Morgunblaðið - 07.10.1981, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.10.1981, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1981 9 VALSHÓLAR 4RA—5 HERB. — 115 FM Ný og stórglæsileg ibúö á 2. hæð í fjöl- býlishúsi. íbúöin skiptist í stofu, sjón- varpshol og 3 svefnherbergi. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Vandaöar innrétt- ingar. Bein sala. SÉRHÆÐ SELTJARNARNES 4ra—5 herbergja vönduö efri sérhæö á sunnanveröu Seltjarnarnesi. Stórar stofur. Fallega innréttingar og ný teppi. Ðeinsala. EINSTAKLINGSÍBÚÐ HRAUNBÆR Mjög vel útlítandi ca. 50 fm íbúö á jaröhæö. Laus strax. Bein sala. LANGABREKKA 4RA HERBERGJA Sérlega falleg ca. 115 fm íbúö á jarö- hæö. ibúöin er m.a. stórar stofur og 3 svefnherbergi. Eldhús og baö meö góö- um innréttingum. 2falt gler. Sér hiti. Sér inng. Falleg lóö. Bein sala. KÓNGSBAKKI 4RA HERB — 3 HÆÐ íbúöin skiptist m.a. í 3 svefnherbergi og stofur, þvottaherbergi viö hliöina á eldhúsi. Suöursvalir. Verd: 620 þús. Bein sala. ASPARFELL 2JA HERBERGJA — 1. HÆÐ Góö íbúö um 60 fm aö grunnfleti í lyftu- húsi. Vönduö og mikil sameign. Verö ca. 400—420 þús. Bein sala. SKRIFSTOFU- OG/EÐA HÚSNÆÐI FYRIR TEIKNISTOFUR Húsnæöi þetta sem er miösvæöis í borginni er á 2. og 3. hæö í nýrri bygg- ingu. Hvor hæö fyrir sig er alls um 300 fm eöa báöar samtals 600 fm. Hvorri hæö má skipta í ca. 130 og 170 fm minni einingar meö sér inngangi. Eignin er fokheld og veröur seld frágengin aö utan eöa lengra komin eftir samkomu- lagi. ÞANGBAKKI 2JA HERB. — 60 FM Ný og aö mestu frágengin íbúö á 2. hæö i lyftuhúsi. Laus fljótlega. Verö 430 þús. Bein sala. BREKKUT ANGI FOKHELT RAÐHÚS Hús sem er 2 hæöir og kjallari meö innbyggöum bílskúr. Járn á þaki. Verö ca. 550 þús. FJÖLDI ANNARRA EIGNA Á SÖLUSKRÁ. Atli Vafínsson löfjfr. SuöurlandNbraut 18 84433 82110 26600 ALLIR ÞURFA ÞAK YFIR HÖFUÐIÐ DYNGJUVEGUR í ÞRÍ- BÝLISHÚSI 4ra herb. ca. 100 fm risíbúð í þríbýlishúsi, timburhúsi. Verð 600 þús. ENGIHJALLI 3ja herb. íbúð á 3. hæð í háhýsi. Ný fullgerö íbúð. Verð 520 þús. ENGJASEL 5 herb. 117 fm endaíbúð á 1. hæö i 6 íbúða blokk. Fullgerð góð íbúð. Upphituð bílgeymsla fylgir. Verð 800 þús. EYJABAKKI 4ra herb. ca. 100 fm íbúö á 3. hæð (efstu) í blokk. Verð: 580—600 þús. GARÐABÆR 4ra herb. ca. 110 fm íbúð á 2. hæð i íbúðar- og verslunarhúsi. Sér hiti. Verð 540 þús. HÁALEITISBRAUT 4ra—5 herb. ca. 120 fm íbúð á 4. hæð (efstu) í blokk. Sér hiti. 22 fm bílskúr fylgir. Gott útsýni. Verð 800 þús. 3JA HERB. MEÐ BÍLSKÚR 3ja herb. íbúö á 4. hæð í há- hýsi við Álftahóla. Nýleg full- gerð góð íbúð. Óvenjustór ca. 30 fm bílskúr fylgir. Verð 580 þús. LAUGARNESVEGUR 3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 2. hæð í 6 íbúða húsi. Sér hiti. Suöur svalir. Gott