Morgunblaðið - 07.10.1981, Síða 30

Morgunblaðið - 07.10.1981, Síða 30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1981 „Stórkostlegt að leika við hlið George Best“ „I>AÐ VERÐUR stórkostlpjft að lcika við hiið Georife Best,“ sanði Hermann Gunnarsson, sem um árabil hefur verið einn mark- saknasti miðherji fslenzkrar knattspyrnu og þrivegis „marka- kón»íur“ 1. deildar, en Hermann mun klaðast Valspeysunni í við- ureÍKn Vals við handaríska félag- ið New York Cosmos. Hið þekkta handaríska félag kemur hingað á föstudaKsmorKun og leikur við Val á laugardag. Valsmenn styrkja lið sitt með n:írska snillingtium George Best. „Eg hef dáð George Best frá því ég var unglingur, leikni hans á knattspyrnuvellinum hreif mig ásamt milljónum um allan heim. Það má segja að gamall draumur rætist og stórkostlegt að leika síð- asta leik minn með Val við hlið George Best,“ sagði Hermann ennfremur. Valsmenn hafa valið 20 manna hóp fyrir leikinn gegn New York Cosmos. I honum eru eftirtaldir leikmenn: Sigurður Haraldsson, Ólafur Magnússon, Grímur Sæ- mundssen, Þorgrímur Þráinsson, Sævar Jónsson, Dýri Guðmunds- son, Óttar Sveinsson, Þorvaldur Þorvaldsson, Magni Pétursson, John Maine, Jón Gunnar Bergs, Bernard Grant, Njáll Eiðsson, George Best, Hermann Gunnars- son, Hilmar Sighvatsson, Hilmar Harðarson, Matthías Hallgríms- son, Valur Valsson og Þorsteinn Sigurðsson. Tveir Skotar munu leika með Val, John Maine og Bernard Grant. Margir snjallir kappar leika með liði New York Cosmos og þar er fremstur Giorgio Chin- aglia, mesti markaskorari banda- rísku knattspyrnunnar. New York Cosmos er skipað mörgum snjöll- um leikmönnum en leikurinn við Val verður fyrsti leikur Cosmos í Evrópuför félagsins. H. Halls. Hermann Gunnarsson Stálvaskar og blöndunartæki ARABIA HREINLÆTISTÆKI BAOVÖRURNAR FRÁ BAÐSTOFIINNI E)adstofaR ÁRMflLA 23 - SlMI 31810. Tækið getur fundið strax nákvæmlega það atriðf á filmunni sem þú ætlar að skoða, — ..frystir" filmuna eða sýnir í hægagangi, jafnvel mynd fyrir mynd — eykur hraðann, spólar til baka eða áfram. mm rnmm Á LJfc mynd band með óendanlega möguleika SHARP myndsegulbandið byggir á háþróaðri japanskri örtölvutækni og árangurinn er líka eftir því— myndsegulband sem ekki á sinn líka í mynd gæðum og tækninýjungum. HLJÓMTÆKJADEILD Éj|) KARNABÆR ■W HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 7-7-7 UPPTÖKUR/PRÓGRAMMINNI: Með stillingu getur tækið tekið upp 7 þætti frá 7 mismunandi stöðvum á allt að 7 dögum fram i tímann Tækið kveikir og slekkur á sér sjálft. Verö frá kr. 14.300.- SKOÐUN: SHARP myndsegulbandið er sjálfvirkt og framhlaðið lárétt. nokkuð sem er stór kostur þegar varna þarf ryki og óhreinindum að setjast á viðkvæman tækni- búnað M r

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.