Morgunblaðið - 12.07.1980, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.07.1980, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 1980 25 Hljóðvarps- og sjdnvarpsdagskrá næstu viku SUNNUQ4GUR 13. júli 8.00 Mart;unandakt Séra Pétur SÍKurgeirs.son vígslubiskup flytur ritning arorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Kingsway-kórinn og hljóm- sveitin flytja lög eftir Rim- sky-Korsakoff. 9.00 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Villt dýr og heimkynni þeirra. Páll Hersteinsson flytur er- indi um islenzka refinn. 11.00 Messa i Kópavogskirkju Prestur: Séra Þorbergur Kristjánsson. Organleikari: Guðmundur Gilsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Spaugað i Ísrael Róbert Arnfinnsson leikari les kimnisögur eftir Efraim Kishon i þýðingu Ingibjarg- ar Bergþórsdóttur (5). 14.00 Þetta vil ég hcyra Sigmar B. Hauksson talar við Gunnar Reyni Sveinsson tónskáld. sem velur sér tón- list til flutnings. 15.15 Fararheill Þáttur um útivist og fcrða- mál i umsjá Birnu G. Bjarn- leifsdóttur. Meðal annars er rætt við Stein Lárusson for- stjóra ferðaskrifstofunnar Orvals um ferðir færeysku ferjunnar Smyrlis. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tilveran Sunnudagsþáttur i umsjá Árna Johnsens og ólafs Geirssonar blaðamanna. 17.20 Lagiðmitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.20 Harmonikulög Ann Leaf og Gaylord Carter leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Framhaldsleikrit: „Á sið- asta snúning" eftir Allan llllman og Lucille Flecher. 20.00 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar fslands 20.30 Innbrot i Postulin Smásaga eftir Þröst J. Karlsson. Rúrik Haraldsson les. 21.00 Hljómskálamúsik Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 Þjóðlagasöngkonan Eng- el Lund Árni Kristjánsson pianóleik- ari les ávarp sem hann flutti i Norræna húsinu 9. mai i vor á hátiðarsamkomu til heiðurs söngkonunni sem syngur islenzk og erlend þjóðlög undir undirleik dr. Páls Isólfssonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvóldlestur: „Auðnu- stundir" eftir Birgi Kjaran Höskuldur Skagfjörð lýkur lestrinum (9). 23.00 Syrpa Þáttur i helgarlok í saman- tekt Óla H. Þórðarsonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. /VIÞNUQ4GUR 14. júli 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. Séra Lárus Hall- dórsson flytur. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.05 Morgunstund harnanna: „Keli köttur yfirgefur sæ- dýrasafnið". Jón frá Pálm- holti lýkur lestri sögu sinnar (10). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landhúnaðarmál. l)m- sjónarmaðurinn Óttar Geirsson ræðir við .lón R. Björnsson um hryútflutning. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Íslenzkir einsóngvarar og kórar syngja. 11.00 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrain. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Leikin léttklassisk lög, svo og dans- og dægurlög. 14.30 Miðdegissagan: „Ragn- hildur“ cftir Petru Flage- stad Larsen. Benedikt Arn- kelsson þýddi. Helgi Elías- son les (10). 15.00 Popp. Þorgeir Ástvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar 17.20 Sagan „Barnaeyjan“ eft- ir P.C. Jersild. Guðrún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (3). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Ein- arsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Haukur Ingibergsson skóla- stjóri talar. 20.00 Púkk, þáttur fyrir ungt fólk. 20.40 Lög unga fólksins. Ilild- ur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 Útvarpsagan: _Fuglafit“ eftir Kurt Vonnegut. Hlynur Árnason þýddi. Anna Guð- mundsdóttir les (15). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Raddir af Vesturlandi. Umsjónarmaður Árni Emils- son ræðir við útgerðarmenn á Vesturlandi. 23.00 Kvöldtónleikar: Sónötur Beethovens. a. Pianósónata nr. 8 op. 13, „Pathétique". Claudio Arrau leikur. b. Fiðlusónata nr. 7 i c-moll op. 30 nr. 2 Zino Francesc- atti og Robert Casadesus leika. 