útsýni. Verð 450 þús. LEIRUBAKKI 3ja herb. ca. 90 fm ibúð á 1. hæð í blokk. (búöarherb. í kjall- ara fylgir. Verð 600 þús. NJÁLSGATA 4ra herb. ca. 107 fm íbúð á miöhæö í 3ja íbúöa steinhúsi. Sér hiti. Tvöf. verksm.gler. Verð 600 þús. NÝLENDUGATA 4ra—5 herb. samþykkt kjall- araíbúö í eldra húsi. Sér hiti. Sér inng. Verð 400 þús. ÓÐINSGATA 3ja—4ra herb. ósamþykkt kjall- araíbúö í þríbýlishúsi, steinhúsi. Sór hiti. Tvær geymslur. Verö aðeins 300 þús. SELJAHVERFI Glæsileg 4ra—5 herb. ca. 120 fm íbúö á 3. hæð (efstu) í blokk. Þvottaherb. inn af eidhúsi. Full- gert bílskýli fylgir. Verö 780 þús. STÓRHOLT 6 herb. íbúð á tveimur hæðum auk óinnréttaös riss. 4 svefn- herb. Sér hiti. Sér inng. Stór bílskúr meö 3ja fasa rafmagns- lögn. Eignin er töluvert mikiö endurnýjuö. Verð 1.0 millj. VANTAR TIL LEIGU Höfum verið beönir aö útvega traustum aðila stóra sórhæö, raöhús eöa einbýlishús til leigu í Reykjavík. Fasteignaþjónnstan Áutlurslræli 17, >. X60C Raqna- Tómassoo hóf Norðurbær — Garöabær óskast Höfum verulega fjársterkan kaupanda að 2ja herb. íbúö á þessu svæði. Fossvogur — 3ja herb. vönduð íbúð á 1. hæö (ekki jarðhæð). Útb. 600 þús. Heiðarás — Einbýli á 2 hæðum. Selst fokhelt. Getur orðið til afhendingar mjög fljót- lega. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Verö 850 þús. Vesturbær — óskast Höfum fjársterkan kaupanda aö 3ja—4ra herb. íbúö í vesturbæ, helst í gamla vesturbænum. Lögmenn: Árni Einarsson hdl., Ólafur Thoroddsen hdl., FIGNAVCR 8r Suöurlandsbraut 20, sími 82455 og 82330. GLÆSILEG SERHÆÐ Á SELTJARNARNESI Vorum aö fá til sölu vandaöa 5 herb. 135 fm sérhæö (efri hæö) viö Melabraut á Seltjarnarnesi. íbúöin skiptist í stórar saml. stofur, 3 svefnherb., rúmgott eldhús og vandaö, flisalagt baöherb. Stórar suöursvalir. Bílskúrsréttur. ibúö- in getur losnaö um nk. áramót. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. RAÐHÚS VIÐ VESTURBERG 200 fm vandaö endaraöhús á tveimur hæöum m. innb. bílskúr. Stórar svalir. Stórkostlegt útsýni. Allar nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. RAÐHÚS VIÐ RÉTTARHOLTSVEG 4ra herb. 110 fm raöhús. Útb. 550 þús. VIÐ TÝSGÖTU 5 herb. 123 fm góö ibúö á 2. hæö í steinhúsi Útb. 480—500 þús. VIO ÁLFHEIMA 5 herb. góö ibúö á 4. hæö. Útb. 460 þús. RISÍBÚO VIÐ NJÖRVASUND 5 herb. góö rishæö i þríbýlishúsi. íbúöin er m.a. 2 saml. stofur, 3 herb. o.fl. Góö- ar innréttingar. Nýtt gler. Fallegt útsýni Laus fljótlega. Æskileg útb. 550—600 þús. VIÐ HJARÐARHAGA 3ja herb. 94 fm góö ibúö á 2. hæö. Útb. 450 þús. í SMÍÐUM VIO LINDARSEL 3ja herb. 94 fm neöri sérhæö í tvibýlis- husi. ibúöin afh. fokheld 1. des. nk. Gler fylgir og ofnar. Teikn. og nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. VIÐ HJARÐARHAGA 3ja herb. 94 fm góö íbúö á 1. hæö. Útb. 450 þús. VIÐ MIKLUBRAUT 2ja herb. 65 fm góö íbúö á 2. haBÖ. Útb. 320 þús. VIÐ SPÓLAHÓLA 2ja herb. 65 fm ný vlönduó ibúö á 2. hæö. Útb. 320 þús. VERSLUNARHÚSNÆÐI Vorum aö fá til sölu 150 fm verslunar- húsnæöi á einum besta staó i Austur- borginni. