Morgunblaðið - 24.02.1983, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.02.1983, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1983 Eignir úti á landi ÞORLÁKSHÖFN 3ja herb. fullgerö blokkaríbúð í nýju húsi. 90 fm. Vand- aðar innréttingar. Laus 1. marz. Verð 850—900 þús. GARÐUR 110 fm timburhús 5 ára. 3 svefnherb., stór stofa, vand- að eldhús. 65 fm bílskúr á besta stað í bænum. Verð 1,5 millj. UMBOÐSMAÐUR í HVERAGEROI Hjörtur Gunnarsson, sími 99-4225. Gimli fasteignasala, Þórsgötu 26, 2. hæð, sími 25099. —Vantar— Höfum veriö beðnir að útvega: 2ja herb. íbúðir í Kópavogi, Fossvogi, Smáíbúða- hverfi og Vesturbæ. 3ja herb. íbúð í Kópavogi. 3ja—4ra herb. íbúð í Fossvogi, Háaleiti eða Heim- um, góð útborgun. Sérhæð með 5 svefnherb. og góðum bílskúr. Gott raöhús eða einbýlishús með 4—5 svefnherb. sérlega góð útb. í boði. Skoðum og metum samdægurs. Fasteignasalan Kirkjutorgi 6. Baldvin Jónsson, hrl., Jóhann Möller. Sími 14965 og 15545, heimasími 85545. Engihjalli — 3ja herb. Mjög rúmgóö og falleg íbúð á 2. hæð í lyftuhúsl. Góöar innréttingar. Þvottaherb. á hæðinni. Suður svalir. Hamraborg — 3ja herb. Góð 3ja herb. íbúð á 4. hæð í Hamraborg. Góðar innréttingar. Gott útsýni. Bilskýli. Kópavogur — einbýlishús Húsið er um 90 fm aö grunnfleti hæð og ris. Á hæöinni er stofur, 1 herb., eldhús og bað. Uppi: 3—4 herb. o.fl. Bílskúr um 35 fm. Mjög góður ræktaöur garður. Teikn. á skrifstofunni. Vesturbær — í smíðum Mjög fallegt einbýlishús við Frostaskjól. Húsið er á 2 hæðum meö innbyggöum bílskúr. Samtals um 230 fm. Teikn. á skrifstofunni. Suðurland bújörð Höfum til sölu bújörð í um 70 km fjarölægö frá Reykjavík. Nýlegt og gott íbúðarhús. Jörðin er um 90 ha. Til afh. í vor. Eignahöllin 28850-28233 Fasteigna- og skipasala Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viöskiptafr. Hverfisgötu 76 Fasteignasalan Hátún Nóatúni 17, a: 21870,20998 Sléttahraun Góö 2ja herb. 64 fm íbúö á 1. hæð. Ákveðin sala. Miðtún Falle'g 3ja herb. 100 fm íbúö í kjallara. Sér inngangur. Krókahraun Falleg 3ja herb. 97 fm íbúð á 1. hæð í 4ra íbúöa tengihúsi ásamt góðum bílskúr. Asparfell Falleg 3ja herb. 95 fm íbúð á 3. hæð með bílskúr. Maríubakki Góð 3ja herb. 85 fm íbúö á 1. hæð. m/aukaherb. í kjallara. Öldugata 3ja herb. 95 fm íbúö á 3. hæð Flúðasel Falleg 4ra herb. 110 fm íbúö á 2. hæð. Þvottaaöstaöa í íbúðinni. Frágengin lóð og sameiginleg stæöi i lokuöu bílskýli. Kóngsbakki Falleg 4ra herb. 107 fm íbúö á 3. hæð (efstu). Ný standsett sameign. Álfaskeið Góð 4ra—5 herb. 120 fm endaíbúð á 2. hæð. Tvennar svalir. Bílskúrsréttur. Kríuhólar 4ra—5 herb. 120 fm endaíbúö á 5. hæð með bílskúr. Barmahlíð 4ra herb. 120 fm íbúð á 2. hæð. Bílskúrsréttur. Nýbýlavegur Sérhæð (efri hæð) 140 fm. 4 svefnherb. Innbyggður bílskúr. Skólageröi Parhús á tveimur hæðum. Sam- tals 125 fm. auk bílskúrs. Góðar innréttingar. Urðarbakki Glæsilegt raðhús á tveimur hæðum. Samtals um 200 fm m/bílskúr. Álftanes Einbýlishús á einni hæð um 140 fm með 55 fm tvöföldum bíl- skúr, að mestu fullgert hús. Hilmar Valdimarsson, Ólafur R. Gunnarsson, vióskiptafr. Brynjar Fransson heimasími 46802. 