Morgunblaðið - 07.10.1981, Page 25

Morgunblaðið - 07.10.1981, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1981 25 Elvis. feitur og slappur Viktoría fann sér nýjan ... + Nýveriö sagöi hér í þættinum frá henni Viktoríu Principal, sem leikur hina fallegu, gáfuöu, indælu og snjöllu eiginkonu Bobbýs í Dallas-sjónvarpsþáttunum, og hvernig hún lék fyrrum mann sinn og skildi hann eftir nær allslausan úti á götu, þegar hún geröist þreytt á honum. Núna er konan aftur komin á síöur dagblaöa. Hún hefur fundiö sér annan mann. Andy Gibb heitir sá nýji og segja dönsk blöö aö hann sé yngstur Gibb-bræðra, sem séu þekktir menn í poppheiminum og gangi undir nafninu „Bee Gees“. Viktoría er oröin 31 árs, en Andy er ekki nema 23 ára og fyrrum eiginmaður Viktoríu var 24 ára. — Nei, þaö er ekki náttúrulögmál, segir hún, aö ég falli fyrir mér yngri mönnum. En margir menn 24 og 25 ára eru meira þroskaöir og sér meira meövitandi, held ég, en eldi meöbræöur þeirta. Og svo eru þeir ekki jafn ráösettir og kallar á fertugs-, fimmtugs- og sex- tugsaldrinum. Nú hefur Viktoría Principal semsé fundið Andy Gibb til aö halla sér aö, þegar J.R., Susie Ellen og allt þaö fólk er óþægt, og þau hjú segjast vera svo yfir sig ástfangin aö þau geti bara ekki einsömul veriö .. . Agnetha téll fyrir Þorbirni lögreglukappa + Agnetha Fáltskog er sænsk og syngur í hinum vinsæla ABBA-flokki. Nú hefur Agnetha tekiö saman viö lögreglumann nokkurn sem Þorbjörn heitir Brander, maöur kominn undir fertugt. Agnetha er ekki nema 31 árs og var einu sinni gift öör- um ABBA-meðlimi, sem Björn Ulveaus heitir, og er tveggja barna móöir. Lögreglumanninum Þorbirni var falið fyrir hálfu ári eöa svo, aö gæta heimilis poppstjörn- unnar Agnethu, aö því tíö inn- brot höföu átt sér staö í þessu hverfi í Stokkhólmi sem mann- eskjan haföi heimili. Nú þekkir Þorbjörn oröiö hvern krók og koma innan hússins sem utan, því Agnetha leyfði manninum aö flytja inn til sín. Þar á Þorbjörn auövitaö miklu hægar meö aö passa hana og getur léttilega sameinað vinnu sína og einkalíf. Nú er hann kominn í sumarfrí og þau Agnetha ætla aö baöa sig í sól á Mallorca fyrir veturinn. — Viö erum æöislega ást- fangin, segir Agnetha dreymin, og af hverju skyldum viö fara í felur meö þaö? Viö viljum sko aö allur heimurinn fái aö vita þaö aö viö erum ástfangin, bæt- ir hún viö og hlær framan í Þorbjörn lögreglukappa og kyssir hann. En þaö hvarflar ekki aö þeim aö giftast. Þau hafa súra reynslu í þeim efnum. Brooke Shields + Brooke Shields er ung stúlka á leiklistarbrautinni og gerir þaö gott. Hún hefur nú opnaö veskiö og borgað heilsuræktarbúi, sem eru á hverju strái í Amríku og græöa vel, 15 þúsund íslenskar krón- ur fyrirfram til að hjálpa sér að grennast um heila fjóra senti- metra um mittið. En Brooke Shields situr nú sveitt viö að skrifa ævisögu sína, enda ekki seinna vænna. Hún er orðin 16 ára .. fclk f fréttum Elvis dapur um það lauk + Þaö ganga margar sögur af síöustu dögum rokkkóngsins Elv- is Presleys og hér er ein. Banda- ríkjamaöur aö nafni Albert Gold- man hefur skrifað bók um Elvis, og segir aö maöurinn hafi dáiö viö auðmýkjandi og niöurlægjandi aöstæöur! — Elvis var ruglaöur af mikilli lyfjanotkun, segir hann, og mátti sig ekki hræra. Þaö varö aö bera hann fram á klósett, auk heldur annaö. Hann liföi síöustu daga sína í hálfmyrku herbergi, sambandslaus viö umheiminn. Hann flatmagaöi í stóru rúmi sínu og glápti á kappleiki í hnefaleik- um á risastórum sjónvarps- skermi. Þaö var hræöileg stybba þar inni.— Þetta segir Albert Goldman, og seljum viö þaö ekki dýrara en viö keyptum þaö . . . Þrjar í meyjar merkinu Hér eru 3 góðar plötur í meyjar- merkinu breska Virgin, sem hafa ým- islegt sér til ágætis og mælum við með þeim. sIMPle Minos c"’aHonS' ySB,a0'iiu af son c*n“,u>Oa ha,s að unri Sko,am/r í , "S,sters s*WaiRr««danförnu n0LS pe M/nds ri,,a PIÖtUr fyrir verðe;anher ° e,nnar. strax , dggr 1 ,v*r °ev° - «*£!*** cóo/r^rm !rT9ri- ur bess/ anoar 9óöp( mljomoeild WftKARNABÆR Laugavegi 66 — Glss>b» — Austurst'.T*ti s, w Simi fré shiptiborði 85055 Heildsöludreifing sUíaqtM

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.