Morgunblaðið - 05.03.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.03.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. MARZ 1980 Hitamælar (Qq) Vesturgotn 1 6, sími 1 3280. AFL FRAM- FARA MANNHEIM 4-gengis Diesel-vélar fyrir hjálparsett. 33 hesta við 1500 sn. 39 hesta við 1800 sn. 43 hesta við 2000 sn. 44 hesta viö 1500 sn. 52 hesta viö 1800 sn. 57 hesta við 2000 sn. 66 hesta viö 1500 sn. 78 hesta við 1800 sn. 86 hesta við 2000 sn. 100 hesta viö 1500 sn. 112 hesta vlö 1800 sn. 119 hesta við 2003 sn. með rafræsingu og sjálf- virkri stöðvun. 5STU8ÓOTU I6 - S(MA* 14680 - 21480- P08 6ío- NÝ KYNSLÓÐ Snúningshraöamæiar með raf- eindaverki engin snerting eöa tenging (fotocellur). Mælisviö 1000—5000—25.000 á mín- útu. Einnig mælar fyrir allt aö 200.000 á mínútu. Rafhlöðudrif léttir og einfaldir í notkun. Söyi7fl3QQðg)(y(r Mnmman <§ Vesturgötu 16, sími 13280. Sænskar þjóðsögur tvær eru á dagskrá sjónvarpsins í dag klukkan 18, en þessi myndskreyting er úr einni þeirra, gerð af ungum myndlistarmanni í Sviþjóð. Sjónvarp í kvöld klukkan 22.25: Við dauðans dyr Sjónvarp í dag klukkan atjan: Tvær sænsk- ar þjóðsögur Á dagskrá sjónvarps síðdegis í dag, eða klukkan 18.00, eru tvær sænskar þjóðsögur, sem ungir myndlistarmenn hafa mynd- skrcytt. betta eru tvær fyrstu sögurnar af fimm sem sjónvarpið sýnir. Sögumaður með myndun- um cr Jón Sigurbjörnsson leik- ari, en þýðandi er Ilallveig Thor- lacius. Þjóðsögur eru til meðal flestra þjóða, eins og okkur íslendingum er mætavel kunnugt. Hér á landi hafa verið teknar saman þjóðsög- ur frá liðnum öldum af ýmsum fræðimönnum, svo sem Ólafi Dav- íðssyni, Jóni Árnasyni og Torf- hildi Hólm. Sagnir þessar eiga það flestar sammerkt, að hafa geymt sagnir um líf fólksins í landinu í munnlegri geymd milli kynslóða, þar sem ein kynslóðin miðlaði sagnafróðleik sínum til þeirrar næstu. Þannig gátu sögur lifað lítið eða ekki breyttar í munnmæl- um öldum saman. Þjóðsögurnar fjalla um marg- vísleg efni, svo sem álfa og huldu- fólk, útilegumenn, útburði, drauga, kynlega atburði og fleira og fleira, og í sögum þessum má venjulega finna mikinn fróðleik um hugsanahátt, verkmenningu og trúarlíf viðkomandi þjóða. Fróðlegt ætti því að vera að sjá myndina um sænsku þjóðsögurnar í sjónvarpinu í kvöld. Dauðinn er óumflýjanlegur öllu lífi hér á jörðinni, alla vega „jarðneskur“ dauðdagi, hvað sem trú manna á tilvist eftir dauðann líður. Margt fólk óttast dauðann og kvíðir honum þó að flestir reyni að hugsa sem minnst um þá stund er að þvi kemur að kallið berst að handan og maðurinn með ljáinn gengur i garð. Með tilkomu nýrrar tækni og mikilla framfara í læknavísind- um á síðari árum hefur tekist að lengja meðalaldur fólks verulega á Vesturlöndum og víðar, og sjúkdómar sem áður voru undan- tekningalaust banvænir eru nú tiltölulega meinlausir oft á tíðum. Þá kemur einnig oft fyrir að lífi er haldið í fólki, sem hlyti að deyja væru öndunarvélar og gervinýru og fleiri vélvædd „líffæri" tekin úr sambandi, og oft er það svo að fólk fær hreinlega ekki að deyja. Um þetta er til dæmis fjallað í leikritinu Er þetta ekki mitt líf sem sýnt hefur verið í Iðnó í vetur, með öðrum orðum rétt manna á eigin lífi og líknardráp sem svo eru nefnd. En í sjónvarpinu í kvöld er fjallað um þessi mál út frá nokkuð öðru sjónarhorni. Þetta er kanadísk kvikmynd, heimilda- kvikmynd, um St. Boniface- sjúkrahúsið í Kanada. Þar er sérstök deild, þar sem ekki er lagt kapp á að viðhalda lífinu með öllum tiltækum ráðum, heldur er dauðvona fólk búið undir það sem koma skal, svo bíða megi dauðans með frið í sinni og taka honum af reisn. Myndin er á dagskrá sjón- varpsins klukkan 22.25, en þýð- andi er Jón 0. Edwald. Úr kanadisku heimildamyndinni Biðsalur dauðans, sem er á dagskrá sjónvarps klukkan 22.25 í kvöld. Utvarp Reykjavik A1IDMIKUDKGUR 5. marz. MORGUNINN___________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thorlacius heldur áfram að lesa „Sögur af IIrokkinskeggja“ í endur- sögn K.A. Mullers og þýð- ingu Sigurðar Thorlaciusar (12). 