Morgunblaðið - 07.01.1983, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.01.1983, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1983 31 Tapa Danir í kvöld? Fyrsti leikurinn af þremur í Keflavík • Hér eru Víkingarnir Viggó Sigurósson, Arni Indrióason og HðrAur Harðarson ( baráttu við Valsmenn. í kvöld leika þeir gegn Fram og á sunnudag gegn FH. Víkingur og FH á sunnudag: íslandsmótið í handknattleik hefst aftur f kvöld — lokaspretturinn í 1. deild karla framundan Fyrsti leikurinn af þremur í landsleikjatörn íslendinga og Dana í körfuknattleik veröur í íþróttahúsinu í Keflavík í kvöld og hefst hann kl. 21.00. Eins og viö sögöum frá fyrir nokkru telur Al- þjóöa Körfuknattleikssambandiö Pétur Guömundsson ekki lögleg- an meö íslenska liöinu þar sem hann hafi leikiö sem atvinnumaó- ur, en Pétur mun engu aö síður leika með í tveimur síöari leikjun- um gegn Dönum aö þessu sinni. Hann verður sem sagt ekki meö í leiknum í kvöld, en engu að síður má búast viö miklu af íslenska lið- inu. (sland og Danmörk hafa sex- tán sinnum mætst í landsleik í körfubolta og hefur Island sigraö tíu sinnum. Hópurinn sem valinn hefur veriö fyrir leikinn í Keflvaík er þannig skipaöur: Deildar- keppni BSÍ BADMINTONMENN veröa á fullri ferð um helgina en þá fer fram deildarkeppni Badmintonsam- bandsins í íþróttahúsinu á Sel- fossi. Keppt veröur í 1. og 2. deild og hefst keppni kl. 10 á morgun og veröur henni síöan fram hald- ið á sama tíma á sunnudag. KR, ÍA og a-, b-, c-, og d-liö TBR eru í 1. deild, en í 2. deild eru Selfoss, ÍBV, TBR e-liö, Víkingur, ÍA, Valur, Gerpla og ÍA b-liö. Toppleikur í 2. deild ALLT stefnir í mjög jafna og spennandi baráttu í 2. deildinni í handknattleik, en keppni í deild- inni er nú aö hefjast á ný eftir jólafrí. Topplióin KA og Grótta eigast viö á Akureyri í kvöld. KA er efst meö 16 stig, en Grótta er meö 14 en hefur leikiö einum leik minna. Aörir leikir í 2. deild um helgina eru viðureignir UBK og UMFA aö Varmá og Þórs Ve. og Ármanns í Eyjum. Leikurinn aö Varmá hefst kl. 14.00 á morgun en hinn kl. 13.30. Leikur KA og Gróttu hefst I kvöld kl. 20.00. 1. DEILD kvenna í handbolta fer í gang á ný í kvöld. KR og Þór Ak. leika í Laugardalshöll kl. 21.15 og þess má geta aö kl. 19.00 leika Þróttur og ÍA í 2. deild kvenna. Á morgun veröa tveir leikír ( 1. deíld, Þórsstelpurnar leika þá gegn ÍR í Höllinni. Hefst sá leikur kl. 14.00, og strax aö honum lokn- um, kl. 15.00, eigast viö toppliö deildarinnar: Valur og Fram. EINS og aörir handknattleiks- menn munu leikmenn þriöju- deildarlióanna byrja aö spila á ný um helgina. Tveir leikir eru reyndar á dagskrá í kvöld, Reynir og Fylkir leika í Sandgeröi kl. 20.00 og ÍA og Skallagrímur eig- ast viö í íþróttahúsinu á Akranesi kl. 20.30. Á morgun leika síöan ögri og ÍBA í Laugardalshöll kl. 16.00. Leikurinn í Sandgeröi í kvöld ætti aö geta oröiö tvísýnn þv( þar er um aö ræða tvö efstu lió deiidar- Símon Ólafsson Fram Þorvaldur Geirsson Fram Torfi Magnússon Val Kristján Ágústsson Val Hreinn Þorkelsson ÍR Björn V. Skúlason (BK Axel Nikulásson ÍBK Jón Kr. Gíslason ÍBK Valur Ingimundarson UMFN Pálmar Sigurösson Haukum Þjálfari liösins er sem kunnugt er Bandaríkjamaöurinn Jim Dool- ey, sem einnig þjálfar liö ÍR. Veröur fróölegt aö sjá landsliöið leika undir hans stjórn, en enginn efast um aö þar er mikill hæfileikamaöur á feröinni. Liöin mætast síðan aö nýju á morgun í Laugardalshöll og hefst sá leikur kl. 14.00, og síöasti leikurinn veröur ( Borgarnesi kl. 14.00 á sunnudaginn. —8H. • Torfl Megnússon etnn af bwrö- arásunum (íslenska landsliölnu ( körfuknattleík, leikur sinn 80. landsleik í kvöld gegn Dönum ( Keflavík. Staðan er þessi í 1. deild kvenna: Valur 8 6 1 1 132:100 13 Fram 8 6 1 1 118:92 13 ÍR 8 6 0 2 136:116 12 FH 7 4 2 1 111:86 10 Víkingur 8 3 1 4 103:109 7 KR 8 2 0 6 91:103 4 Haukar 7 0 16 75:116 1 Þór Ak. 6 0 0 6 80:124 0 innar. Fylkismenn eru meö 16 stig en Reynir meö 13. Þar á eftir koma Þórsarar frtAkureyri meö 12 stig. Staöan annars þessi: ( 3. deildinni er Fylkir 8 8 0 0 173:123 16 Reynir S. 8 6 1 1 199:146 13 Þór A. 9 5 2 2 228:165 12 Akranes 8 4 1 3 210:168 9 Keflavík 8 4 1 3 173:144 9 Týr Ve. 8 3 1 4 167:150 7 Dalvík 7 2 0 5 161:165 4 Skallagr. 