Morgunblaðið - 05.03.1980, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 05.03.1980, Blaðsíða 32
MIÐVIKUDAGUR 5. MARZ 1980 Byggingamenn kref j- ast 42% launahækkun- ar með sérkröfum Bókmenntaverðlaun og tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs voru afhent við hátiðlega athöfn i Háskólabiói í gærkvöldi. Á meðfylgjandi mynd má sjá meðal annarra verðiaunahafana tvo, Söru Lidman og Pelle Gudmundsen-Holmgreen. Sjá nánar um verðlaunaafhendinguna á bls. 10—11. Ljósm. Mbi. Emiha. Niðurtalning verðlags samkvæmt málefnasamningnum: Ríkisstjórnin varð að fresta útgáfu reglugerðar vegna andmæla verðlagsráðsfulltrúa VINNUVEITENDASAMBAND íslands hefur reiknað út sérkröf- ur Sambands hyggingamanna. Benda útreikningarnir til þess að sérkröfur byggingamanna séu rúmlega 35% launahækkun. Þess- ar kröfur ásamt sameiginlegum kröfum Alþýðusambands íslands, 20% hækkim á sementi -far-og farmgjöld í innanlandsflugi hækka um 12% AÐ SÖGN Georgs ólafssonar verðlagsstjóra hafa verið stað- festar hækkanir á far- og farmgjoldum í innanlands- flugi um 12%, útseldri vinnu iðnmeistara um 6,67%, sem væri launahækkunin 1. marz sl. og hækkun á sementi um 20% frá Sementsverksmiðju rikisins. 20% hækkun á sementi frá Sementsverksmiðjunni þýðir um 10% hækkun á steypu frá steypustöðvunum. Að sögn Sveins Sæmundsson- ar blaðafulltrúa Flugleiða kost- ar farið aðra leið til Akureyrar nú 19050 krónur í stað 17000 króna áður, farið á Egilsstaði verður 25700 krónur í stað 22900 króna og til Vestmann- aeyja verður farið 12600 krónur í stað 11200 króna. SÖLUSAMNINGAR hafa verið gerðir við Spánverja og Portú- gali um 29—37 þúsund lestir af saltfiski til afhendingar á þessu ári, eftir því hvernig samning- arnir verða nýttir. Þessir sam- ningar eru með stærstu fisksölu- samningum. sem gerðir hafa ver- ið, og samtals að verðmæti um 30 ntilljarðar íslenzkra króna, segir í frétt frá Sölusambandi ísl. fiskframleiðenda. Samið hefur verið við Spánverja um sölu á 7—10 þúsiind tonnum af saltfiski af venjulegum stærðar- og gæðaflokkum, en í fyrra fóru rúm 11 þúsund tonn af saltfiski til Spánar. Til Portúgals hefur verið gengið frá samningum um kaup á um 20 þúsund tonnum af þorski auk allt að 2500 tonna af öðrum tegundum, en í fyrra fóru um 15 þúsund tonn af þorski til Portúg- als. Afhendingartími á þeim fiski, sem hér um ræðir, er framleiðend- sem Samband byggingamanna á aðild að, þýða, að kaupkrofur byggingamanna í heild yrðu rúm- lega 42%. Samkvæmt upplýsingum Þor- steins Pálssonar, framkvæmda- stjóra Vinnuveitendasambands íslands, hafa ekki farið fram út- reikningar á verðbólguáhrifum slíkra krafna, ef næðust fram, en Þorsteinn kvað ljóst, að gerðu þær það, myndu kröfurnar hafa gífur- leg verðbólguáhrif. Þorsteinn Pálsson kvað sérkröf- ur annarra aðildarsambanda eða félaga innan ASÍ ekki hafa endan- lega verið reiknaðar út, en hann kvað sérfræðinga VSÍ telja að þetta sé meginstefnan í sérkröfum almennt. RÍKISSTJÓRNIN varð að fresta í gær útgáfu reglugerð- ar um niðurtalningu verðlags samkvæmt málefnasamningi sínum, þar sem á fundi í um hagstæður og segir í frétt frá SÍF, að fyrirtækið vonist til þess, að framleiðendur „ættu á þessu ári að geta flutt út vöruna jöfnum höndum eftir því sem hún verður tilbúin til útflutnings, sem er mjög mikils virði fyrir frámleið- endur bæði vegna mikils vaxta- kostnaðar og geymslurýrnunar." Ennfremur segir í fréttinni, að þrátt fyrir verðhækkun, sem fékkst í þessum samningum, þá sé ljóst, að við núverandi gengis- skráningu þurfi enn verulegar greiðslur úr Verðjöfnunarsjóði til að endar nái saman í rekstri saltfiskframleiðslu í landinu. Samningana