Morgunblaðið - 12.04.1980, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 12.04.1980, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. APRÍL 1980 Hljóðvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku AlfeNUQ4GUR 14. april 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Valdimar örn- ólfsson leikfimikennari leið- beinir og Magnús Pétursson pianóleikari aðstoðar. 7.20 B»n. Séra Þórir Steph- ensen flytur. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. landsmálablaða (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jón Gunnarsson heldur áfram að lesa soguna „Á Hrauni“ eftir Bergþóru Páls- dóttur frá Veturhúsum (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaður: Jónas Jónsson. Rætt við Gunnar Guðbjarts- son formann Stéttarsam- bands bænda um fram- leiðslu- og sölumál. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Svjat- oslav Rikhter og Filharm- oniusveitin í Varsjá leika Pianókonsert nr. 20 í c-moll (K466) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart; Stanislav Wis- locki stj. 11.00 Tónleikar. Þulur velur og kynnír. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassísk tón- list og lög úr ýmsum áttum. Einnig kynnir Fríðrik Páll Jónsson franska söngva. 14.30 Miðdegissagan: „Heljar- slóðarhatturinn“ eftir Rich- ard Brautigan. Hörður Kristjánsson þýddi. Guð- björg Guðmundsdóttir les (5). 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Félag- ar í Sinfóniuhljómsveit íslands leika „Hinztu kveðju“ op. 53 eftir Jón Leifs; Björn ólafsson stj./ Daniel Barenboim og Nýja filharmoniusveitin i Lundún- um leika Pianókonsert nr. 2 í B-dúr op.83 eftir Johannes Brahms; Sir John Barbirolli stj. 17.20 Utvarpsleikrit barna og unglinga: „Siskó og Pedró“ eftir Estrid Ott: — sjötti þáttur i leikgerð Péturs Sumarliðasonar. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikend- ur: Borgar Garðarsson. Þórhallur Sigurðsson. FIosi ólafsson. Sigurður Skúla- son, Knútur R. Magnússon, Randver Þorláksson og Kjartan Ragnarsson. Sögu- maður: Pétur Sumarliðason. 17.45 Barnalög. sungin og leik- in. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Daglegt mál. Stefán Karlsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Jón Ármann Héðinsson tal- ar. 20.00 Við, — þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn: Jórunn Sigurðardóttir og Árni Guð- mundsson. 20.40 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Guðsgjafaþula“ eftir Hall- dór Laxness. Höfundur les (4). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.40 Tækni og vísindi. Jón Torfi Jónasson háskólakenn- ari flytur erindi: Tölvur og þekking. 23.00 Verkin sýna merkin. Dr. Ketill Ingólfsson kynnir sigilda tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRNDJUDKGUR 15. april 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jón Gunnarsson heldur áfram að lesa söguna „Á Hrauni“ eftir Bergþóru Páls- dóttur frá Veturhúsum (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 .„Man ég það sem löngu leið“. Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn og skýrir frá tveimur Borgfirðingum. sem fluttu til Vesturheims. 11.00 Sjávarútvegur og sigling- ar. Guðmundur Hallvarðs- son ræðir við Kristján Sveinsson skipstjóra björg- unarbátsins Goðans. 