23.45 Fréttir Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 15. júli 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Mælt mál. Endurtekinn þáttur Bjarna Einarssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Ása Ragnarsdóttir byrjar að lesa „Sumar á Mirabellu- eyju“ eftir Björn Rönningen i þýðingu Jóhönnu Þráins- dóttur. 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Áður fyrr á árunum". Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Hulda Runólfsdóttir les úr „Minningum* Einars Jónssonar myndhöggvara. 11.00 Sjávarútvegur og sigling- ar. Guðmundur Hallvarðs- son ræðir öðru sinni við Guðmund H. Garðarsson hjá Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna um ástand og horfur á mörkuóum hraðfrystra sjáv- arafurða. 11.15 Morguntónleikar. Christian Larde og Alain Marion leika með Kammer- sveit Parísar Sinfóniu nr. 5 i d-moll fyrir tva-r flautur og strengjasveit eftir Ales- sandro Scarlatti; Charles Ravier stj./ I Solisti Veneti kammersveitin leikur Illjómsveitarkonsert nr. 4 í F-dúr eftir Alessandro Marc- ello: Claudio Scimone stj. / Enska kammersveitin leikur Vatnasvitu í G-dúr eftir G.F. Hándel: Raymond Leppard stj./ Nathan Mistein og kammersveit leika Fiðlu- konsert nr. 2 í E-dúr eftir J.S. Rarh. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frivaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Ragn- hildur“ eftir Petru Flage- stad Larsen. Benedikt Arn- kelsson þýddi. Helgi Elias- son les (11). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Alicia de Larrocha leikur Pianósónötu i e-moll op. 7 eftir Edvard Grieg. Zino Francescatti og Fíl- harmoníusveitin i New York leika Fiðlukonsert i d-moll op. 74 eftir Jean Sibelius; Leonard Bernstein stj./ Elisabeth Söderström syng- ur lög eftir Wilhelm Sten- hammar og Ture Rang- ström; Jan Eyron leikur á pianó. 17.20 Sagan „Barnaeyjan“ eft- ir P.C. Jersild. Guðrún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (4). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Allt i einni kös. Hrafn Pálsson og Jörundur Guð- mundsson láta gamminn geisa. 20.00 Frá óperuhátíðinni í Savonlinna 1979: Eero Hein- onen leikur á pianó. 21.10 Frá fjórðungsmóti hesta- manna á Vesturlandi. Rætt er við Albert Jóhannsson formann Landssambands hestamanna. Þorkel Bjarna- son hrossaræktarráðunaut, Ilögna Bæringsson starfs- mannastjóra mótsins og Ólöfu Guðbrandsdóttur i Nýjabæ. Umsjónarmaður er Hjalti Jón Sveinsson. 21.45 Útvarpssagan: „Fugla- fit“ eftir Kurt Vonnegut. Hlynur Árnason þýddi. Anna Guðmundsdóttir les (16). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Úr Austfjarðaþokunni. Vilhjálmur Einarsson skóla- meistari á Egilsstöðum ræðir öðru sinni við Guðmund G. Hagalín rithöfund. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson litsfræðingur. Enski leikar- inn Stanley Holloway segir og syngur söguna af Albert litla Ramshottom og öðrum (ó)sögufrægum persónum. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. /MIÐNIKUDKGUR 16. júli 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónlcikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Ása Ragnarsdóttir heldur áfram að lesa „Sumar á Mírabellueyju“ eftir Björn Rönningen i þýðingu Jó- hönnu Þráinsdóttur (2). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist. Bruce Á. Bengtson leikur orgelvcrk eftir Buxtehude. Bach og Mendelssohn. (Hljóðritun frá finnska út- varpinu). 11.00 Morguntónleikar. Jean-Rodolphe Kars leikur á píanó Fantasiu í C-dúr op. 15 „Wanderer“-fantasíuna eftir Franz Schubert/ Cleveland- kvartettinn leikur Strengja- kvartett nr. 1 í c-moll up. 51 eftir Johannes Brahms. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum. þ.á m. léttklassisk. 14.30 Miðdegissagan: „Ragn- hildur" eftir Petru Flage- stad Larsen. Benedikt Arnkelsson þýddi. Ilelgi Elíasson les (12). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Konunglega fílharmoníu- sveitin í Lundúnum leikur „Fingalshelli" forleik op. 26 eftir Felix Mendelssohn; Sir Malcolm Sargent stj./ Elly Ameling syngur „Frauen- liebe und Leben" op. 42 eftir Robert Schumann; llalton Baldwin leikur á pianó/ Lamoureux-hljómsveitin i París leikur „La Mer“ eftir Claude Debussy; Igor Mark- ewitsj stj. 17.20 Litli barnatíminn Stjórnandinn Sigrún Björg Ingþórsdóttir spjallar um hunda. Oddfríður Steindórs- dóttir les söguna „Kol litla" eftir Kristinu S. Björnsdótt- ur. Börn i Lækjarborg syngja nokkur lög. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Gestur i útvarpssal: Cat- herine Campbell Frith leikur á fiðlu Einleikssónötu nr. 1 i g-moll eftir Johann Sebasti- an Bach. 20.00 Hvað er að frétta? Bjarni P. Magnússon og Ólafur Jóhannsson stjórna frétta- og forvitnisþætti fyrir ungt fólk. 20.30 „Misræmur", tónlistar- þáttur i umsjá Þorvarðs Árnasonar og Ástráðs Ilar- oMoonnQi1 21.10 Pistill frá Gautaborg Umsjónarmenn: Gisli Helga- son og Guðmundur Árnason. Fjallað um starfsemi tslend- ingafélaga í Gautaborg. 21.35 Kórsöngur Norski einsöngvarakórinn syngur lög eftir Grieg. Lindemann og Reissiger; Knut Nystedt stj. 21.45 Útvarpssagan: „Fugla- fit“ eftir Kurt Vonnegut. Hlynur Árnason þýddi. Anna Guðmundsdóttir les (17). 22.15 Veðurfrcgnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kjarni málsins Getum við breytt daglega lífinu? Ernir Snorrason ræð- ir við Þröst Ólafsson hag- fræðing og Erling (ííslason leikstjóra. Stjórnandi þáttar- ins: Sigmar B. Hauksson. 23.20 Kórsöngur Kór Langholtskirkju syngur andleg lög. Hörður Áskels- son leikur á orgel. Stjórn- andi: Jón Stefánsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FIM44TUDKGUR 17. júli 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónlist. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: Ása Ragnarsdóttir heldur áfram að lesa „Sumar á Mtrabellueyju" eftir Björn Rönningen í þýðingu Jó- hönnu Þráinsdóttur (3). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.25 Morguntónleikar William Bennett, Harold Lester og Denis Nesbitt leika S()notu fyrir flautu. semhal og Viola da gamba eftir Hándel/ Peter Serkin. Alex- ander Schneider. Michael Tree og David Soyer leika Píanókvartett nr. 1 i g-moll (K-478) eftir Mozart. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sveinn_ Hannesson og Sig- mar Ármannsson. Fjallað um markaðs- og útflutnings- átak í húsgagnaiðnaði. 11.15 Morguntónleikar. frh.: Ilans Pálson leikur á píanó „Kinderszenen" op. 15 eftir Robert Schumann/ Gervase De Peyer leikur á klarinettu og Daniel Barenhoim á píanó. Klarinettusónotu i f- moll nr. 1 op. 120 eftir Juhannes Brahms. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningár. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist. dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóðfa-ri. 14.30 Miðdegissagan: „Ragn- hildur" eftir Petru Flage- stad Larsen. Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Eliasson les (13). 15.00 Popp. Páll Pálsson kynn- ir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfrcgnir. 16.20 Siðdegistónleikar Filharmoniusveit Lundúna leikur „t suðrinu". forleik op. 50 eftir Edward Elgar; Sir Adrian Boult stj./ Fíl- harmoníusveitin í New York leikur „Svo mælti Zara- þústra". sinfóniskt ljóð op. 30 eftir Richard Strauss; Leonard Bernstein stj. 17.20 Tónhornið. Guðrún Birna Hannesdóttir sér um þáttinn. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál Bjarni Einarsson flytur þátt- inn. 19.40 Sumarvaka a. Einsöngur: Svala Nielsen syngur lög eftir Ingólf Sveinsson. Guðrún Kristins- dóttir leikur á píanó. b. Messadrengur á gamla Gullfossi sumarið 1923. Séra Garðar Svavarsson flytur þriðja og síðasta hluta frá- sögu sinnar. c. Eldmessan. Dómald Ás- mundsson les frumortan kvæðabálk um Skaftárelda og messu séra Jóns Stein- grímssonar á Kirkjubæjar- klaustri 20. júli 1783. d. Sumardagur í Selja- brekku. Bárður Jakobsson lögfræðingur flytur síðara erindi sitt um gömul galdra- mál. 21.25 Leikrit: „Jarðarbcrin" eftir Agnar Þórðarson. Leikstjóri: Gisli Alfreðsson. Persónur og leikendur: Faðir/ Þorsteinn Gunnars- son, Móðir/ Margrét Guð- mundsdóttir. Solla. tiu ára stúlka Anna Vigdís Gisla dóttir. Rósa, kona á fertugs- aldri/ Bríet Héðinsdóttir. 22.05 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Ilvers vegna norrænt málaár? Hjörtur Pálsson dagskrár- stjófi flytur erindi. 2300 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDtkGUR 18. