Morgunblaðið - 04.12.1982, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.12.1982, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1982 29 1 "1 . "" . i smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar ■ Sandgeröi Til sölu 115 fm neöri hæö vlö Túngötu. 2 samliggjandi stofur og 2 svefnherb Laus strax. Qott verð. Vilhjálmur Þórhallsson hrl. Vatnsnesvegi 20, Keflavík. Símar 1263 og 2092. Húsráöendur Jólapóstur fer nú aö berast Vantar ekki skilti á hurö eöa póstkassa? Út- búum nafnskilti meö stuttum fyrirvara fram til jóla. Skilti & Ljósrit Hverfisgötu 41. Sími 23520. Listaverkaunnendur Peningamenn og þeir sem hafa áhuga á málverkum eftir ís- lenska listamenn hafí samband viö mig í síma 26513 milli 9 og 6 á daginn og i sima 34672 milli 7 og 9 á kvöldin. Ljósritun Stækkun — smækkun Stæröir A5, A4, Folíó, B4, A3, glærur, lögg. skjalapappir. Frá- gangur á ritgeröum og verklýs- ingum. Heftingar m. gormum og m. plastkanti. Magnafsláttur. Næg bílastæöi. Ljósfell, Skipholti 31. sími 27210. Traktorsgrafa tek aó mér snjómokstur og hreinsun bílastæöa. Þórir Ásgeirsson, Hálsasel 5, sími 73612. Málverk — Málverk Hef veriö beðinn aö selja mál- verk eftir Erro og nokkur eftir þekkta íslenska listamenn. Upp- lýsingar í sima 26513 milli kl. 9—6 á daginn, og í sima 34672 milli kl. 7—9 á kvöldin. Mottur - teppi - mottur Veriö velkomin. Teppasalan er á Laugavegi 5. Krossinn Almenn samkoma kl. 20.30 aó Álfhólsvegi 32, Kópavogi. Allir hjartanlega velkomnir. Heimatrúboöiö Óöinsgðtu 6 Almenn samkoma á morgun sunnudag kl. 20.30. Allir vel- komnir. UTIVISTARFERÐIR Skrifstofa Lækjargötu 6a, 2. hæö. Sími og símsvari 14606. Sunnudagur 5. des. kl. 13:00 Dagsferö — A göngu- skíöum i fallegu umhverfi viö Rauöavatn. Allir meö — leiö- beiningar f. byrjendur Fararstj. Sveinn Viöar Guðmundsson. Verö kr. 80.- Brottför frá BSl, bensínsölu og stoppaö viö Shell-bensínstöóina í Árbæj- arhverfi. Ekki þarf aö panta. Föstudagur 31. des. Áramótaferö i Þórsmörk. Gist i góöum skála. Takmarkaöur sætafjöldi. SJÁUMST. KFUM og KFUK Amtmannsstíg 2B. Fjölskyldusamvera í dag kl. 16.30. Yfirskrift samverunnar er Kristur kemur. Húsiö opnar kl. 15.00. — Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30, ræóumaöur: Stína Gísladóttir. Allir velkomnir. Keflavík Slysavarnardeild kvenna Kefla- vík heldur jólafund mánudaginn 6. desember i lönsveinahúsinu Tjarnargötu 7 kl. 9.00. Konur munió aö taka meö vkkur jóla- Pakl<a- Stjórnin. Tílkynning frá Skíöa- félagi Reykjavíkur Fyrsta skíóamót vetrarins Toyota-skíöagangan, veróur haldiö aó Miklatúni sunnudaginn 5. desember kl. 3 e.h. Keppt veröur í karla-, kvenna- og ungl- ingaflokkum. Auk heimamanna veröa meö skiöagöngumenn frá öörum héruóum. Reykvíkingar tjölmenniö aö Kjarvalsstööum á sunnudaginn. Veitingar á staön- um. Upplýsingar i sima 12371. Stjórn Skíöafélags Reykjavíkur. Kvenfélag Langholtssóknar boöar til jólafundar þriöjudaginn 7. desember kl. 20.30 í safnaö- arheimilinu. Venjuleg fundar- störf. Helgistund, jólasaga, söngur, veitingar. Muniö jóla- pakkann. Stjórnin. Félag austfirskra kvenna heldur jólafund mánu- daginn 6. desember aö Hallveig- arstööum kl. 20.00. Gestur fund- arins veröur Sigrún Hannesdótt- ir. KFUK Almenn fjáröflunarsamkoma veröur i kvöld kl. 20.30 i húsi félaganna aö Amtmannsstíg 2b. Fjölbreytt dagskrá og happ- drætti. Stjórnin. Til sölu MAN 19. 