8 1 0 7 139:211 2 Ögri 8 0 0 8 86:274 0 SH. í KVÖLD hefst 1. deildarkeppnin í handknattleik aftur eftir nokkurt hlé. Nú er lokaspretturinn (deild- arkeppninni að hefjast en henni lýkur 23. janúar. Þá kemur nokk- uö langt hlé vegna landsleikja og vegna B-keppninnar sem fram fer í Hollandi. Fjögur lið eru nú jöfn aö stigum í 1. deildinni, KR, FH, Víkingur og Stjarnan. Og flest bendir til þess aö þessi liö komist í lokakeppnina. Valur, Þróttur, Fram og IR munu mjög sennilega leika um botnsætin. En staöan í 1. deild áður en lokaspretturinn hefst er nú þessi: KR 11 7 0 4 264:210 14 FH 10 7 0 3 262:218 14 Víkingur 10 6 2 2 205:194 14 Stjarnan 11 7 0 4 230:223 14 Valur 11 5 1 5 227:208 11 Þróttur 11 5 0 6 225:233 10 • örn Óskarsson leikur áfram hjá ÍBV. Fram 11 4 1 6 239:251 9 ÍR 11 0 0 11 194:309 0 í kvöld kl. 20.00 leika í Laugar- dalshöllinni Víkingur og Fram í 1. deild karla. Á sunnudagskvöldiö fara svo fram tveir leikir. Stjarnan mætir Þrótti í Hafnarfirði og í Laugardalshöllinni leika Víkingur og FH. Þar má búast viö miklum stórleik eins og jafnan þegar liöin leika. Víkingar hafa harma að hefna því aö þeir töpuöu fyrri leik liöanna í Hafnarfiröi meö 10 marka mun. Víkingar veröa án Þorbergs Aöalsteinssonar í leikjum sínum, en FH missir Svein Bragason sem Allar líkur benda nú til þess aö landsliösbakvöröurinn eitil- haröi, Örn Óskarsson, leiki éfram meö ÍBV næsta sumar, þrátt fyrir sögusagnir um aö hann væri á leiöinni til Svíþjóö- ar. Einnig hafói heyrst aó örn hygöist leika meö einhverju Reykjavíkurfélaganna næsta sumar, en þaö mun úr sögunni. Fari hann ekki til Svíþjóðar, en é því eru hverfandi líkur, leikur hann örugglega meö Vest- manneyingum. Aörar fréttir úr herbúðum þeirra Eyjamanna eru þær aö þeir hafa fengiö til liðs viö sig SVEITAKEPPNI Júdósambands islands veröur næstkomandi sunnudag, 9. janúar, ((þróttahúsi Kennaraháskólans. Keppnin hefst kl. 14. Sveitakeppni JSi er íslands- meistaramót í sveitakeppni og ööl- ast sigurvegararnir rétt til þátttöku er í leikbanni en hefur í staðin fengiö Sæmund Stefánsson og Guöjón Guömundsson aftur til liös viö sig. Leikur Víkings og FH er þýöingarmikill fyrir liöin því aö þaö lið sem sigrar hefur alveg örugg- lega tryggt sér sæti í úrslitakeppn- inni um islandsmeistaratitilinn. Næstu leikir eru þessir: 11. um- ferö: Víkingur-FH. 12. umferð: Víkingur-Fram, Stjarnan-Þróttur, KR-ÍR, FH-Valur. 13. umferð: ÍR- FH, Valur-Stjarnan, Þróttur-Vík- ingur og Fram-KR. 14. umferð: Þróttur-Valur, Stjarnan-ÍS, Víking- ur-KR og FH-Fram. nýjan markvörö — Aöalstein Jó- hannsson úr KA á Akureyrí. Er þaö mikill fengur fyrir ÍBV en missir KA aö sama skapi mikill. Þá mun Gunnar Orrason, sem lék meö Skallagrími frá Borgar- nesi í sumar, ganga til liös viö Vestmanneyinga. Aö Sigurlási Þorleifssyni und- anskildum mun enginn hætta með liðinu sem lék meö í fyrra. Liöiö mun hefja æfingar í lok þessa mánaöar undir stjórn Ein- ars Friðþjófssonar, en síðan kemur Steve Fleet í byrjun mars og tekur þá við stjórn liösins. — SH/hkj. í Evrópubikarkeppni landsmeist- ara. Á þessu móti er keppt um sér- stakan verölaunaskjöld sem keppt hefur veriö um síöan 1974. í hverri sveit keppa sjö menn, einn úr hverjum þyngdarflokki. Núverandi islandsmeistari í sveitakeppni er sveit Ármanns. Stúlkurnar af stað — SH. Þrír leikir í 3. deild Örn áfram hjá ÍBV — markvörður KA fer til Eyja Sveitakeppni JSÍ um helgina

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.