9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Artur Schnabel og Pro Arte- kvartettinn leika Kvintett í A-dúr „Silungakvintettinn“ op. 114 eftir Franz Schubert. 11.00 Þeir sungu sig inn i dauðann. Séra Sigurjón Guð- jónsson fyrrum prófastur talar um sálminn „Hærra, minn Guð, til þín“ og höfund hans. 11.20 Krikjutónlist. Charley Olsen leikur á orgel Frels- arakirkjunnar í Kaupman- nahöfn Prelúdíu og fúgu í d-moll eftir Dietrich Buxte- hude og Cantio sacra eftir Samuel Scheidt / Johannes Höfflin, Norddeutscher Sing- kreis og Eppendorf-drengja- kórinn syngja „Sjá. morg- unstjarnan blikar blíð“ eftir Johann Kuhnau; Arch- iv-kvartettinn leikur. Stjórn- andi: Gottfried Wolters. SIDDEGID 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Tónlist úr ýms- um áttum, þ.á m. létt- klassisk. 14.30 Miðdegissagan: „Myndir daganna“, minningar séra Sveins Víkings. Sigríður Schiöth les (4). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatíminn. Sig- 5. mars 18.00 Sænskar þjóðsögur Tvær fyrstu þjóðsögur af fimm, sem ungir listamenn hafa myndskreytt. býðandi Hallveig Thor- lacius. Sögumaður Jón Sig- urbjörnsson. 18.30 Einu sinni var Sjöundi þáttur. býðandi Friðrik Páll Jóns- son. Sögumenn Omar Ragnars- son og Bryndís Schram. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Reykjavíkurskákmótið Jón Þorsteinsson flytur skýringar. 20.45 Vaka Fjallað verður um manninn sem viðfangsefni í myndlist á undanförnum árum. Rætt verður við mýndlistarmenn- ina Gunnar Orn Gunnnars- son, Jón Reykdal og Ragn- heiði Jónsdóttur. Umsjónarmaður ólafur Kvaran listfræðingur. Stjórn upptöku Andrés Ind- riðason. rún Björg Ingþórsdóttir stjórnar. Talað við Hafrúnu Sigurhansdóttur (7 ára), sem les og syngur. 16.40 Utvarpssaga barnanna: „Ðóra verður átján ára“ eft- ir Ragnheiði Jónsdóttur Sig- rún Guðjónsdóttir les (5). 17.00 Síðdegistónleikar. Radu Lupu og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika Píanókonsert nr. 3 í c-moll op. 37 eftir Ludwig van Beethoven; Lawrence Foster stj. Fílharmoníusveitin í Berlín 21.30 Fóikið við lónið Fjórði þáttur. Efni þriðja þáttar: Tonet vill hvorki stunda veiðar né vinna á ökrunum. Honum finnst skemmtilegra að slæpast á kránni. Tonet gengur í herinn og er sendur til Kúbu. Þaðan berast litlar fréttir aí honum og Neieta, æskuunnusta hans, gerist óþreyjufull. Hún veit ekki, hvað hún á til bragðs að taka, þegar móðir hennar deyr, en Tono kemur henni tii hjálpar. Styrjöid brýst út á Kúbu. Þýðandi Sonja Diego. 22.25 Biðsalur dauðans Á St. Boniface-sjúkrahúsinu i Kanada er sérstök deild, þar sem ekki er lagt kapp á að viðhalda lífinu með öllum tiltækum ráðum, heldur er dauðvona ffolk búið undir það sem koma verður, svo að það megi iifa sína siðustu daga í friði og deyja með reisn. Kanadisk heimildarmynd; Coming and Going. býðandi Jón O. Edwald. 23.15 Dagskrárlok. leikur Sinfóníu nr. 33 í B-dúr (K319) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart; Karl Böhm stj. 18.00 .Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Gítarleikur í útvarpssal: Arnaldur Arnarson leikur lög eftir Ponce og Mangoré. 19.55 Úr skólalífinu. Umsjón- armaður: Kristján E. Guð- mundsson. Fjallað um nám í jarðvísindum við verkfræði- og raunvisindadeild háskól- ans. 20.40 Þjóðhátíð íslendinga 1874. Kjartan Ragnars sendiráðunautur les þýðingu sina á blaðagrein eftir norska fræðimanninn Gustav Storm; — fyrsti hluti. 21.00 .„Söngleikar 1978“: Frá afmælistónleikum Lands- sambands blandaðra kóra í Háskólabíói 14. april 1978 (síðari hluti). Þessir kórar syngja: Samkór Trésmiðafé- lags Reykjavíkur, Samkór Selfoss og Kór Söngskólans í Reykjavik. Söngstjórar: Guð- jón B. Jónsson, Björgvin Þ. Valdemarsson og Garðar Cortes. 21.45 Útvarpssagan: „Sólon íslandus” eftir Davið Stef- ánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn Ö. Stephensen les (21). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passíusálma (27). 22.40 Heimsveldi Kyrosar mikla. Jón R. Iljáimarsson fræðslustjóri flytur fyrsta erindi sitt af þremur. 23.00 Djass. Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrálok. MIÐVIKUDAGUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.