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónlcikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Mælt mál. Endurtekinn þáttur Bjarna E'.narssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: Ása Ragnarsdóttir heldur áfram að lesa söguna „Sumar á Mírabellueyju" eft- ir Björn Rönningen í þýð- ingu Jóhönnu Þráinsdóttur (4). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Frcttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Ég man það enn" Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. Aðalefni: Brot úr hernskuminningum Ágústs Jósefssonar. 11.00 Morguntónleikar. Fíl- harmoniusveitin í Vinarhorg leikur Tilbrigði op. 56 eftir Johannes Brahms um stef eftir Joseph llaydn: Sir John Barbirolli stj. Jascha Ileif- etz og NBC-sinfóníuhljóm- sveitin leika Fiðlukonsert í D-dúr op. 61 eftir Ludwig van Beethoven; Arturo Tosc- anini stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkvnningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Dans- og dægur- lög og léttklassísk tónlist. 14.30 Miðdegissagan: „Ragn- hildur" eftir Petru Flage- stad Larsen. Benedikt Arn- kelsson þýddi. Helgi Elias- son les (14). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sidegistónleikar. Bjórn ólafsson og Wilhelm Eanzky-Ottó leika „Systurn- ar i Garðshorni". svitu fyrir fiðlu og pianó eftir Jón Nordal / Vladimir Ashken- azy leikur á pianó fjórar ctýður op. 39 eftir Sergej Rakhmaninoff / Wendilin Gaertner og Richard Eaugs leika Klarínettusónötu í B- dúr op. 107 eftir Max Reger. 17.20 Litli barnatiminn. Nanna Ingibjörg Jónsdóttir stjórn- ar harnatima á Akureyri. 17.40 Lesin dagskrá næstu viku. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vlðsjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Þetta vil ég heyra. Áður útv. 13. þ.m. Sigmar B. Hauksson talar við Gunnar Reyni Sveinsson tónskáld. sem velur sér tónlist til flutnings. 21.15 Fararheill. Þáttur um útivist og ferðamál í umsjá Birnu G. Bjarnleifsdóttur — áður á dagskrá 13. þ.m. 22.00 „Sónata per Manuela" eftir Leif Þórarinsson. Manuela Wiesler leikur á flautu. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morð er leikur einn" eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson byrjar lestur þýðingar sinn- ar. 23.00 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskráriok. L4UG4RD4GUR 19. júli 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfrcgnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 „Þetta erum við að gera" Valgerður Jónsdóttir stjórn- ar harnatima. Vinnuskólinn i Kópavogi gerir dagskrá með aðstoð stjórnanda. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 11.00 í vikulokin. Umsjónar menn: Guðmundur Árni Stef- ánsson, Guðjón Friðriksson. Óskar Magnússon og Þór- unn Gestsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vissirðu það? Þáttur i léttum dúr fyrir börn á öllum aldri. Fjallað um stað- reyndir og leitað svara við mörgum skritnum spurning- um. Stjórnandi: Guðbjörg Þórisdóttir. Lesari: Árni Blandon. 16.50 Siðdegistónleikar. Maria Chiara og hljómsveit Alþýðu- óperunnar í Vín flytja aríur úr óperum eftir Donizetti. Bellini og Verdi: Nello Santi stj. / Svjatoslav Rikhter og Fílharmoníusveitin í Moskvu leika Píanókonsert nr. 1 í b-moll eftir Pjotr Tsjai- kovsky; Eugen Mavrinsky stj. 17.50 Endurtekið efni: Innhrot í Postulín. Smásaga eftir Þröst J. Karlsson. Rúrik Ilaraldsson les. (Áður útv. 13. þ.m.). 18.20 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar.l 19.35 „Babbitt" saga eftir Si- nclair Lewis. Sigurður Ein- arsson þýddi. Gisli Rúnar Jónsson leikari les (33). 20.00 llarmonikuþáttur. Sig- urður Alfonsson kynnir. 20.30 Já. öðruvísi allt var fyrr ...' Annar þáttur um elstu revíurnar í samantekt Rand- vers Þorlákssonar og Sigurð- ar Skúlasonar. 21.15 lllöðuhall. Jónatan Garð- arsson kynnir ameríska kú- roka- og sveitasöngva. 22.00 í kýrhausnum. Umsjón: Sigurður Einarsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morð er leikur einn" cftir Agothu Christie. Magnús Rafnsson les þýðingu sina (2). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.