1 53 1 Til sölu i 1 húsns 1 Greni Verslunarhúsnæöi á besta staö v ifH ööö I rerslunar- 1 sði við 1 iásveg 1 ö Grensásveg. Bein sala. (Einkasala). FASTEIGNAÚRVALIÐ 1 10 ÁRA1973-1983 silfurteiaí 1 i.; Sölustjóri: Agðunn Hermannsson, Kristján Eiríksson hæstaréttarlögmaður. ií ? Áskriftarsíminn er 83033 Einbýlishús í Hvömmunum Hf. 228 fm einbýlishús viö Smárahvamm. Húsiö er kjallari og tvær haBÖir. Glæsi- legt útsýni yfir bæinn og höfnina. Varö 3 millj. Einbýlishús í austurborginni Vorum aö fá til sölu einlyft 150 fm gott einbýlishús meö 30 fm bílskúr á róleg- um staö í austurborginni. Verö 2,8—3 millj. Einbýlishús í Hafnarfirði 125 fm snoturt steinhús. Húsið er mikið endurnýjað. Gæti losnað tljótlega. Verð 1550—1600 þúa. Einbýlishús í Smáíbúðarhverfi Vorum aö fá til sölu 4ra herb. 90 fm raöhús. Veró 1450 þúa. Við Hraunbæ 5—6 herb. 140 fm góö íbúö á 2. hæö. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Verö 1,5 millj. Við Ugluhóla 4ra herb. 100 fm vönduö íbúö á 2. hæð í lítilli blokk. Bílskúr. Veró 1,5 millj. Við Tunguheiði 3ja herb. 90 fm góö íbúö á 1. hæð. Suöur svalir. 25 fm bílskúr. Gæti losn- aó fljótlega. Verö 1,5 millj. Við Hraunbæ 4ra herb. 110 fm vönduö íbúö á 1. hæö. Veró 1300 þúa. Við Álftamýri 3ja—4ra herb. 100 fm góð íbúö á 4. hæð (endaibúö). Tvennar svalir. Bíl- skúrsplata. Verð 1300 þús. Við Ásvallagötu 4ra herb. 100 fm góö íbúö á 1. hæö ásamt tveimur íbúöarherb. og snyrtingu í kjallara. Veró 1200 þús. í Kópavogi 2ja—3ja herb. 70 fm nýleg vönduö íbúð á efri hæö i fjórbýlishúsi. Veró 950—1 millj. Við Snekkjuvog 2ja—3ja herb. 71 fm snotur kjallara- íbúð. Sér inngangur. Sér hiti. Vsrð 850—900 þús. Við Hraunbæ 2ja herb. 62 fm góö íbúö á 2. hæö. Suóur svalir. Veró 850 þús. Við Gaukshóla 2ja herb. 65 fm snotur íbúö á 1. hæö. Suöur svalir. Veró 800 þús. Við Laugaveg 2ja herb. 40 fm íbúð á 1. hæð. Verö 500 þús. m FASTEIGNA MARKAÐURINN óömsgotu 4 Simar 11540- 21700 Jón Guömundsson. Leó E Löve lögfr Eitt glæsilegasta einbýlishúsiö á Flötunum er til sölu. Húsið er 210 fm á einni hæö ásamt 70 fm bílskúr. Uppl. aöeins á skrifstofu. Granaskjól Fokhelt 214 fm einbýli, hæö plús rishæö. Innbyggður bíl- skúr. Teikningar á skrifstofu. Verö 1600 þús. Jöklasel Sérlega vönduð ca. 100 fm 3ja—4ra herb. íbúð á 2. hæö í 2ja hæöa blokk. Verö 1150—1200 þús. Háaleitisbraut Rúmgóö 4ra—5 herb. íbúð á 4. hæö. Bílskúrsréttur. Verö 1400 þús. Hrafnhólar Rúmgóð 4ra herb. íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Verö 1200 þús. Sumarbústaður Höfum til sölu í Grafningnum nýjan bústaö ekki alveg full- frágenginn. Húsiö stendur á sérlega fallegum staö. Uppl. á skrifstofunni. Sólbaðsstofa Góö stofa, með aöstööu fyrir snyrtisérfræöing, einnig sauna. Uppl. á skrifstofu. lönaðarhús Til sölu ca. 144 fm iðnaðar- húsnæöi viö Reykjavíkurveg Hafn. Verð 950 þús. Seljahverfi — einbýli Höfum mjög traustan kauþanda aö einbýli í Seljahverfi. LAUFÁS SÍÐUMÚLA 17 Magnús Axelsson Þú svalar lestrarjxirf dagsins Giljaland Mjög glæsilegt ca. 270 fm raðhús á 3 pöllum ásamt bílskúr. 5 svefnherb. Stórt hobbýherb. Húsbónda- herb, stórar stofur, eldhús og þvottaherb. Mjög góð- ar geymslur. Verð 3 millj. Bein sala. Austurstræti fasteignasala, Austurstræti 9, símar 26555, 15920, 28190. Alklætt sænskt timburhús í Vogahverfi — stórglæsileg eign Hæö og ris sem er hátt í 200 fm. Á hæðinni eru 2 rúmgóöar stofur, sjónvarpsherb., 2 stór svefnherb. ásamt fataherb. Gott eldhús og baðherb. i risi er rúmgóð stofa ásamt svefnkrók. Góöar geymslur. i sameign er sauna, ásamt góöu þvottahúsi. Sam- þykktur byggingaréttur ásamt bílskúrsrétti. Sólskýli og vel gróin lóð. Eignin er mikiö endurnýjuö, og á smekklegan hátt. Eign þessi er í ákveðinni sölu. Uppl. eingöngu hjá sölumönnum F.F. FasteignamarKaður Bárfesdngarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SÍMI 28466 (HÚS SFWRISJÓÐS REYKJAVlKUR) Lögfræöingur: Pétur Þór Sigurðsson hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.