11.15 Morguntónleikar. Elena Poloska, Roger Cotte og Guy Duirand leika Menúett og tokkötu eftir Carlos Seixas og Svitu eftir Johann Phil- ipp Telemann / Ferdinand Conrad, Susanne Lauten- bacher, Johannes Koch, Hugo Ruf og Heinrich Haf- erland leika Tríósónötu í F-dúr eftir Antonio Lotti og „Darmstadt-trióið“ eftir George Philipp Telemann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frivaktinni. Sigrún Sig- urðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 íslenzkt mál. Endurtek- inn þáttur Gunnlaugs Ing- ólfssonar frá 12. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa. Léttklassísk tónlist og loka- kynning Friðriks Páls Jóns- sonar á frönskum söngvum. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ungir pennar. Harpa Jós- efsdóttir Ámín sér um þátt- inn. 16.35 Tónhornið. Sverrir Gauti Diego stjórnar. 17.00 Síðdegistónleikar. Jean Rudolphe Kars leikur Prelúdíur fyrir píanó eftir Claude Debussy / Itzhak Perlman og Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leika Spánska sinfóníu í d-moll op. 21 eftir Edouard Lalo; André Previn stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.50 Til- kynningar. 20.00 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 Á hvítum reitum og svörtum. Guðmundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 21.00. Heimastjórn á Græn- landi. Ilaraldur Jóhannesson hagfræðingur flytur erindi. 21.25 Kórsöngur: Kór Mennta- skólans við Hamrahlið syng- ur andleg lög. Söngstjóri: Þorgerður Ingólfsdóttir. 21.45 Utvarpssagan: „Guðs- gjafaþula“ eftir Halldór Lax- ness. Hófundur Ies (5). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kammertónlist. Flautu- sónata i g-moll op. 83 nr. 3 eftir Fríedrich Kuhlau. Frants Lemsser og Merete Westergaard leika. 23.00 Á híjóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. Svissneski rít- höfundurinn Max Frisch les valda kafla úr skáldsögu sinni „Mein Name sei Gant- enbein“. 23.35 Herbert Ileincmann leik- ur á pianó með strengjasveit Wilhelms Stephans: Nætur- Ijóð op. 9 eftir Chopin. „Ást- ardraum“ nr. 3 eftir Liszt og Rómönsu eftir Martini. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. /MIÐMiKUDkGUR 16. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. daghl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jón Gunnarsson heldur áfram að Iesa söguna „Á IIrauni“ eftir Bergþóru Páls- dóttur frá Veturhúsum (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- íregnir. 10.25 Morguntónleikar. Manu- ela Wiesler, Sigurður I. Snorrason og Sinfóníu- hljómsveit íslands leika Noktúrnu fyrir flautu. klarinettu og strokhljóm- sveit eftir Hallgrím Helga- son: Páll P. Pálsson stj. / Búdapest-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 11 í f-moll op. 95 eftir Ludwig van Beethoven. 11.00 „Með orðsins brandi“. Séra Bernharður Guð- mundsson les hugvekjuna um Tómas eftir Kaj Munk í þýðingu Sigurbjörns Ein- arssonar biskups. 11.20 Tónlist eftir Felix Mend- elssohn. a. Wolfgang Dallmann leik- ur Orgeisónötu nr. 1 í f-moll. b. Kór Söngskólans í Westphalen syngur þrjár mótettur við texta úr Daviðssálmum; Wilhelm Ehmann stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Tónlist úr ýms- um áttum. þ.á m. létt- klassisk. 14.30 Miðdegissagan: „Helj- arslóðarhatturinn“ eftir Richard Brautigan. Hörður Kristjánsson þýddi. Guð- björg Guðmundsdóttir les (6). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónieikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn: Ýmis- legt um vorið. Stjórnandinn, Sigrún Björg Ingþórsdóttir, velur og flytur ásamt tveim- ur 7 ára telpum. Ragnheiði Davíðsdóttur og Hafrúnu ósk Sigurhansdóttur. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Glaumbæingar á ferð og flugi“ eftir Guðjón Sveins- son. Sigurður Sigurjónsson les (10). 