Morgunblaðið - 07.01.1983, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 07.01.1983, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1983 21 smáauglýsingar — smáauglýsíngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Geymsluherbergi fyrir bækur óskast Upplýsingar i sima 11640. Ungt par sem er aö Ijúka háskólanámi óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Við erum reglusöm og róleg. Uppl. í síma 51966 eftir kl. 19.00. Hús til sölu á Hólmavík, einbýlishús til sölu. Uppl. í síma 94-4259. Handverksmaöur 3494—7357 Fjölbreytt þjónusta úti sem Inni. Simi 18675. Einkamál 45 ára gamall maöur óskar að kynnast stúlku á aldrinum 35—40 ára, meö kunningskap og feröalög í huga. Svar ásamt mynd sendist augl. deild Mbl. sem fyrst merkt: „Kynni — 296". raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Q) ÚTBOÐ Tilboð óskast í raflagnir fyrir 5. og 6. hæö B-álmu Borgarspítalans. Útboðsgögn eru af- hent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboðin eru opnuö á sama stað, miöviku- daginn 19. janúar 1983, kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Útboð Olíufélagiö Skeljungur hf. óskar eftir tilboö- um í að byggja bensínstöð í Borgarnesi. Um er að ræða að byggja á tilbúnum grunni léttbyggt einnar hæðar hús, 180 fm aö grunnfleti. Verkinu skal lokið 1. júní á þessu ári. Útboðsgagna má vitja gegn 1000 kr. skilatryggingu á bensínstöð Skeljungs hf. við Brákarbraut, Borgarnesi, eða hjá undirrituð- um, þar sem tilboð verða opnuö fimmtudag- inn 20. janúar kl. 11.00. oft 0RMAR P0R CUÐMUNDSSON ORNOlFUR HALl ARKITEIO/R FAI ARKUEKTASTOFAN SF Borgartúni 17, sími 26833. kennsla l^Ti Iðnskólinn í Reykjavík Samningsbundnir iön- nemar, nemendur í fram- haldsdeildum verknáms og tækniteiknun komi kl. 16.00, föstudaginn 7. janúar. Nemendur í grunndeildum verknáms og for- námi komi kl. 8, mánudaginn 10. janúar. Meistaraskólinn komi kl. 16.30, mánudag. lönskólinn í Reykjavík. tilkynningar Augnlæknir Hef opnað stofu að Fannborg 7, Kópavogi. Tímapantanir í síma 40400 daglega frá kl. 8—18. Vésteinn Jónsson, læknir. Sérgrein: Augnsjúkdómar. Kópavogsbúar Félagsmálaslofnun Kópavogs hvetur þá Kópavogsbúa sem ganga atvlnnulauslr, aö koma til atvinnuleysisskráningar. Atvinnuleysis- skráningin fer fram aö Digranesvegi 12. Félagsmálaslofnun Kópavogs. Orösending um dráttar- feröir — feröalög Skíöaferöir í Skálafell vexti frá Gjaldheimtunni í Reykjavík Vegna ákvöröunar fjármálaráðuneytisins um samræmingu á reikningi dráttarvaxta af þinggjöldum, er vakin sérstök athygli á því, að dráttarvextir af gjaldföllnum opinberum gjöldum, sem innheimt eru hjá Gjaldheimt- unni í Reykjavík, verða framvegis reiknaðir í síðasta lagi 10. hvers mánaöar. Reykjavík, 6. janúar 1983. Gjaldheimtustjórinn. Auglýsingu um breytingu á toll- afgreiöslugengi í janúar 1983 Skráö tollafgreiöslugengi 5. janúar 1983: Bandaríkjadollar USD 18,170 Sterlingspund GBP 29,526 Kanadadollar