Morgunblaðið - 25.02.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.02.1983, Blaðsíða 4
4 Peninga- markaðurinn GENGISSKRÁNING NR. 37 — 24. FEBRÚAR 1983 Kr. Kr. Kaup Sala Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króns 1 Saansk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki Belg. franki Svissn. franki Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 ítölsk lira 1 Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spénskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund (Sórstök dráttarréttindi) 23/ 02 19,530 19,590 29442 29,934 15,906 15,955 2,2765 2,2835 2,7409 2,7493 2,6315 2,6396 3.6321 3,6433 2,853« 23624 0,4106 03121 9.6321 9,6657 73167 7,3412 8,0937 8,1185 0,01402 0,01406 1,1512 1,1547 03123 0,2129 0,1502 0,1506 0,08318 0,08343 26,868 26,951 213281 213935 r GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 24. FEBR. 1983 — TOLLGENGI I FEBR. — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gangi 1 Bandarikjadollari 21,549 18,790 1 Sterlmgspund 32,927 28,899 1 Kanadadollarí 17,551 15,202 1 Dönsk króna 2,5119 2,1955 1 Norsk króna 3,0242 2,6305 1 Sænsk króna 2,9036 2,5344 1 Finnskt mark 4,0076 3,4816 1 Franskur franki 3,1486 2,7252 1 Belg. frankí 0,4533 0,3938 1 Svissn. franki 10,6323 9,4452 1 Hollenzkt gyllini 8,0753 7,0217 1 V-þýzkt mark 8,9304 7,7230 1 ítölsk líra 0,01547 0,01341 1 Austurr. sch. 1,2702 1,0998 1 Portúg. eacudo 0,2342 0,2031 1 Spénskur peseti 0,1657 0,1456 1 Japansktyen 0,09177 0,07943 1 írskt pund 29,646 25,691 7 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1’.45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar...0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 8,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% e. innstæður í v-þýzkum mörkum.... 5,0% d. innstæöur í dönskum krónum.. 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í svíga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ..... (34,0%) 39,0% 3. Afuröalán ............ (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst Th ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán...........5,0% Lífeyrissjóðslán: LtfeyriMjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 84.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 7.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól ieyfi- legrar lánsupphæöar 3.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaóild er lánsupphæöin oröin 210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöhd bætast viö 1.750 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekk- ert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir febrúar 1983 er 512 stig og er þá mióaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir janúar er 1482 stig og er þá miöaö vió 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. MORGUNBLADID^FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1983 „Mér eru fornu minnin kær“ kl. 10.30: „Sjóhrakningar Reyk- strendinga 1859“ I þættinum „Með i nótunum“ sem er i dagskri kl. 17.00 veröa m.a. ibendingar til trimmara um að nota endurskinsmerki. „Með á nótunum“ kl. 17.00: Ölvun og akstur, lyfjamerk- ingar, trimmarar og ráðstefnur Á dagskrá hljóðvarp9 kl. 20.30 er þátturinn „Mér eru fornu minnin k*r“. Umsjónarmaður: Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli (RÚVAK). — Að þessu sinni verður fluttur frásagnarþáttur, sem Kristmundur Bjarnason fræði- maður hefur skráð og birtist í ritinu „Heimdrangi", sagði Ein- ar. — Þátturinn nefnist „Sjó- hrakningar Reykstrendinga 1859". Atburðurinn, sem þarna er sagt frá, gerðist um veturinn, en hann var óvenju harður. Það ríkir orðið neyðarástand á Reykjaströndinni og fátt um bjargir. Þegar gjafakorn kemur til Hofsóss, líklega frá kónginum eða yfirvöldum, ferðbúast sjö bændur í sveitinni og fara sjóveg yfir Skagafjörð að ná í gjafa- kornið. Eitthvað dvelst þeim við að koma sér af stað heim aftur, nema þeir lenda í brjáluðu veðri um það bil sem þeir eru að nálg- ast Reykjaströndina. Kasta þeir þegar út sumu af korninu, en báturinn var mjög hlaðinn. Komast þeir við illan leik í land, en vita lítt fyrir stórhíðinni hvar þeir eru staddir. Þegar þeir hafa áttað sig, ber þeim ekki saman um, hvert hyggilegast muni Kristmundur Bjarnason verða að halda. Og þótt ekki sé um langan veg að fara, ber þess að gæta, að þeir eru holdvotir eftir volkið og það er grimmdar- frost. Skildi leiðir með þeim og héldu fjórir eina áttina og tveir í aðra, en einn gafst upp, áður en lengra yrði haldið. Þeir sem fóru saman fjórir komust allir til bæja, en annar mannanna tveggja týndist og fannst ekki fyrr en seint og um síðir. Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.00 er þátturinn „Með á nótunum". Létt tónlist og leiðbeiningar til vegfarenda. Umsjónarmenn: Ragnheiður Davíðsdóttir og Tryggvi Jakobsson. — Þetta verður sitt úr hverri áttinni, sagði Tryggvi. — Það er ætlunin að spjalla lítillega um ölvun og akstur og nýja reglu- gerð sem gekk í gildi 1. janúar sl. um merkingu lyfja, sem hafa áhrif á hæfni manna í umferð- inni. Þá verður sagt frá ráð- stefnu sem ökukennarafélag fs- lands heldur og hefst 4. mars nk. Við verðum með ábendingar til trimmara, sem dálítið hefur ver- ið kvartað yfir að undarförnu, þ.e. að þeir séu að skokka á vega- köntum í skammdegismyrkrinu, illa sýnilegir. Við reynum að hnykkja á því, að þeir noti endurskinsmerki á skokkinu. Svo ætlum við að skjóta inn nýj- um fréttum af ráðstefnu, sem nú stendur yfir um skipulag og um- ferð, á vegum Sambands ís- lenskra sveitarfélaga og í sam- ráði við Umferðarráð. Og auðvit- að komum við svo með glóðvolg- ar fréttir af umferðinni, meðan á útsendingu stendur, til þess að gefa hlustendum kost á því að fylgjast með því sem er að ger- ast. Catharine Deneuve og Jean-Louis Trintignant f hlutverkum sínum í lostudagsmyndinni. Sjónvarp kl. 22.20: Annarra fé — ný frönsk bíómynd Á dagskrá sjónvarps kl. 22.20 er ný frönsk bíómynd, Annarra fé (D’argent des autres). Leik- stjóri er Christian de Chalong- es, en í aðalhlutverkum Cathar- ine Deneuve, Jean-Louis Trint- ignant, Michel Serrault og Claude Brasseur. Annarra fé er spariféð, sem falið er í bönkum og sparisjóð- um til ávöxtunar. Myndin greinir frá bankastarfsmanni, sem sakaður er um misferli og heyr harða og tvísýna baráttu til að bera af sér sakir. Útvarp Reykjavík FÖSTUDIkGUR 25. febrúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Vilborg Schram tal- ar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn hennar Karlottu" eftir E.B. White. Ragnar Þor- steinsson þýddi. Geirlaug Þor- valdsdóttir les (6). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Mér eru fornu minnin kær“. Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn (RÚVAK). 11.00 fslensk kór- og einsöngslög. 11.30 Frá Norðurlöndum. Umsjón- armaður: Borgþór Kjærnested. Lesari: Hrafn Hallgrímsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍODEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tiikynningar. Á frívaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynn- ir óskaiög sjómanna. 14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sig- urðsson les (10). 15.00 Miödegistónleikar. Erick Friedman og sinfóníuhljóm- sveitin í Chicago leika Inngang og Rondó capriccioso fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Camille Saint-Saens; Walter Hendl stj. / Lazar Berman leikur á píanó Mefistovals nr. 1 eftir Franz Liszt / Arnold van Mill syngur atriði úr óperum eftir Otto Nic- olai og Albert Lortzing með kór og hljómsveit undir stjórn Ro- berts Wagners. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Leitin að Ljúdmflu fögru" eftir Alexander Puskin. Geir Krist- jánsson þýddi. Erlingur E. Hall- dórsson byrjar lesturinn. 16.40 Litli barnatíminn. Stjórn- andi: Gréta Ólafsdóttir (RÚVAK). 17.00 Með á nótunum. Létt tónlist og leiöbeiningar til vegfarenda. Umsjónarmenn: Ragnheiður Davíðsdóttir og Tryggvi Jak- obsson. 17.30 Nýtt undir nálinni. Kristín Björg Þorsteinsdóttir kynnir ný- útkomnar hljómplötur. Tilkynn- ingar. KVÖLDID 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.10 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldtónleikar a. Sellósónata nr. 1 í B-dúr op. 45 eftir Felix Mendelssohn. Paul Tortelier og Maria de la Pau leika. b. öktett í B-dúr op. 156 eftir Franz Lachner. Consortium classicum kammerflokkurinn leikur. 21.40 Viðtal. Vilhjálmur Einarsson ræðir við Sigríði Sigurðardóttur, Berunesi, Berufirði. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (23). 22.40 Kynlegir kvistir X og síðasti þáttur — „Kraftaverkið" Ævar R. Kvaran flytur frásöguþátt um Jón biskup ögmundsson. 23.10 Kvöldgestir — Þáttur Jón- asar Jónassonar. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni — Sigmar B. Hauksson — Ásta Jóhann- esdóttir. 03.00 Dagskrárlok. SKJÁNUM FÖSTUDAGUR 25. febrúar 17.45 ísland — Spánn Bein útsending um gervihnött fri heimsmeistarakeppninni ( handknattieik í Hollandi. 19.15 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna ilrólfsdóttir. 20.50 Skonrokk Dægurlagaþáttur í umsjón Eddu Andrésdóttur. 21.15 Kastljós Þáttur um innlend og erlend raálefni. Umsjónarmenn: Bogi Ágústsson og Ólafur Sigurðs- son. 22.20 Annarra fé (L’argent des autres) Ný frönsk bíómynd. Leikstjóri Christian de Chalonges. Aðal- hlutverk: Catharine Deneuve, Jean-Louis Trintignant, Michel Serrauit og Clause Brasseur. Annarra fé er spariféö, sem fal- ið er bönkum og sparisjóðum til ávöxtunar. Myndin greinir frá bankastarfsmanni, sem sakað- ur er um misferli, og heyr harða og tvísýna baráttu til að bera af sér sakir. Þýðandi Ragna Ragn- ars. 00.10 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.