hátíðarstemming og jólaskreyting í Tónabæ. Diskódanskeppni kl. 9—10.30, frábær verðlaun Upplýsingar og þátttökuskráning í síma 22188, miðvikudaginn, 2. jóladag, kl. 2—4. Forsala aðgöngumiöa á sama tíma að Hverfisgötu 14. óseldir miðar seldir viö innganginn. Miðaverð aöeins 2000 kr. aldur 15 ára (’64) og eldri. Diskótek í sérflokki. Komum öll í jólaskapi — sjáumst. Diskóland. P0TTRETTIR OSTAR OSTAKÖKUR allt á aöeins kr.4.360.* HÓTELSAGA Jólatrés- skemmtun hins íslenzka prentarafélags verður haldin sunnudaginn 30. desember n.k. í Lindarbæ, Lindargötu 9. Miöar verða seldir í skrifstofu félagsins 27. og 28. des. kl. 9—17, og við innganginn ef eitthvað verður eftir. Skemmtunin hefst kl. 15. Skemmtinefnd HÍP fimmtiu ar i fararbroddi * qj^ jjeg j()j Þorláks messugleði í kvöld. Komiö og kynnist nýju hljómplötunum sem komið hafa út fyrir jólin. Síðasta tækifæri aö kaupa í jólaplötupakkann er í fyrramálið. Dansaö til kl. 01.00 Snyrtilegur klæðn- aður nauðsynlegur. Fjöl- breytt danstónlist frá Diskótekinu Dísu. Óskar Karlsson kynnir. Jólafagnaður 2. jóladag Dansaö til kl. 03. Tónlist viö allra hæfi, diskó, rokk, íslenskt og jafnvel vals, tangó og polki í bland. Plötukynnir Óskar Karlsson. Hefjiö fagnaöinn meö kvöldveröi hjá okkur, boröapantanir í síma 11440. 20 ára aldurstakmark, spariklæönaöur nauösynlegur. HOTEL BORG í fararbroddi í hálfa öld. Jólamyndin 1979 NÝJA BÍÓ Keflavík sími 92-1170 Snjóskriðan (Avalanche) PG ®.. | cu* m* wá owy aiun ■ inutaj doh ■ rokjii csrmam • cowy uiin Ný hörkuspennandi stórslysamynd tekin í hinu hrífandi umhverfi kletta- fjallanna. Þetta er mynd fyrir alla sem stunda vetraríþróttirnar. Aöalhlutverk: Rock Hudson, Mia Farrow, Robert Foster. Sagt var aö ókindin hræddi baö- strandargesti, núna er þaö snjó- skriðan sem hræöir skíöafólkiö. íslenskur texti. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Strumparnir og töfraflautan Barnasýning kl. 2.30 Sömu sýningar annan í jólum Gleðileff jól. 11440 simi 11440 i I QX ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? ÞÚ Al'GLÝSIR L'M AI.LT LAND ÞEGAR 1 Þl AIGLYSIR I MORGINBLAÐIM Opið annan jóladag kl. 10-3 Spariklæðnaður hljómsveitirv Rónilc 1 Gísli Sveinn Loftsson Stjórnar nýju diskóteki. Spariklæðnaður. r . Grillbarinn opinn til kl. 3 Opid frá 9—1, 2. í jólum. Hljómsveitin Meyland og diskótek. Fimmtudagur 27. des. ^TTTT Opiö 9—1 diskótek. nTTiminimii AAAAAAA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.