Morgunblaðið - 05.03.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.03.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. MARZ 1980 í DAG er miövikudagur 5. marz, sem er 65. dagur ársins 1980. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 08.23 og síódegisflóö kl. 20.39. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 08.21 og sólarlag kl. 18.59. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.39 og tungliö er í suðri kl. 04.40. (Almanak háskólans). Gjör skref mín örugg meö fyrirheiti þínu og lót ekkert drottna yfir mór. (Sólm. 119,133). | K RDSSGATA LÁRÉTT: - 1 Kuð. 5 bókstafur. G verst. 9 hrópa. 10 fa>f. 11 tveir eins. 13 kvendýr. 15 sÍKruðu. 17 skratti. LÓÐRÉTT: - 1 ólinni, 2 skel. 3 slóð. 1 bók. 7 bátinn, 8 krydd. 12 kaup. 14 kvenmannsnafn. 16 ein- kennisstafir. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 6 1 nýtast, 5 of. 6 totfari. 9 aka. 10 áp. 11 BA. 12 upp. 13 árás, 15 ali. 17 sa'rínn. LOÐRÉTT: —7 1 nótabáta. 2 tosa. 3 afa. 4 trippi. 7 okar. 8 ráp, 12 usli. 14 áar. 16 in. ÁRIMAO HEILLA AXEL THORSTEINSSON rithöfundur, Flókagötu 15 hér í bænum, er 85 ára í dag. Hann er aö heiman. FRÁ HÖFNINNI Á MÁNUDAG fór Kljáfoss úr Reykjavíkurhöfn á strönd- ina. Þá fór Icecan, leiguskip frá SÍS, áleiðis til útlanda. Mánafoss kom að utan þá um daginn. í gær kom Úðafoss frá útlöndum, togarinn Ing- ólfur Arnarson kom af veið- um fil löndunar. Hann var með um 130 tonn. I dag miðvikudag, er Hofsjökuíl væntanlegur af ströndinni. MESSUR HALLGRÍMSKIRKJA: Föst- umessa í kvöld kl. 20.30. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Kvöldbænir eru í kirkjunni alla virka daga, nema á mið- vikudögum og iaugardögum kl. 18.15. Prestarnir. LANGIIOLTSPRESTA- KALL: Bænastund á föstu í kvöld kl. 8.30. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Föstu- messa í kvöld kl. 20.30. Dr. Gunnar Kristjánsson talar. Séra Ólafur Skúlason. BÆNADAGUR: Alþjóðlegur bænadagur kvenna er nk. föstudag 7. marz. Verður þá almenn samkoma í Dóm- kirkjunni kl. 20.30. Er sú samkoma opin öllum. FRÍKIRKJAN Reykjavík: Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Safnaðarprestur. Ég sagði bara, að eí ég væri í stjórnarandstöðu, þá hefðir þú aldeilis fengið góða grunnkaupshækkun! [ FFtÉTTIR ÁFRAMIIALD er á um- hleypingunum þar sem skiptist á hlýnandi og kóln- andi veður, og þannig átti Veðurstofan von á þvf í gærmorgun, að veðrið yrði. Hér í Reykjavík fór hitastig- ið í fyrrinótt niður í 0 stig. Var þá kaldast á landinu á láglendi austur á Hellu, frostið 4 stig, en einnig þar hafði snjóað allverulega 1 fyrrinóttog var úrkoman 12 millim. Á Hæli ■ í Ilreppum var næturúrkoman 9 millim. Hér í bænum var lítilsháttar úrkoma. TANNLÆKNAR. - í Lög- birtingablaðinu er tilk. frá heilbirgðis- og trygginga- málaráðuneytinu um að ráðu- neytið hafi veitt cand. odont. Erni Ármanni Jónssyni leyfi til þess að mega stunda tannlækningar hér á landi. Og sams konar starfsleyfi hafi verið veitt cand. odont. Önnu Gerði Ricther. RÆÐISMAÐUR íslands í danska hafnarbænum Frede- rikshvan, Finnur Erlendsson, hefur fengið lausn frá störf- um, segir í tilk. frá utanríkis- ráðuneytinu í Lögbirtingi. ÁTTHAGAFÉLAG Stranda- manna heldur árshátíð sína nk. laugardagskvöld í Domus Medica og hefst hátíðin með borðhaldi. V ARARÆÐISM AÐUR. - Utanríkisráðuneytið tilk. einnig í nýlegu Lögbirt- ingabíaði að Árna Siemens hafi verið veitt viðurkenning sem kjörræðismanni með vararæðismannsstig fyrir Austurríki, hér í Reykjavík. KVENFÉLAGIÐ Bylgjan heldur fund að Borgartúni 18 nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Kynnt verður svæðis- meðferð. KVENFÉLAGIÐ Hrönn heldur fund kl. 20.30 í kvöld að Borgartúni 18. Félagskon- ur munu fást við páskafönd- ur. LUKKUDAGAR: 1. marz, nr. 15478. Vinningur utanlands- ferð, 350 þús. kr. 2. marz, nr. 1803. Vinningur: Hljómplötur að eigin vali. 3. marz, nr. 16149. Vinningur: Hljómplöt- ur að eigin vali. 4. marz, nr. 4751. Vinningur: Kodak Ektra 12, ljósmyndavél. Vinningshafar hringi í síma 33622. | AHEIT DG GJAFIR j Strandarkirkja Áheit afhent Mbl.: _ P.Á. 50.000. G.Ó. 30.000. F.K. 20.000. S.G. 18.300. S.S. 15.000. D.S. 10.000, Í.P. 10.000. N.N. 10.000. Þ.E. 10.000. S.S. 10.000. Ónefndur 10.000. KVÖLD- NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna í Reykjavik dagana 29. (ebrúar til 6. marz. afl báðum d»Kum meðtdldum. verftur sem hér .sesir: í LYFJABÚÐINNI ÍÐUNNI. — En auk þes.s veröur GARÐS APÓTEK upift til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudau. SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lukaðar á laugardöKum uv helKÍdöKum. en hðegt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka dat;a kl. 20—21 og á lauKardöKum frá kl. 14 — 16 simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidöKum. Á virkum dögum kl. 8—17 er :,æKt að ná sambandi við lækni I síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510. en þvi að- eins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á föstudoKum til klukkan 8 árd. Á mánudoKum er LÆKNÁVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúftir ok læknaþjónustu cru geínar 1 SÍMSVARA 18888. NEYÐARVÁKT Tannlæknafél. fslands er í IfEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok helKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISADGERÐIR fyrir fullorðna K<‘Kn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtök áhUKafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp í viðlöKum: Kvöldsími alla daKa 81515 frá kl. 17—23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Opið mánudaKa — föstudaKa kl 10—12 ok 14 — 16. Sími Reykjavík sími 10000. ADA FIAÁCIUC Akureyri sími 96-21840. UnU UAUOlNO SÍKlufjörður 96-71777. O IMIfDAUMC heimsóknartImar. OJUIÁnArlUO LANDSPlTALINN: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 OK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. — LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum ok sunnudöKum kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. FIAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. — GRENSÁSDEILD: Mánudaxa tii föstudaKa kl. 16—19.30 — LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 14-19.30. