Morgunblaðið - 25.03.1981, Side 35

Morgunblaðið - 25.03.1981, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MARZ 1981 35 © SÍKfí hitamælar SöyifflgKuigjiyir Vesturgötu 16, sími 13280. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU \U;iA SI\(, \ SIMINN KH: 22480 Stór-bingó í Sigtúni Vinningar: sólarlandaferð, laxveiðileyfi, vöruúttekt, matarkörfur í kvöld kl. 20.30. Húsið opnað kl. 19.30. Spilaðar veröa 15 umferöir. og margt eigulegra muna. Allir vinningar stór glæsilegir. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir, enginn aðgangseyrir. Bingó-nefndin. Royal TÓNLEIKAR im DORRIET KAVANNA sopran Ólafur V. Albertsson híh.a piano í Gamla Bíó fimmtud. 26. mars kl. 19 MIÐASALA FRA KL. 17.00 B.S.R.B. FERDAKYNNING Samvinnuferðir-Landsýn kynnir hina fjöl- breyttu ferðaáætlun sína að Grettisgötu89 miðvikudaginn 25. mars kl. 20.30 Sýnd verður ný íslensk kvikmynd frá Rimini, Portoroz og sumarhúsum í Danmörku. Bæklingar frá sömu stöðum verða fyrir- hggjandi ásamt m.a. bæklingum um ferðimar til Möltu, Toronto í Kanada og írlands, auk orlofs aldraðra. Kynnið ykkur aðildarfélagsafsláttinn Samvinnuferóir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 Hárgreióslu sýning '%mi Hinn heimsfrægi hárgreióslusnillingur Stephen St. John Berriman, sem er staddur hér á landi vegna kynningar á hinum frábæru Kadus hársnyrtivörum, mætir í Hollywood, ásamt hópi af sýningarfólki og kynnir gestum okkar þaö nýjasta í hárgreiöslu heiminum. ■ijj. Arni Elvar, teiknarinn frábæri heiðrar okkur með nærveru sinni, og teiknar gesti í gríð og erg. Stjáni rotta pönkari mætir á svæð- ið og pönkast út um alla veggi. keppnin Þeir sem sýna beztu tilþrifin á dansgólf- inu í kvöld, fá verðlaun. Kíktu við í kvöld Opiö fra 18—01 Halldór Árni diskar í gríö og erg og kynnir nýju plötuna hans Ladda einkum lagiö Skammastu þín svo, meö Eiríki Fjalar i aöalhlutverki. Spakmæli dagsins: Allt er fyrir vin sinn gerandi. Annað kvöld, fimmtudagskvöld, er vissara aö mæta, því þá verður heilmikiö að gerast á svo kölluðu Marlboro countrykvöldi. Sjá aug- lýsingu á morgun. Sjáumst heil Oðal Stórglæsilegt stórbingó í Sigtúni annað kvöld Stjórnendur: Þórunn Gestsdóttir og Ásta Gunnarsdóttir. Hvöt

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.