Morgunblaðið - 24.02.1983, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 24.02.1983, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1983 43 Frábær lögreglu og sakamála- mynd sem fjallar um þaö þeg- ar Ijósin fóru af New York 1977, og aflelðingárnar sem hlutust af því. Þetta var náma fyrir óþokkana. Aöalhlutverk: | Robert Carradine, Jim Mitch- um, June Allyson, Ray Mill-1 and. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð börnum inna 16 éra. SALUR2 Gauragangur á ströndinni Hvr Létt og fjörug grínmynd uml hressa krakka sem skvetta al-1 deilis ur klaufunum eftir prófin [ í skólanum og stunda strand-1 lífiö og skemmtanir á fullu. [ Hvaða krakkar kannast ekki I viö fjöriö á sólarströndunum. [ Aöalhlutverk: Kim Lankford, I James Daughton, Stephen | Oliver. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Fjórir vinir (Four Friends) Ný, frábær mynd, gerð af snill-1 ingnum Arthur Penn en hann I geröi myndirnar Litli Rislnn og I Bonnie og Clyde. Aöalhlutv.: [ Cratg Wasaon, Jodi Theien, Michaef Huddleston, Jim I Metzler. Handrit: Steven Tes- | kth. Leikstj.: Arthur Penn. Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.10. | Bðnnuð börnum innan 12 ára. Skemmtileg mynd, meö betri I myndum Arthur Penn. H.K. DV. ★★★ Tíminn ★★★ Helgarpósturinn I SALUR4 Meistarinn (Force of One) Meistarinn, er ný spennumynd I meö hinum frábæra Chuck I Norris. Hann kemur nú í hring- [ inn og sýnir enn hvaö i honum ] býr. Norris fer á kostum i þess- ( ari mynd. Aöalhlv: Chuck Norris, Jennifer O’Neill, Ron | O'Neal. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð bömum innan 14 ára. I Being There Sýnd kL 9. (12. sýningarmánuður) Allar með fsl. texta. Myndbandaleiga í anddyri ,3t A l>! bný8 .it*«l lUii relsl 9 volta Reykskynjararafhlöður sem endast Búöarverö kr. 75.00 Rafborg sf. Rauðarárstíg 1, s. 11141. ^ Velkomin ^ i Naust í kvöld fáum viö í heimsókn hina stórkostlegu Cherokee-indíána sem fara á kostum meö báli og brandi. Hollenski söngv- arinn Raymond Groenendaal leik- ur Ijúfa tónlist. Muniö okkar frá- bæra sérrétta- seöil. Vinsamlegast pantiö borö tímanlega, síminn er 17759. Prófkjör Sjálfstæöisflokksins í Reykjaneskjördæmi nk. laugardag og sunnu- dag. STUÐNINGSMENN ALBERTS hvetja til þátttöku í próf- kjörinu. Albert Karl Sanders Kosningasímar: 92-1749 og 92-3736. Stuöningsmenn. Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins veröa til viötals í Valhöll, Háaleitisbraut 1 á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boöiö aö notfæra sér viötalstíma bessa. Alltaf á fóstudögum KONUR Á EFRA FÆÐINGASKEIÐI — Rætt viö konur, sem hafa átt börn komnar um eöa yfir fertugt. SUMAR KONUR ÞRÆLAR EIGIN FRELSIS — Viðtal viö rithöfundin Ericu Jong. Helga Möller og Jóhann Helgason — í stuttu spjalli. KRABBAMEIN OG HJARTASJÚKDÓMAR — Svör viö spurningum lesenda. Föstudagsb/aðid ergott forskot á helgina I m jx MtMHbfli i .or.rr }»> Öll.-t cu \ .c-j.í .iji ont« AUGLVSINGASTOFA KRISTiNAR «F

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.