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. VEITING AST AÐUR í REYKJAVÍK Vorum aö fá til sölu þekktan veitinga- staö i Reykjavík i fullum rekstri. Upplýs- ingar aöeins veittar á skrifstofunni. húsnæði í BREIÐHOLTI ÓSKAST Hölfum góöan kaupanda aó 100—200 fm verslunar eöa iönaóarhúsnæöi á jaröhæö. 3ja—4ra herb. íbúð óskast á Seltjarnarnesi. íbúðin þyrfti að afh. strax. 3ja herb. íbúð með bíl- skúr óskast í Reykjavík. Góð útb. í boði. 3ja herb. íbúö óskast á hæö í Austurborginni. íbúðin mætti þarfnast standsetningar. 2ja—3ja herb. íbúð óskast nærri miðborg- inni. íbúðin þyrfti ekki að afh. stax. 2ja berb. íbúð óskast í Norðurbænum í Hafnar- firöi. EKnnmiÐLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson • Jnnsteinn Beck hrl. Sími 12320 EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 HÖFUM KAUPANDA aö góöri 3ja herb. íbúö, gjarnan í Hraunbæ eöa Breióholti. Aörirstaóir koma til greina. Mjög góö útb. i boöi. HÖFUM KAUPENDUR aö ris og kjaliaraibúóum. Mega i sum- um tilf. þarfnast standsetningar. HÖFUM KAUPENDUR aö góöum 4—5 herb. ibúöum. Ymsir staóir koma til greina. Mjög góöar útb. geta veriö í boöi. HÖFUM KAUPANDA aö góöu einbýlishúsi. Ýmsir staöir koma til greina. Fyrir rétta eign er mjög góö útb. í boöi. Vandaö raöhús i Neöra- Beióholti gæti gengiö upp i kaupin. HÖFUM KAUPENDUR aö sérhæöum og raöhusum á höfuö- borgarsvæöinu. Miklar útb. í boöi f. réttar eignir. VERZLUNARHÚSNÆÐI ÓSKAST Höfum kaupanda aö ca. 150—250 fm verzlunar- og verkstæóisplássi. Ymsir staóir koma til greina. EINBÝLI ÓSKAST Höfum kaupanda aö einbýlishúsi, gjarn- an i mióborginni. Einnig gæti hús i aust- urborginni komiö til greina. Má þarfnast standsetningar. Góö útb. i boöi. EIGIMASALAM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 simi 19540 — 19191 Magnús Einarsson, Eggert Eliasson. Til sölu: Breiðholt — raðhús í smíðum Eigum eftir 2 raðhús í smíöum viö Heiðnaberg. Húsin eru á tveim hæðum, með innb. bílskúr samt. 195 fm. Húsin seljast fokheld að innan en fullgerö að utan. Afhendast fokheld fyrir áramót. ATH: Mjög gott fast verð. Árbæjarhverfi — einbýlishús Einbýlishús um 140 fm og 30 fm bílskúr. Fæst eingöngu í skíptum fyrir sérhæð í vesturbænum eða Hlíðunum. Vesturberg — 4ra herb. Um 100 fm góð íbúð á annari hæð viö Vesturberg. 