321. 1982. Meö búkka og framdrifi. Ekinn 28 þús. km. Uþpl. í síma 95-5514 á kvöldin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðír sunnudaginn 5. des.: kl. 11.00 Ulfarsfell og nágrenni — göngu- og skíöaferö. Verö kr. 100.- Fariö veröur frá Umferö- armiöstööinni, austanmegin. Farmiöar við bíl. Feröafélag Islands. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík Á morgun, sunnudag, veröur sunnudagaskóli kl. 11.00 og al- menn samkoma kl. 17.00. Veriö velkomin. Jólafundur Húsmæðrafélags Reykjavikur veröur aö Hótel Ðorg mánudag- inn 6. desember kl. 8.30. Fjölbreytt dagskrá aö venju. Konur fjölmenniö. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Viðtalstími — Garðabæ Viötaltimi bæjar- fulltrúa Sjálfstæöls- flokksins í Garðabæ er aö lyngási 12, laugardaginn 4. des. frá kl. 11—12, sími 54084. Tll vlótals veröa bæjarfulltrúarnlr Agnar Frlöriksson Helgl K. Hjálmsson i bæjarlulltrúi, varabæjarfulltrúi, Garöabæ Garöabæ. Hafnarfjöröur Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði Jólafundur félagsins verður haldinn mánudaginn 6. desember nk. í Samkomuhúsinu Skiphól og hefst hann kl. 20.30. Dagskrá: 1. Fundarsetning. 2. ? 3. Kaffiveitingar. 4. Jólahappdrætti. 5. Einsöngur Soffia Guömundsdóttir, undirleikari Guöni Guömundsson. 6. Jólahugvekja, Eggert isaksson. Fólagskonur eru hvattar til aö mæta vel og taka meö sér gesti. Stjórnln. Aðalfundur Aöalfundur i Félagi ungra sjálfstæöismanna Njarövik veröur haldinn miövikudaginn 8. desember i Sjálfstæöishúsinu kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnln. Sjálfstæöiskvennafélag ísafjaröar heldur jólafund sunnudaginn 5 desember kl. 13.30 í Sjálfstæöishúsinu, 2. hæö. Dagskrá: Jólaföndur, leiöbeinandi Valgeróur Jónsdóttir. Tilkynniö þátttöku til Herdisar í sima 3682 og Sigrúnar í síma 4046, fyrir fimmtuoagskvöld. Stjórnin. Seltjarnarnes Aöalfundur fulltrúaráös Sjálfstæöisfólaganna á Seltjarnarnesi veröur haldinn þriöjudaginn 7. desember 1982 í Fólagsheimilinu og hefst kl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Stjórnmálaviöhorfin og kjördæmamáliö: Ólafur G. Einarsson alþm. og form. þingflokks Sjálfstæöisflokksins. Stjórnin. J—/esió af meginþorra þjóöarinnar , daglega! ; JHmrgmtMiifeifr SVEFNHERBERGISHÚSGÖGN Vinsælu svefnherberg- ishúsgögnin eru nú komin afturí miklu úr- vali. Einnig geysigott úrval af alls konar húsgögn- um af ýmsum gerðum. Opiö frá 10—5. KM- húsgögn, Langholtsvegi 111, sími 37010 - 37144.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.