Morgunblaðið - 23.08.1981, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 23.08.1981, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. ÁGÚST 1981 31 látin fyrir nokkru. Sonur Ingu er Baldur Bjarnason. Barnabörnin eru mörg og barnabarnabörnin sömuleiðis. Þetta er stór og myndarlegur hópur og mikil gleði hennar og Gunnars, enda var hugurinn lengst af bundinn við þau og farsæld þeirra. Kristensu var gefið í æsku góð heilsa, vilji og dugnaður. Á þeim kostum fór hún um lífið. Og þótt eitthvað bjátaði á bæði í veikind- um og öðru var það ekki hennar eðli að bera slíkt á torg, kvartaði ekki, harkaði af sér. Smámunir skiptu hana engu máli. Heimilið var henni allt og í seinustu lög var leitað á sjúkra- húsið. Þreytt af 82 ára starfi á vettvangi lífsins, lést hún þar svo 14. þ.m. Hennar andlegur styrkur var óbugaður. Það fékk ég að sjá er ég heimsótti hana á sjúkrahús- ið. Handtakið hið sama. Ég veit að hún þráði hvíldina og umskiftun- um kveið hún ekki, síður en svo, því hún treysti frelsara sínum og vissi um örugga leiðsögu. Ég fullyrði að Kristensa var góður þegn Stykkishólms. Honum hefir hún gefið mikið og sam- ferðamennirnir gleyma henni ekki. Um dagana hefi ég lært ýmis- legt af henni. Hún hefir verið mér tákn þeirra verðmæta sem þjóðin þarf hvað mest á að halda í dag. Hugarfar hennar þyrfti hin ís- lenzka þjóðarsál í ríkara mæli í dag, þá yrðu menn ekki í vafa um hvað væru mannsæmandi kjör. Ég kveð hana því í dag með sérstöku þakklæti fyrir litríka samfylgd mér og mínum var hún sannur vinur. Blessuð sé minning hennar. Árni Ilelgason Olíuverð á Rotter- dammark- aði frem- ur stöðugt LITLAR verðbreytingar haía að undanförnu verið á olíumarkaðinum í Rott- erdam og er verð á bensíni ok svartolíu mjöK svipað nú ok um miðjan júni, en gasolía hefur hækkað lít- illeKa. Bensín kostaði þar 14. ágúst nú 358,75 dollara lestin og var nánast það sama í lok júni, en hækkaði lítilega í júli. Gasolía kost- ar 289,75 dollara lestin og hefur hún heldur farið hækkandi frá því í júni er hún var á 270 dollara lest- in. Svartolía hefur lækkað lítillega frá í júni, kostar nú 179,50 dollara lestin en 182 í júní. Allt verð er án flutningskostnaðar hingað til lands og tolla og gjalda. FIAT RITMO RITMO er fáanlegur í eftirtöldum geröum: RITMO 3ja dyra. Verð kr. 82.000 RITMO 5 dyra. Verð kr. 89.000 FIAT EINKAUMBOO Á ISLANOI DAVÍÐ SIGURÐSSON hf iSMIDJUVEGI 4, KÓPAVOGI. SlMI 77200. MARGFALDUR SIGURVEGARI Á HLÆGILEGA LÁGU VERÐI FIAT RITMO hefur hlotiö viöurkenningar gagnrýnenda um heim allan. Aksturseiginleikar og hönnun hans er talin ein sú fullkomnasta sem fram hefur komiö í mörg ár. Sumir hafa gengiö svo langt aö telja RITMO bíl þessa áratugar. Ótrúlega rúmgóður — seztu inn og þú sannfærist Sýningarbíll á staðnum Ný sending af RITMO var að koma til landsins. DÍesel BATAVELAR Við bjóöum BMW Dieselvélar í bátinn. BMW vélarnar eru léttar og gangþýöar, enda framleiddar af BMW í V-Þýskalandi, einum þekktasta og vandaöasta vélarframleiöanda í heimi. BMW gæöin eru heimskunn. Kynntu þér BMW bátavélarnar. Gæöin koma ekki á óvart, en þaö gerir verðiö, sem er mjög hagstætt. BMW í bátinn. Stærðir á Dieselvélum: Gerð: Din HP Þyngd m/gír D 7 6 HP 68 kg. D 12 10 HP 109 kg. D 35 30 HP 240 kg. D 50 45 HP 294 kg. D 150 136 HP 430 kg. Gerö D 150 er meö skutdrifi og hentar mjög vel fyrir hraöskreiða báta. Vélar & Taeki hf. TRYGGVAGATA 10 BOX 397 REYKJAVlK SlMAR: 21286-21460 VANTAR ÞIG VINNU (n VANTAR ÞIG FÓLK í tP ÞL' Al'GLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR Þl AUG- LYSIR í MORGL'NBLAÐINl'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.