17.00 Síðdegistónleikar. Sin- fóníuhljómsveit íslands leik- ur „Albumblatt“ eftir Þorkel Sigurbjörnsson; Karsten Andersen stj. / Blásara- kvintett félaga i Fílharmoniusveit Stokk- hólmsborgar leika „Fjögur tempo“, divertimento fyrir blásarakvintett eftir Lars- Erik Larsson / Sinfóníu- hljómsveit sa-nska útvarps- ins leikur Sinfóníu nr. 1 i f-moll op. 7 eftir Hugo Alf- vén; Stig Westerberg stj. 18.00 Tónleikar.Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Finnska söngkonan Taru Valjakka syngur lög eftir Rodrigo. Granados og Palmgren. Agnes Löve leik- ur á pianó. (Áður útv. 14. marz í fyrra). 20.00 Úr skólalífinu. Kristján E. Guðmundsson sér um þáttinn. Fjallað um nám í tannlækningum við Háskóla íslands. 20.45 Dómsmál. Björn Ilelga- son hæstaréttarritari segir frá máli til heimtu trygg- ingab<')ta fyrir flugvél. sem fórst. 21.05 Kammcrtónlist. Kvintett fyrir pianó, klarínettu, horn, selló og kontrahassa eftir Friedrich Kalkbrenner. Mary Louise Böhm. Arthur Bloom. Howard Howard. Fred Sherry og Jeffrey Lev- ine leika. 21.45 Útvarpssagan: „Guðs- gjafaþula" eftir Ilalldór Laxness. Höfundur les (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Það fer að vora. Jónas Guðmundsson rithöfundur spjallar við hlustendur. 23.00 Djass. Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FIMA1TUDKGUR 17. apríl 7.00 Veðuríregnir. Fréttir. 7.10 Leikíimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir.) 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttii. 9:05 Morgunstund barnanna: Jón Gunnarsson heldur áfram að lesa söguna „Á Hrauni“ eftir Bergþóru Páls- dóttur frá Veturhúsum (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Sin- fóniuhljómsveit íslands Ieik- ur „Adagio con variatione“ fyrir kammersveit eftir Her- bert H. Ágústsson; Alfred Walter stj./ Hljómsveit Belgíska lífvarðarliðsins leikur „Afriska rapsódíu" eftir Auguste de Boeck og „Allegro barbaro" eftir Béla Bartók; Yvon Ducene stj./ Fílharmoníusveitin í New York leikur „Adagietto". þátt úr Sinfóníu nr. 5 í cís-moll eftir Gustav Mahler; Leonard Bernstein stj. 11.00 Verzlun og viðskipti. Um- sjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 11.15 Tónleikar: Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassísk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóðfæri. 14.45 Til umhugsunar. Jón Tynes sér um þáttinn. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynn- ir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistartími barnanna. Stjórnandi: Egill Friðleifs- son. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Glaumbæingar á ferð og flugi“ eftir Guðjón Sveinsson Sigurður Sigurjónsson les (11). 17.00 Siðdegistónleikar. Rut Ingólfsdóttir og Gísli Magn- ússon leika Fiðlusónötu eftir Fjölni Stefánsson/ Ama- deus-kvartettinn og Cecil Arnonovitsj leika Strengja- kvintett í F-dúr eftir Anton Bruckner. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Stefán Karlsson flytur þáttinn. 19.40 fslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.05 .„Turnleikhúsið". Thor Vilhjálmsson rithöfundur les kafla úr nýjustu bók sinni. 20.30 Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar íslands í Há- skólabíói; — fyrri hluta efn- isskrár útvarpað beint. Hljómsveitarstjóri: James Blair. Einleikari á hörpu: Osian Ellis — báðir frá Bretlandi. a. „Rómeó og Júlia“, forleikur eftir Pjotr Tsjaíkovský. b. Hörpukons- ert eftir Jörgen Jersild. 21.15 Leikrit: „Maðurinn. sem ekki vildi fara til himna" eftir Francis Sladen-Smith. (Áður útv. 1962). Þýðandi: Árni Guðnason. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Persónur og leikendur: Richard Alton/ Róbert Arnfinnsson. Eliza Muggins/ Emilía Jónasdótt- ir, Bohbie Nightingale/ Ævar R. Kvaran. Thariel, hliðvörð- ur himnaríkis/ Indriði Waage. Harriet Rebecca Strenham/ Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Timothy Toto Newbiggin/ Þorsteinn Ö. Stephensen, Aðrir leikendur: Valur Gislason, Helga Val- týsdóttir, Gísli Alfreðsson. Árndís Björnsdóttir og Margrét Guðmundsdóttir. 22.00 Fjögur lög fyrir einsöng, kvennakór, horn og píanó eftir Herbert II. Ágústsson. Guðrún Tómasdóttir og Kvennakór Suðurnesja syngja. Viðar Alfreðsson leikur á horn og Guðrún Kristinsdóttir á píanó; höf. stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Reykjavíkurpistill. Egg- ert Jónsson borgarhagfræð- ingur flytur erindi: Rekstur borgarinnar. 22.55 Peter Heise og Friedrich Kuhlau. a. Bodil Göbel syng- ur lög eftir Heise: Friedrich Giirtler leikur undir. b. Palle Ileichelmann og Tamás Vetö leika Fiðlusónötu í f-moll op. 33 eftir Kuhlau. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 18. april 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00) Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jón Gunnarsson lýkur lestri sögunnar „Á Hrauni“ eftir Bergþóru Pálsdóttur frá Veturhúsum (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson rithöf- undur frá Hermundarfeili sér um þáttinn. Sagt frá Gyðu Thorlacius og lesið úr æviminningum hennar. 11.00 Morguntónleikar. Hljómsveit The Academy-of- Ancient-Music leikur tvo for- leiki eftir Thomas Augustine Arne; Christopher Hogwood stj. / Fílharmoníusveitin í Berlín leikur Serenöðu nr. 9 í D-dúr (K320) eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Léttklassísk tónlist og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miðdegissagan: „Helj- arslóðarhatturinn“ eftir Richard Brautigan Hörður Kristjánsson þýddi. Guðbjörg Guðmundsdóttir les sögulok (7). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatíminn Heiðdis Norðfjörð stjórnar barnatíma á Akureyri. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Glaumbseingar á ferð og flugi" eftir Guðjón Sveinsson Sigurður Sigurjónsson les (12). 17.00 Siðdegistónleikar Hljómsveitin Fílharmonía i Lundúnum ieikur „Adagio fyrir strengjasveit" eftir Samuel Barber; Efrem Kurtz stj. og „Svipmyndir frá Bras- ilíu“ eftir Ottoríno Respighi; Alceo Galliera stj. / Fílharm- oníusveitin í Berlín leikur Tónverk íyrir strengi. slag- verk og selestu eftir Béla Bartók; Herbert von Karaj- an stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Sinfónískir tónleikar Sinfóniuhljómsveit sænska útvarpsins leikur sænska tónlist; Sixten Ehrling stj. a. Leikhússvita nr. 4 eftir Gösta Nyström. b. Sinfonie séríeuse í g-moll eftir Franz Berwald. 20.40 Kvöldvaka a. Einsöngur: Guðmundur Jónsson syngur lög eítir Björgvin Guðmundsson. ól- afur Vignir Albertsson leik- ur á píanó. b. Blandin heimsókn. Þáttur úr þjóðsagnasafni Sigfúsar Sigfússonar. skráður af Jó- hanni skáldi Jónssyni. óskar Halldórsson lektor ies og flytur inngangsorð. c. Margt í mörgu. Auöunn Bragi Sveinsson fer með vísur eftir sjálfan sig og aðra. d. Farið í atvinnuleit til Siglufjarðar á kreppuárun- um. Ágúst Vigfússon les frásöguþátt eftir Sigurgeir Finnbogason kaupmann á Seltjarnarnesi. e. Kórsöngur: Kammerkór- inn syngur íslenzk lög. Söng- stjóri: Rut L. Magnússon. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi" eftir Gunnar Benediktsson. Baldvin Hall- dórsson leikari les (4). 