Morgunblaðið - 24.02.1983, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 24.02.1983, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1983 41 „Ein með öllu“ í HOLUffliOOD i kvöld kynnum viö súper- stuöplötuna „Ein meö öllu“ Þessi plata inniheldur m.a. 14 af vinsælustu lögunum þessa dagana m.a. Time meö Cult- ure Club, Sing of the Times — meö Belle Stars, Living on the Ceiling meö Blancemange og mörg, mörg fleiri vinsæl lög. Hér kemur svo glænýr Holly-1 wood Top 10 fyrir þá sem vilja fylgjast meö í músikinni. IMeð «ei é hntnu - LP 8tuOm«nn Tlme — CuNurs Ctub ’ N.N.N. -SfflMlBM I FaM m Lovs WWi Ms - Eerlft Wlnð and Ftra — BETÍULEIKHÚSIB HAFIABBÍÓ Hinn sprenghlægilegi gaman- leikur KARLIII í KASSAIUM Miönætursýning föstudags- kvöld kl. 23:30. Miöasala alla daga frá kl. 4—7, sími 16444. SÍOAST SELDIST UPP. JK0t0nit' í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI A JÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI sína á stuð- xBiarni hafa Tveir vanir með flotta BlBlBlElEntalGlElElEIBpSlEnBlBlIalElBUaHaHg B1 0 0 0 0 0 0 0 0 0 g u u c u u c 0 ■ig Opiö annaö kvöld frá kl. 10—3. Hljómsveitin Radius frá Vestmannaeyjum leikur fyrir dansi. Nektardansmærin Lady Malon skemmtir. Rúllugjald kr. 50.- Mezzoforte ásamt lcelandic Seafunk Corporation í kvöld kl. 22.00. Verö kr. 130.- Aldurstakmark 18 ár 'TBkusýning í kvöld kl. 21.30 4, Model- samtökin sýna vor og sumartízkuna frá HQTEL ESJU ÞÓRMAFÉ nnuau Dagskrá Húsiö opnaö kl. 19.00. Fordrykkir í anddyri: Lystauki Þórscafé. Scala de Fiestas. Matseðill Léttsaltaö lambalæri meö Dionsósu, steinseljukartöflum, glóöuöum gulrótum, snittubaunum og salati. Mokkarjómarönd. Kvikmyndasýning Guölaugur Tryggvi Karlsson sýnir kvikmynd sína frá Costa Blanca ströndinni og Benidorm. Þulur: Jórunn Tómasdóttir. Þórskabarett Jörundur, Laddi, Júlíus og Saga fara á kostum aö venju. Danskeppni Hver veröur Hjartaásinn? Verölaunaveiting. Ferðabingó í boöi eru þrjár sólarlandaferðir. Ef þetta er ekki vörn gegn veröbólgu, hvaö er þaö þá? Dans Dansband hússins spilar meö góöu lagi til kl. 2 — ef veður leyfir. Miða- og borðapantanir Tekiö á móti boröa- og miöapöntunum meöan húsrúm leyfir í síma 23333. WMU>.w: 27. febrúar. FERÐA MIÐSTODIN Megrunarnámskeið Nýtt námskeiö hefst 28. febrúar. Námskeiöiö veitir alhliöa fræöslu um hollar lífsvenjur og vel samsett mataræöi, sem getur samrýmst vel skipulögöu, venjulegu heimilismataræöi. NÁMSKEIDIÐ ER FYRIR ÞA: • Sem vilja grennast og koma í veg fyrir aö vandamáliö endur- taki sig. • Sem vilja foröast offitu og þaö sem henní fylgir. • Sem vilja fræöast um hollar lífsvenjur og vel samsett matar- æöi. NÁMSKEIÐID FJALLAR MEDAL ANNARS UM EFTIRFARANDI ATRIDI: • Grundvallaratriöi næringarfræöi. • Fæöuval, gerö matseöla, uppskriftir. • Þætti sem hafa áhrif á fæöuval, matarvenjur og matarlyst. • Leiöir til aö meta eigiö mataræði og lífsvenjur. Upplýsingar og innritun í síma 74204 í dag og næstu daga. Kristrún Jóhannsdóttir, manneldisfræðingur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.