Morgunblaðið - 26.11.1980, Page 28

Morgunblaðið - 26.11.1980, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1980 raórnu- ípá HIIUT'URÍNN Ifim 21. MARZ—19.APRÍI. Ána'KjulcKur daKur. Eyddu kvoldinu moA ástvini þínum. NAUTII) 2«. AI‘RfL-20. MAÍ l'u munt ná K<Wium áraniíri á vinnustad i daK. rn þá muntu líka þurfa ad It’KKja hart ad þér. TVÍBURARNIR 21. MAÍ —20. JlINf l>ú munt íá vaíasamar upp- lýsingar í da^ scm þú skalt ekki taka mark á. KRABBINN <91 21. JÚNl-22. JÍILÍ Vardvcittu Iryndarmál scm þér er trúað fyrir. Mundu ad þjúd veit þá þrír vita. jBSl IJÓNIÐ fe' -a 23. JÚLf—22. ÁfíÍJST Gættu að því hvaú þú scKÍr í datf. I>ér hættir til aú vera oí hvassyrtur. MÆRIN W3Ji 23. ÁGÍJST—22. SKIT. Ilaxstæður dattur til hvers konar vidskipta ok samn- ingaKerða. VOGIN WnTTÁ 23.SKIT.-22.OKT. Reyndu að taka svolítið meira tillit til annarra. I>ú verður að athuga að þú ert ekki einn i hciminum. DREKINN 23. OKT.-21.NOV. Gættu þess að vera ekki of ráðríkur. Keyndu að hiusta einhvern tíma á hvað aðrir hafa til málanna að legKja. BOGMAÐURINN 22. NÓV,—21.1)KS. I>ú verður að vanda þi^ meira viA vinnu þína. I>ú munt ekki ná neinum ár- an^ri meú þessu áframhaldi. m STEINGEITIN 22. DKS.-19. J AN. Þetta verður fremur langur oK leiðinleKur daKur. en láttu það ekki á þÍK fá. Komandi daKar munu lueta það upp. %líjí VATNSBERINN =£± 20.JAN.-18.fKB. Farðu varleKa í dai>. Taktu enKar fljótfærnisleKar ákvarðanir. FISKARNIR 19. FKB.-20. MARZ Vertu hreinskilinn ok se^ðu þina meininKU jafnvel þott það sé ekki víst að ollum líki það. TOMMI OG JENNI OFURMENNIN Þtt> punfic KAnvðK' Ap ur/isr y/p Peísa K/ahhooku-Síysa-soOu, en- 'Etj 'A ÓUO Ml*A/ AB UAíDA T/í P K-OHA i E/a/A SróHSKADA OOs LJÓSKA FERDINAND CONAN VILLIMAOUR n i ! 3 !■ 1 í 1 SMÁFÓLK CAT5 ARE LUCKV... CAT5 ARE NEVEK 5ENT OUT T0100< FOR PEOPLE,' O o O o ~ o O ° oc .O O o 1960 Unit*d Feature Syndtcate, Inc Kettir eru heppnir ... Kett- ir eru aldrei sendir í leiðan>? ur til aó hafa upp á týndu fólki! P065 ALUAV5 HAVE T0 P0THE HARP J0B5... CAT5 NEVER 6ET 5ENT 0UT IN THE 5NOIO T0 FINP L05T PE0PLÉ... oo —-------- ° 0 O O O 0 I 'O \ o ° A ’ H0D EMBARRA55IN6' ' I F0R60T IUH0 I DA5 L00KIN6 F0K! ]o 4-i Hundar eru ætíð settir í SNATI! skítverkin ... Köttum cr aldrei sa«t að fara út í snjóstorm til að finna af- vegaleitt fólk ... En vandræðale>?t! Éb var búinn að Kleyma hverjum é« var að leita að! BRIOSE Umsjón: Páll Bergsson Vörn er ómögulegt að spila af nokkru viti nema varn- arspilarar fylgi nokkuð stíft samtöluðum reglum um út- spil og afköst. Auðvitað er það bagalegt að sagnhafi get- ur stundum nýtt sér upplýs- ingaskipti varnarinnar meira en varnarspilararnir sjálfir. en það er fórn sem verður að færa. En eftir því sem spilarar styrkjast í vörninni þá lærist þeim smám saman hvenær mikilvægt er að gefa félaga réttar upplýsingar í útspilum og afköstum, og hvenær slíkar upplýsingar gætu komið sagn- hafa að meira gagni en félaga. Eitt algengt dæmi um það hvenær beinlínis rétt er að spila falskt út er þegar spilari á út gegn þremur gröndum og á sjálfur mestan hlut þeirra punkta sem má búast við að vörnin eigi. Það þýðir að félagi hans kemst sennilega aldrei að í spilinu og getur því síður gert einhverja bölvaða vit- leysu. Á hinn bóginn gæti sagnhafi ruglast og valið ranga leið. Spil dagsins er af þessu tagi, það kom fyrir í úrslitum íslandsmótsins í tvímenningi í vor. Norður S. KIO H. Á1087 T. KD105 L.1087 Vestur Austur S. 97 S. G86542 H. 6542 H. G9 T. Á6 T. 8732 L. ÁD952 L. G Suður S. ÁD3 H. KD3 T. G94 L. K643 Suður varð sagnhafi í þrem- ur gröndum. Útspilvenja A-V var ellefu-reglan (fjórða hæsta), en suður valdi samt að spila út lauf-2! Suður lét blekkjast og tók strax á K. Hann taldi öruggt að útspilið væri frá 4-lit og sá því enga ástæðu til að gefa og missa þannig möguleikann á 1—2 yfirslögum ef austur hefði byrjað með DG, tvíspil. Hann varð því einn niður. En við tökum eftir því að spilið er óhnekkjandi ef lauf-G er gefinn, hvort sem útspilið er frá 4-lit eða 5-lit. í sveita- keppni og rúbertubridge er því a.m.k. rétt að gefa. GPA. EF ÞAÐ ER FRETTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ I MORGUNBLAÐENU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.