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. — HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum: kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA- VÍKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. -/ KLEPPSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÖKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSIIÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdðKum. - VÍFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVÁNGUR Hafnarfirði: MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20. QÖPM pANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- Ovrll inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — föstudaga kl. 9—19, og lauRardajfa kl. 9—12. — Útlánasalur (ve>fna heimalána) kl. 13—16 sömu daga lauKarda>?a kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opiö sunnudaga, þriðjudaKa, fimmtudaKa og lau«:ardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, WnKholtsstræti 29a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16, AÐALSAFN - LESTRARSALUR. þinxholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. — föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Uinxholtsstra'ti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Opið mánud. - föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. BÓKIN IIEIM — Sólheimum 27. sími 83780. lleimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34. sími 86922. Hlj(>ðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10-16. IIOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið: Mánud. —föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270. Opið: Mánud,—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um horgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14 — 19. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16 — 19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ARBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNID er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14 — 16, þcgar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30 til kl. 16. SUNDSTAÐIRNIR: föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30 SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20—12 og kl. 16—18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20—19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. pil AMAVAgT vaK™ÓNUSTA borKar DILMIIMYMl\ I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á heigidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. AIvANON fjölskyldudcildir, aðstandendur alkóhólista, sími 19282. J FYRRADAG bauð stjórn Elliheimilisins nokkrum þing- mönnum, bajarfulltrúum og hlaðamönnum til þess að skoða hina miklu og merkilegu bygg- ingu, sem er í smíðum vestur við Hringbraut. Er húsagerð svo langt komin. að fullvíst er talið að byggingin verði fullgerð til íbúðar um krossmessu ... Er menn skoða þetta stórhýsi, blandast engum hugur um, að mjög er það vandað og vel fyrir öllu séð, íbúðarherbergin, borðsalur og samkomusalur björt og vistleg. Er ákaflega ánægjulegt til þess að vita að takast megi, fyrir ötula forgöngu fárra manna, að koma upp slíkri stofnun sem þessu elliheimili... Sigurður Guðmundsson gerði alia uppdrætti að hús- inu.“ r GENGISSKRANING Nr. 44 — 4. marz 1980 Einíng Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 406,00 407,00 1 Sterlingspund 910,40 912,60* 1 Kanadadollar 355,30 356,20* 100 Danskar krónur 7301,80 7319,80* 100 Norskar krónur 8217,80 8238,00* 100 Sænskar krónur 9575,45 9599,05* 100 Finnsk mörk 10749,30 10775,80* 100 Franskir frankar 9711,20 9735,10* 100 Belg. frankar 1402,40 1405,90* 100 Svissn. frankar 23734,40 23792,80* 100 Gyllini 20710,60 20761,60* 100 V.-Þýzk mörk 22778,30 22834,40* 100 Lírur 49,09 49,21* 100 Austurr. Sch. 3185,60 3193,40* 100 Escudos 838,50 840,60* 100 Pesetar 602,55 604,05* 100 Yen 164,84 165,25* 1 SDR (sérstök dráttarréttindi) 528,17 529,47* * Breyting frá síðustu skráningu. / r N GENGISSKRÁNiNG FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr.44 — 4. marz 1980 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 446,60 447,70 1 Sterlingspund 1001,44 1003,86* 1 Kanadadollar 390,83 391,82* 100 Danskar krónur 8031,98 8051,78* 100 Norskar krónur 9039,59 9061,80* 100 Sænskar krónur 10533,00 10558,96* 100 Finnsk mörk 11824,23 11853,38* 100 Franskir frankar 10682,32 10708,61* 100 Belg. frankar 1542,64 1546,49* 100 Svissn. frankar 26107,84 26172,08* 100 Gyllini 22781,66 22837,76* 100 V.-Þýzk mörk 25056,13 25117,84* 100 Lírur 53,99 54,13* 100 Austurr. Sch. 3504,16 3512,74* 100 Escudos 922,35 924,66* 100 Pesetar 662,81 664,46* 100 Yen 181,32 181,78* * Breyting Irá síöustu skráningu. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.