Morgunblaðið - 05.03.1980, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 05.03.1980, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. MARZ 1980 27 Ólafur Gunnarsson, Neskaupstað: Hið opinbera verð ur að tryggja nýt ingu kolmunnans ÓLAFUR Gunnarsson fram- kvæmdarstjóri Síldarvinnslunnar á Neskaupstað hafði samband við blaðið og óskaði eftir leiðréttingu á ummælum sínum, er birtust í Mbl. sl. miðvikudag 27. febr. Þar er haft eftir honum að til að endar nái saman í afkomu frystihúsanna þurfi 9%% gengislækkun, en þar átti hann við, að taprekstur frysti- húsanna væri 9'/2%. Einnig er haft eftir honum í sömu frétt, að miðað sé við meðalstórt frystihús, en það átti að vera meðalafkomu frystihúsa. Biðst blaðið velvirð- ingar á þessu mishermi. Ólafur sagði einnig, að eins og málin stæðu nú með kolmunna- veiðar og -vinnslu hérlendis, sem mikið hefur verið rætt um upp á síðkastið, þá yrði að hans áliti enginn kolmunni veiddur hér við land af íslendingum nema til kæmi mjög veruleg aðstoð af hálfu hins opinbera, því að óbreyttu treysti sér enginn útgerðarmaður til að veiða og engin vinnslustöð til að vinna úr kolmunna því afurðaverðmætið væri of lítið. „Hins vegar,“ sagði Ólafur, „lítum við hér á Austfjörðum á þetta sem geysiþýðingarmikið mál, að til þess að skapa nótaflot- anum einhver verkefni sé bráð- nauðsynlegt að opinber yfirvöld geri það kleift að þessar veiðar verði stundaðar. Það er til núna nokkuð sem heitir verðjöfnunar- deild aflatryggingarsjóðs. Hún hefur tekjur á þessu ári sem nema 2.7 milljörðum og við teljum, að það sé mjög eðlilegt að nota verulegan hluta þessara tekna til að eini fiskistofninn, sem nú er vannýttur, verði nýttur." ÁRSHÁTÍÐ Sölumannadeild V.R. Áshátíö sölumanndeildar V.R. veröur haldin aö Hótel Esju 11. haeö föstudaginn 7. mars kl. 19.00. Matur — skemmtiatriöi — happdrætti — dans. Miðar fást hjá: Jón ísaksson c/o Matkaup s. 82680. Jóhann Guömundsson c/o Davíö S. Jónsson s. 24333. Miöar veröa aö sækjast fyrir fimmtudagskvöldiö 6. mars n.k. Góöa skemmtun. Stjórnin DEN FYNSKE TRIO heldur tónleika í Tónlistarskóla Kópa- vogs, Hamraborg 11, miðvikudaginn 5. marz kl. 20.30. Á efnisskrá eru verk eftir Atla Heimi Sveinsson, Debussy, Gade og Brahms. Norræna húsiö og Tónlistarskólinn í Kópavogi NORFÆNA HÖSID POHJOLAN TAID NORDENS HUS Getum útvegað 20 KVA rafstöövar 220/380 V með mjög stuttum fyrirvara. Nánari uppl. á skrifstofunni. XCOhf INN- OG OTFLUTNINGUR Vesturgötu 53b. Símar 27979 — 27999. HADEGISVERÐUR | Á HRINGBORÐI í STJÖRNUSAL frá manudegi til laugardags Síld brauð og smjör Kaldir smáréttir Heitur pottrettur Ostar og kex Aðeins kr 4.950 Fenner Reimar og reimskífur _ Fremstur meöal jafningja... _ (H klúbljuunn 3J 1 borgartúm 32 sími 3 53 55 1 | kvöld bjóðum við . uppá sam- lokurfrá Vendor h.f. Þetta gildir fyrir fyrstu 50 gestina, sem mæta hjá okkur i kvöld. Þessaefrábæru samlokur, sem við höfum verið að kynna að undanförnu i Klúbbnum eru frá Vendor h.f. — Og þessar títtnefndu samlok- ureru ristaðar, en ekki „soðhitaöar” í þessum geisla- ofnum, sem allireru með nú til dags! Við hvetjum allt sérlega ástfangið fólk til aö koma i kvöld, því einhver sagöi að ástfangið par væri hreint og beint eins og samlokur, eða þannig sko... Discóið lengir lífið og bætir fótamenntina og vitan- lega verður það á fullri ferð hjá okkur, aö venju... Svo sjáumst við í betri gallanum og auðvitað höfum við nafnskirteinin með okkur! Ástengi Fenner Ástengi Vald Poulsen Suðurlandsbraut 10. Sími 38520-31142. Óska eftir aö taka á leigu góða 3—4 herbergja íbúö í Reykjavik, ekki síðar en frá 1. maí n.k. Tvennt fullorðiö í heimili. Reglusemi og góð umgengni. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 14902. Morgunblaðiö óskar eftir blaðburðarfólki Uppl. í síma 35408 Vesturbær: JHávallagata Úthverfi: Heiöargeröi illtfgmililfifrifr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.