23.00 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 19. apríl 7.0C Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Barnatími um Grænland Sigríður Eyþórsdóttir stjórnar. Gestir timans: Ein- ar Bragi rithöfundur. Brynja Benediktsdóttir leikkona og Benedikta Þor- steinsson. sem syngur lög frá heimalandi sínu. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 í vikulokin Umsjónarmenn: Guðmundur Árni Stefánsson. Guðjón Friðriksson og Þórunn Gestsdóttir. 15.00 í dægurlandi Svavar Gests velur íslenzka dægurtóniist til flutnings og fjallar um hana. 15.40 íslenzkt mál Guðrún Kvaran cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Úr skólalífinu. (Endur- tekinn þáttur frá 5. marz) Stjórnandinn. Kristinn E. Guðmundsson. tekur fyrir nám í jarðvísindadeild há- skólans. 17.05 Tónlistarrabb; — XXII Atli Heimir Sveinsson fjallar um smáform hjá Chopin. 17.50 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt". saga eftir Sin- clair Lewis Sigurður Einarsson isienzk- aðf. Gísli Rúnar Jónsson leikari les (20). 20.00 Harmonikuþáttur Bjarni Marteinsson kynnir. 20.30 Sviti og aftur sviti Sigurður Einarsson stjórnar þætti um keppnisiþróttir. 21.15 Á hljómþingi Jón örn Marinósson velur sfgilda tónlist og spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöidsagan: „Oddur frá Rósuhúsi" eftir Gunnar Benediktsson Baldvin Halldórsson leikari les (5). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. A1N4UD4GUR 14. april 1980 20.Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 Bærinn okkar Gjöfin Forvitni bæjarbúa vaknar. þegar fiskimaðurinn Jam- es fær böggul frá Lundún- um. Þýðandi Ragnar Ragnars. 21.35 Orðasnilli G. Bernards Shaws og heimur hans. írska leikritaskáldið Bern- ard Shaw hugðist ungur geta sér frægð fyrir orð- snilld. og honum auðnaðist að leggja heiminn að fótum sér. Hann var ihaldssamur og sérvitur og kvaðst semja leikrit gagngert til þess að fá menn á sitt mál. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 22.50 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 15. apríl 1980. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jcnni 20.40 Dýrðardagar kvik- myndanna Myndaflokkur í þrettán þáttum um sögu kvik- mynda. frá því kvikmynda- gerð hófst skömmu fyrir aldamót og fram að árum fyrri heimsstyrjaaldar. Saga kvikmynda er aðeins tæplega 90 ára löng. en strax í upphafi áunnu þess- ar lifandi myndir sér hylli um allan heim. Framfarir urðu örar í kvikmyndagerð og þegar upp úr aldamót- um komu litmyndir til sög- unnar. Fyrsti þáttur. Episkar myndir. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.05 Þingsjá Er unnt að auka framleiðn- ina á Alþingi? Umræðuþáttur með for- monnum þingflokkanna. Stjórnandi Ingvi Hrafn Jónsson Þingfréttaritari. 22.00 óvænt endalok Far þú í friði Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.25 Dagskrárlok. AIIÐMIKUDKGUR 16. apríl 1980. 18.00 Börnin á eldf jallinu Fimmti þáttur. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 18.25 Einu sinni var Þrettándi og siðasti þáttur. Þýðandi Friðrik Páll Jónsson. Sögumenn ómar Ragnarsson og Bryndís Schram. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Vaka Fjallað um norræna textíl- sýningu að Kjarvalsstöðum og stöðu islenskrar textíl- listar. Umsjónarmaður Hrafn- hildur Schram. Stjórn upptöku Kristín Pálsdóttir. 