CAD 14,769 Dönsk króna DKK 2,1908 Norsk króna NOK 2,6136 Sænsk króna SEK 2,4750 Finnskt mark FIM 3,4662 Franskur franki FRF 2,7237 Belgískur franki BEC 0,3929 Svissneskur franki CHF 9,2105 Hollenskt gyllini NLG 6,9831 Vesturþýzkt mark DEM 7,7237 ítölsk líra ITL 0,01339 Austurr. sch. ATS 1,0995 Portug. Escudo PTE 0,2039 Spánskur peseti ESP 0,1462 Japanskt yen JPY 0,07937 írskt pundd IEP 25,665 Tollverð vöru sem tollafgreidd er í janúar skal miða viö ofanskráö gengi. Hafi fullbúin tollskjöl borist tollstjórum fyrir lok janúar skal þó til og með 8. febrúar 1983 miöa tollverö þeirra viö ofanskráð tollafgreiðslu- gengi janúarmánaðar. Auglýsing þessi er birt með þeim fyrirvara aö í janúar komi eigi frekar til atvik þau er um getur í 2. mgr. 1. gr. auglýsingar nr. 464/1982 um tollafgreiðslugengi. Hafi tollskjöl komið fullbúin til tollstjóra fyrir lok desembermánaðar skal tollverð varnings reiknað samkvæmt tollafgreiðslugengi er skráð var 1. desember 1982, með síöari breytingum til og með 7. janúar 1983. Hafi tollskjöl komið fullbúin til tollstjóra 3. janúar sl. skal tollverð varnings reiknað sam- kvæmt tollafgreiöslugengi er skráö var 1. janúar sl. til og með 12. janúar 1983. Fastar áætlunarferðir verða í vetur á skíða- svæðið í Skálafelli. Sérstakar ráðstafanir eru gerðar til að veita góða þjónustu meö ferðum sem víðast um Stór-Reykjavíkursvæðið. í Skálafelli er gott skíðaland viö allra hæfi. 7 lyftur eru í gangi frá kl. 10 á morgnana. Brekkur eru véltroðnar. Kennsla fyrir al- menning. Þjálfun fyrir keppendur. Feröir laugardaga og sunnudaga Kl. 9.25 Kaupf. Hafnfirðinga, Miðvangi. Hafnarfjarðarvegur, Vífilsstaða- vegur, Karlabraut, Hnoðraholt. Kl. 9.35 Arnarneshæð Hafnarfjarðarvegur, Reykjanes- braut, Hringbraut, Eiðsgrandi. Kl. 9.50 Mýrarhúsaskóli Nesvegur, Kaplaskjólsvegur. Kl. 10.00 BSÍ Umferðarmiðstöð Hringbraut, Miklabraut Kl. 10.05 Shell Miklabraut Miklabraut, Grensásvegur. Kl. 10.10 Vogaver Suðurlandsbraut, Reykjanesbraut, Stekkjabakki, Skógarsel, Hólma- sel, Hjallasel, Seljaskógar, Breið- holtsbraut. Kl. 10.15 Shell Norðurfell Norðurfell Kl. 10.17 Fellaskóli Austurberg, Suðurhólar, Vestur- berg. Kl. 10.20 Straumnes Vesturberg, Arnarholt. Kl. 10.25 Breiðholtskjör Arnarbakki, Álfabakki, Höföa- bakkabrú, Hálsabraut. Kl. 10.40 Þverholt Mosfellssveit, Skálafell. Æfingaferöir þriöjudag og fimmtudag Kl. 16.30 Kaupfélag Hafnarfj., Miðvangi. Kl. 16.35 Kaupfélag Garðabæ. Kl. 16.45 KR-heimilið. Kl. 16.50 BSÍ — Umferðarmiðstöð. Kl. 17.00 Shell Miklubraut. Kl. 17.15 Shell Norðurfelli. Kl. 17.25 Breiöholtskjör. Kl. 17.35 Þverholt Mosfellssveit. Símsvari Símsvari fyrir skíðasvæðiö í Skálafelli gefur upplýsingar um veður, færð og opnunartíma lyftna. Númerið er 66099. Beint samband við KR-skála 66095 — 67095. Fjármálaráöuneytiö 5. janúar 1983. Verið velkomin í Skálafell. Klippiö og geymiö auglýainguna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.