Morgunblaðið - 20.01.1980, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 20.01.1980, Blaðsíða 20
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 1980 Brldge Umsjóni ARNÓR RAGNARSSON Bridgefélag Hafnarfjarðar Síðastliðinn mánudag var spil- uð áttunda umferð í aðalsveita- keppni BH. Úrslit urðu: Sævar Magnússon Ólafur Torfason 20—0 Kristófer Magnússon Magnús Jóhannsson 19—1 Aðalsteinn Jörgensen Jón Gíslason 10—10 Albert Þorsteinsson Sigurður Lárusson 15—5 Geirarður Geirarðsson Þorsteinn Þorsteinsson 12—8 Ingvar Ingvarsson Aðalheiður Ingvadóttir 20—0 Sveit Kristófers þoldi ekki lengi við í öðru sætinu, því þeir hökkuðu sveit Magnúsar í spað og rifu sig upp í fyrsta sætið. Má nú segja, að þeir séu komnir á auðan sjó varðandi það að ná fyrsta sætinu. Annars eru helstu keppinautar þeirra gömlu kemp- urnar í sveit Sævars, sem þekkt- ar eru fyrir allt annað en að gefast upp og kannski verður það einmitt seigla þeirra, sem fleytir þeim upp í efsta sætið. Staða efstu sveita: Kristófer Magnússon 127 Sævar Magnússon 121 Aðalsteinn Jörgensen 115 Magnús Jóhannsson 112 Albert Þorsteinsson 106 Jón Gíslason 94 Félagar eru minntir á að mæta nú tímanlega næsta mánudag, en spilamennska hefst samkvæmt venju klukkan hálf átta. Bridgefélag Reykjavíkur Einni umferð er ólokið í Board a match keppninni og er staða efstu sveita þessi: Guðmundur Pétursson 81 Sigurður B. Þorsteinsson 74 Hannes Jónsson 72 Helgi Jónsson 68 Aðalsteinn Jörgensen 68 Síðasta umferðin verður spil- uð á miðvikudaginn í Domus Medica og hefst keppnin kl. 19.30. Bridgeklúbbur hjóna. Þrjátíu pör taka þátt í fimm kvölda barometerkeppni sem hafin er hjá klúbbnum. Staða efstu para: Ester — Guðmundur 95 Dröfn — Einar 80 Erla — Gunnar 60 Hanna — Ingólfur 54 Valgerður — Bjarni 48 Næst verður spilað 29. janúar í félagsheimili Rafveitunnar við Elliðaár. Bridgeklúbbur Akraness Akranesmótið í tvímenningi hófst sl. fimmtudag og var spilað í tveimur riðlum. Staðan í A-riðli: Baldur — Oliver 204 Alfreð — Jón 193 Karl — Hörður 182 Halldór — Vigfús 175 Bjarni — Þórður 171 Úlfar — Þröstur 167 Staðan í B-riðli: Ólafur — Björn 209 Hermann — Björgvin 191 Árni — Magnús 177 Alfreð — Gunnlaugur 171 Aðrir fengu ekki meðalskor sem var 165. Næst verður spilað á fimmtu- daginn kemur í Röst. Tafl og bridge- klúbburinn í október og nóvember var spiluð firmakeppni hjá félaginu, fjölmörg fyrirtæki tóku þátt í keppninni. Fimm efstu fyrirtæk- in urðu þessi: Smith og Norland (Sigurleifur Guðjónsson og Gísli Guðmundsson,) 63,4% Valur og Víkingur sf, (Valur Sigurðss. og Sigfús Ö. Árnason,) 62,9% Teppaval, (Hjörtur Elíasson og Björn Kristjánsson,) 62,5% Henson sportfatnaður, (Rafn Kristjánsson og Þorsteinn Kristjónss.) 62,2% Prentsm. Árna Valdimarss. (Bernharð Guðm. og Tryggvi Gíslas.) 61,2% Önnur umferð í aðalsveita- keppni félagsins var spiluð fimmtudaginn 17. janúar sl. Út- lit er fyrir mjög spennandi og tvísýna keppni. Staða sex efstu sveita er þessi: stig Ragnar Óskarsson, 66 Steingrímur Steingrímss. 62 Tryggvi Gíslason, 57 Ingvar Hauksson, 54 Ólafur Tryggvason, 50 Þorsteinn Kristjánss. 49 Þriðja umferð verður spiluð fimmtudaginn 24. janúar kl. 19.30 stundvíslega í Domus Med- ica. Sá besti frá JAPAN MITSUBISHI _ .MOTORS _ HEKLA HF. Laugavegi 170-172 - Sími 21240 980 Árgerðirnar frá MITSUBISHI A SAPPORO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.