21.05 Ferðir Darwins Þriðji þáttur. Á slóöum villimanna. Efni annars þáttar: Charl- es Darwin tekur þátt í rannsóknarleiðangri skips- ins Beagle, sem á að sigla kringum hnöttinn og gera sjómælingar. í Brasiliu kynnist hann breytilegri náttúru. sem vekur undrun hans og aðdáun. En á búgarði ívans Lennons verður hann vitni að hörm- ungum þrælahaldsins. og það fær mjög á hann. Þeg- ar Darwin kemur um borð aftur, lendir hann i deilu við FitzRoy skipstjóra út af stöðu svertingja í þjóðfél- aginu, og skipstjórinn rek,- ur hann úr klefa sinum. Þýðandi óskar Ingimars- son. 22.05 Flóttinn yfir Kjöl Annar þáttur. Haustið 1942 hefja Þjóð- verjar herferð gegn norsk- um gyðingum. Rúmlega sjö hundruö manns eru send til útrýmingarbúða, en niu hundruð tókst að komast til Svíþjóðar. Þýðandi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Norska og Sænska sjónvarpið). 22.55 Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 18. april 1980. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Prúðuleikararnir Gestur í þessum þætti er gamanleikarinn og tónlist- armaðurinn Dudley Moore. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 21.05 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Guðjón Einarsson fréttamaður. 22.05 Jeríkó Bresk sjónvarpsmynd. Aðalhlutverk Patrick MacNee, Connie Stevens og Herberg Lom. Jerikó hefur viðurværi sitt af því að pretta fólk sem hefur auðgast á vafasaman hátt. Þýðandi Kristmann Eiðs- so n. 23.30 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 19. april 1980. 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Lassie Tólfti og næstsíðasti þátt- ur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.50 Enska knattspyrnan Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löður Gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 21.00 Ilarðbýlt er í hæðum Ileimiidamynd um náttúru- far. dýralíf og mannlíf i hliðum hæsta fjalls verald- ar, þar sem hinir harðgeru Sherpar eiga heimkynni sin. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. Þulur Friðbjörn Gunn- laugsson. 21.25 Jass Sænski pianóleikarinn Lars Sjösten leikur ásamt Alfreð Alíreðssyni, Árna Scheving og Gunnari Ormslev. Stjórn upptöku Egill Eð- varðsson. 21.55 Myndin af Dorian Gray s/h (The picture of Dorian Gray) Bandarísk híómynd frá ár- inu 1945, byggð á sögu Oscars Wildes um manninn sem lætur ekki á sjá, þótt hann stundi lastafulit líferni svo árum skiptir. Aöalhlutverk George Sand- ers og Hurd Hatfield. Þýðandi óskar Ingimars- son. 23.40 Dagskráriok. SUNNUD4GUR 20.apríl 1980 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Kristján Róbertsson, frikirkjuprestur i Reykjavik, flytur hugvekj- una. 18.10 Stundin okkar Að þessu sinni verður rætt við fatlað barn, Oddnýju Ottósdóttur. og fylgst með námi hennar og starfi. Þá vcrður Blámann litli á ferðinni, og búktalari kem- ur i heimsókn. Einnig eru Sigga og skessan og Binni á sínum stað. Umsjónarmaður Bryndis Schram. Stjórn upptöku Tage Amm- cndrup. 19.00 Hle. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 íslenskt mál Textahöfundur og þulur Ilelgi J. Halldórsson. Myndstjórnandi Guðbjart- ur Gunnarsson. 20.45 Þjóðlíf Meðal efnis: Farið verður i heimsókn til hjónanna Finns Björns- sonar og Mundinu Þorláks- dóttur á ólafsfirði, en þau áttu tuttugu börn. Steingler — hvað er það? Leifur Breiðfjörð lista- maður kynnir þessa list- grein. Þá verður farið til Hveragerðis og fjallað um dans og sögu hans á Islandi. og henni tengist ýmis fróðleikur um islenska þjóðbúninga. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 21.45 í Hertogastræti Ellefti þáttur. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.35 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.