önnuðust þeir Tómas Þorvaldsson, stjónarfor- maður SÍF, stjórnarmennirnir Bjarni Jóhannesson og Víglundur Jónsson, Friðrik Pálsson, fram- kvæmdastjóri, og Sigurður Har- aldsson, skrifstofustjóri. Tveir minni samningar voru gerðir snemma á árinu um verðlagsráði í fyrradag komu fram tvær tillögur; önnur um frestun málsins og hin um andmæli gegn reglugerðinni á þeim forsendum að í lögum óverkaðan fisk 750 tonn, til Grikklands og 1100 tonn til Ítalíu. Einnig voru seld um 1000 tonn af ufsaflökum til V-Þýzkalands. í fyrra fóru um 4.600 tonn af saltfiski til Grikklands, en þeir samningar eru venjulegast gerðir að hausti, og þá fóru um 6.500 tonn til Ítalíu, en samningar við ítali eru yfirleitt gerðir að vori. Spurt og svarað um skattamál: Fimmtudagur — síðasti dagur TEKIÐ er á móti spurningum um skattamál í dag og á morgun milli klukkan 14 og 15 í síma 10100. Ekki er hægt að lofa því, að unnt verði að afla svara við spurningum áður en framtalsfrestur rennur út næstkomandi mánudag. — Sjá Spurt og svarað á bls. 12. væru verðstöðvunarheimildir, en reglugerðin kvæði ekki á um verðstöðvun, heldur tak- markanir á verðhækkunum. Björgvin Guðmundsson for- maður verðlagsráðs, lagði fram á fundinum í fyrradag drög að reglugerð um niðurtalningu verðlags, þannig að 1. marz hækkaði verðlag ekki nema um 8% og um 7% 1. júní. Kynnti Björgvin jafnframt þær ráða- gerðir ríkisstjórnarinnar að gefa reglugerðina út í gær, þ.e. 4. marz. Þegar framangreindar tillögur voru hins vegar fram komnar sleit Björgvin umræð- um um málið og kvaðst vilja kynna viðskiptaráðherra fram- angreind sjónarmið verðlags- ráðsmanna. SOVÉTMENN hafa sótt um Ieyfi hjá Rannsóknaráði rikisins fyrir þremur vísindaleiðöngrum, sem þeir hyggjast senda hingað til lands í sumar, að því er Gunnar Björn Jónsson skrifstofustjóri hjá Rannsóknaráði tjáði Morgunblað- inu í gær. Verði leyfin veitt munu leiðangrarnir verða við rannsókn- ir fyrir vestan, norðan og á Austurlandi, samtals um niu manns. Vísindamennirnir eru þeir Mik- hael Akmediev, en hann hefur verið hér oft áður við rannsóknir, Andrei Perfiliev, sem einnig var hér á landi við rannsóknir í fyrra- sumar, og Ioks Alfred Geptner, sem einnig hefur verið hér á landi áður. Tveir verðlagsráðsmenn, Árni Árnason og Þorsteinn Pálsson, rituðu síðan Tómasi Árnasyni, viðskiptaráðherra, bréf, þar sem þeir skoruðu á ráðherra að leggja málið á ný fyrir verðlagsráð, þar sem það hefði verið tekið út af dagskrá og ráðið hefði ekki fengið að segja sitt álit á reglugerðinni. Tómas hélt svo fund í gær- morgun með verðlagsráði og gaf því frest til mánudags að afgreiða málið. Mbl. hafði í gær samband við fulltrúa í verðlagsráði, en þeir vildu ekki tjá sig opinberlega um málið. Blaðinu tókst ekki að ná í Tómas Árnason viðskipta- ráðherra. Þeir eru með aðstoðarmenn og tæknimenn með sér, en þeir vinna verkefni sín að nokkru leyti í samvinnu við íslenska vísinda- menn, þau Hrefnu Kristmanns- dóttur, Ingvar Birgi Friðleifsson og Leif Símonarson. Rannsóknir Sovétmannanna munu beinast að eldstöðvum, flóru og jarðlögum, ef af verður. Gunnar Björn sagði umsóknir Sovétmann- anna nú vera hjá umsagnaraðilum til athugunar, og þegar þeir hefðu skilað áliti væri það líklega Rann- sóknaráðs að mæla með eða hafna umsóknunum á faglegum grund- velli, en endanlega ákvörðun taldi hann líklega verða í höndum menntamálaráðherra eins og áður í tilvikum sem þessum. Saltfiskur fyrir um 30 milljarða kr. til Spánar og Portúgals — Með stærstu fisteölusamningum, sem gerðir hafa verið Sovétmenn vilja senda þrjá rannsókn- arleiðangra hingað

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.