Morgunblaðið - 04.05.1983, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 04.05.1983, Blaðsíða 26
66 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. MAl 1983 ISLENSKA ÓPERAN MIKADO Óperetta Næsta sýning iaugardag kl. 20.00. Miöasalan er opin daglega frá kl. 15.00 til kl. 19.00, nema sýn- ingardaga til kl. 20.00. Örfáar sýningar eftir. Sími 11475. RriARHOLL VEIT/NCAHÚS A horni Hverfisgötu og Ingól/sslrtrtis. 'Borðapantanirs. 18833. Sími50249 Með dauðann á hælunum Hörkuspennandi sakamálamynd meö Alan Delon. Sýnd kl. 9. leikfelag REYKJAVÍKIIR SÍM116620 ÚR LÍFI ÁNAMAÐKANNA eftir Per Olov Enquist Þýöing: Stefán Baldursson Lýsing: Oaníel Williamsson Leikmynd og búningar: Stein- þór Sigurðsson Leikstjórn: Haukur J. Gunn- arsson frumsýn. í kvöld uppselt 2. sýn. laugardag kl. 20.30. Grá kort gilda 3. sýn. þrlöjudag kl. 20.30 Rauö kort gilda GUÐRÚN fimmtudag kl. 20.30. SALKA VALKA föstudag kl. 20.30 n»st síöasta sinn. SKILNAÐUR sunnudag kl. 20.30. fáar sýningar eftir. Hinn kunni danski leikari Erik Mork les úr ævintýrum H.C. Ander- sens mánudaginn 9. maí kl. 20.30 Miöasala í lönó kl. 14—20.30. TÓNABÍÓ Sími 31182 frumsýnir stórmyndina: Bardaginn um Johnson-hérað (Heaven’s Gate) H "ytlMMJfcMti* Leikstjórinn Michael Cimino og leik- arinn Christopher Walken hlutu báö- ir Óskarsverölaun fyrir kvikmyndina „The Deer Hunter". Samstarf þeirra heldur áfram i „Heaven s Gate", en þessi kvikmynd er dýrasti Vestri sem um getur í sögu kvikmyndanna. „Heaven s Gate" er byggö á sann- sögulegum atburöi sem átti sér staö í Wyoming-fylki i Bandaríkjunum ár- iö 1890. Leikstjóri: Michael Cimino. Aöalhlutverk: Christopher Wafken og Kris Kristofferson ásamt John Hurt (The Elephant Man) og Jeff Bridges (Thunderbolt and Light- food). Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 16 ára. SÍMI 18930 Tootsie íslenskur taxti. Þessi margumtalaöa, stórkostlega ameríska gamanmynd, er nú frum- sýnd á Islandi. Dustin Hoffman fer á kostum í myndinni. Myndin var út- nefnd til 10 Óskarsverölauna og Jessica Lange hlaut verölaunin fyrlr besta kvenaukahlutverkiö. Leikstjór: Sidney Pollack. Aöalhlutverk: Dust- in Hoffman, Jessica Lange, Bill Murray og Sidney Pollack. Sýnd kl. S, 7.30 og 10. Hsakkaö varö. B-salur Þrælasaian islenakur texti. Hörkuspennandi amerisk úrvalskvik- mynd í litum, um nútíma þrælasölu Aöalhlutverk: Michael Caine, Petar Uatinov, Omar Sharif, Rex Harrison og William Holden. Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9.30. Sföustu sýningar. fiÞJÓOLEIKHÚSIS Óperan CAVALLERIA RUSTICANA og ballettlnn FRÖKEN JÚLÍA Frumsýning föstudag kl. 20 2. sýnlng sunnudag kl. 20 LÍNA LANGSOKKUR laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 GRASMAÐKUR laugardag kl. 20 Miöasala 13.15—20. Sími 11200. Mjðg spennandl og djörf, ný kvlk- mynd I litum, byggö á þekktustu sögu Emile Zola, sem komiö hefur út í ísl. þýöingu og lesin upp í útvarpi. Nana var fallegasta og dýrasta gleöi- kona Parisar og fórnuöu menn oft aleigunni fyrir aö fá aö njóta ástar hennar Aöalhlutverk: Katya Berger, Jean-Pierre Aumont. fsl. texti. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Hljómleikar kl. 7. BÍÓBÆR Smióiuvegi 1 Þær gerast æ Ijúfari hinar sælu há- skólaminningar. Þaö kemur berlega i Ijós í þessari nýju, eitildjörfu amer- isku mynd. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. Sjúkranuddstofa Hilke Hubert Hverfisgötu 39 Klassískt nudd og sérstakt nudd — leir- bakstrar og hitalampi — stakir tímar og 10 tíma afsláttarkúrar. Eingöngu skólalærðir sjúkranuddarar, viö- urkenndir af Sjúkranuddarafélagi íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 8.00—11.00 og 13.30—19.00. Pantanir í síma 13680 kl. 14—18. Skuggar fortíðarinnar (Search & Destroy) Ofsaspennandl nýr „þrlller" meö mjðg haröskeyttum karate-atriöum. Islenskur taxti. Aöalhlutverk: Porry King, Georg Kennedy og Tise Ferrow. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁS Símsvari I 32075 Týndur Sýnum í nokkra daga, vegna fjölda tilmæla, þessa verölaunamynd. Ath. aöeins í nokkra daga. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Höndin Ny, æsispennanoi banaarisK myno frá Orlon Pictures. Myndin seglr frá feiknara sem mlssir höndlna, en þó höndin sé ekki lengur tengd líkama hans er hún ekki aögeröalaus. Aöal- hlutverk: Michael Caino og Androa Marcovicci. Sýnd kl. 11.10. Bönnuö innan 16 ára. Verðtryggð innlín - vöm gegn verðbólgu BIJNAÐARBANKINN Traustur banki KIENZLE Úr og klukkur hjá fagmanninum FIRST BLOOD na I greipum dauðans Rambo var hundeltur saklaus. Hann var „einn gegn öllum", en ósigrandi. — Æsispennandl ný bandarisk Panavlsion litmynd, byggö á sam- nefndri mefsölubók eftir David Morr- ell. Mynd sem er nú sýnd víósvegar viö metaösókn meö: Sylvester Stallone, Richard Cronna. Leik- stjórl: Tod Kotcheff. íslenskur toxti. Bönnuö innan 16 ára. Myndin or lokin I Dolby Stereo. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. Til móts við gullskipið Æsispennandi og vióburöarík lit- mynd, byggö á samnefndri sögu eftir Alistair Maclean Þaö er eitthvaö sem ekki er eins og á aö vera, þegar skipiö leggur úr höfn og þaö reynlst vissulega rétt .. . Richard Harris, Ann Turkel, Gordon Jackson. fslonskur texti. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.15. Trúboðarnir Spennandi og sprenghiægileg litmynd, um tvo hressilega svika- hrappa, meö hinum óviöjafnan- legu Terence Hill og Bud Spencer. Islenskur texfi. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Afburöa vol Mkln Monsk stórmynd um Mórbrotna fjðlskytdu á krossgötum. — Úrvalsmynd fyrlr alla. — — Hrelnn galdur á hvfta tjaldinu. — Leikstjóri: Kristfn Jöhannosdöftir. Aöalhlutverk: Arnar Jónsson — Helga Jönsdöltir nn Mn Frlörika- dóttir. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.