3 svefnherb., góðar innréttingar. Verð 650 þús. Einarsnes — 3ja herb. Til sölu eöa i skiptum fyrir lítið einbýlishús eöa raöhús í Þorláks- höfn. Samþ. kjallaraíbúö um 70 fm. Sér inngangur, sér hiti og rafmagn. Verð 400 þús. Lóðir í Garðabæ Arnarnes — lóðir Höfum til sölu sjávarlóð á góðum stað á Arnarnesi. Einnig stóra lóð á góðum útsýnisstaö. ATH. Öll gjöld greidd og lóðirnar bygginarhæfar. Ægisgrund — steypt plata Lóð ásamt sökklum og steyptri plötu fyrir um 130 fm timburhús. Teikn á skrifstofunni. Gjöld gr. Garðabær einbýlishús óskast Einbýlishús 130—180 fm ásamt bílskúr óskast til kaups eða í skiptum fyrir sérhæðir á einum besta staðnum í Hliöunum. Hæð- irnar eru um 130 fm hver og getur bilskúr fylgt. Eignahöllin Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viðskiptafr. Fasteigna- og skipasala 2 6911 GAUKSHÓLAR 2ja herb. íbúð á 2. hæð í lyftublokk. ibúöin skiptist i ágæta stofu, eldhús með borðkrók, skápar í svefnh. og forstofu. Svalir í norð- vestur og sam. suðursvalir. ASPARFELL 2ja herb. ca. 65 fm íbúð á 3ju hæð í lyftublokk. Þvottahús á hæðinni. Barnaherbergi. Þessi íbúð er laus nú þegar. FURUGRUND — KÓP. 3ja herb. ca. 85 fm ný stórfalleg íbúö á 1. hæð. Þvottahús á hæðinni, góðar innréttingar, parket á allri íbúðinni. Þessi íbúð er laus í október. Hamraborg — KÓP. 3ja herb. ca. 85 fm íbúð á 2. hæö. Rúmgóö stofa, eldhús með borðkrok. Skápar í báðum herhergjum og forstofu. Útsýni yfir borgina. BOGAHLÍÐ 4ra herb. ca. 115 fm íbúð með herbergi í kjallara tengt íbúðinni með hringstiga. Þessa íbúð er hægt aö fá i skiptum fyrir 5 herb. 130—150 fm sérhæð í Hlíðunum. SAFAMÝRI 3_4ra herb. ca. 110 fm íbúð á 3ju hæð í blokk. Svefnherbergi á sér gangi. Stórar svalir og bílskúr. Þessa íbúð er hægt aö fá i skiptum fyrir góöa sérhæð ca. 120—130 fm m/bílskúr i Stórholti/Skipholti eða Hlíðum. MARKADSÞÍÖNUSTAN INGÓLFSSTRÆTI 4 . SIMI 26911 Róbert Árni Hreiðarsson hdl. Hverfisgötu76 MhDBORG fasteignasalan i Nyja txóhusinu Reykjavik Simar 25590,21682 Jón Rafnar sölustj. h. 52844. Jón Rafnar sölustjóri, heimas.: 52844. Suöurgata Hafnarf. 4ra herb. efri hæð í tvíbýlishúsi ca. 90 ?m. Endurnýjað á baði og eldhúsi. Verð 500 þús. Útb. 400 þús. Miövangur Hafnarf. Einbýlishús á einni hæö ca. 180 fm . auk tvöfalds bílskúrs. 4 svefnherb. eru í húsinu. Miklar og vandaðar innréttingar. Einkasala. Verðtilboð óskast. Suðurbær, Hafn. Hæð og ris í tvibýlishusi sam- tals ca. 190 fm. Eign í góðu ástandi. Bílskúr fylgir. Verð 950 þús. Útborgun 720 þús. Þingholtin Húseign með tveim 3ja herb. íbúöum auk riss og kjallara. Til- valið tækifæri fyrir 2 samhentar fjölskyldur. Getur losnaö fljót- . lega. Verö 800 til 850 þús. Útb. 600 þús. Iðnaöarhúsnæði í Hafnarfirði lönaóarhúsnæöi samtals ca. 720 fm. góö lofthæö. Framtíö- arstaóur. Byggingarréttur fyrir ca. 900 fm. Verðtilboö. Guðmundur Þóröarson hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.