Morgunblaðið - 30.08.1983, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 30.08.1983, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 1983 13 Boðið til útfarar Ég get ekki látið hjá líða að stinga niður penna og lýsa yfir reiði minni og hryggð, þegar ég fékk í hendur boðskort til útfarar í bikarleik ÍA og ÍBV á Laugar- dalsvellinum í dag 28. ágúst. Ég er engin sérstök áhugamanneskja í íþróltum þó að á unglingsárun- um hafi ég tekið töluverðan þátt í þeim, en ég fylgist með á íþrótta- sviðinu eins og svo margir. Ég hef alltaf talið að góður og heiðarlegur íþróttaandi væri und- irstaða góðs árangurs og sam- vinnu. „Enginn er annars bróðir í leik,“ segir gamalt máltæki. En nú finnst mér of langt gengið og harma að slík lítilsvirðing og rot- inn hugsunarháttur skuli ríkja Rínardagar í hádeginu / NAUSTI Þýski matreiðslumeist- arinn Fridolin Ditterich matreiðir fjölda Ijúf- fenga þýska rétti í há- deginu og á kvöldin Hljómsveit Guömundar Ingólfssonar leikur Borðapantanir í síma 17759. sýna Módel 79 glæsilegan, þýskan tískufatnaö sem fæst í Assa í kvöld sýna módelin og Sieglinde Kahman og Siguröur Björnsson syngja vinsæl þýsk lög. StovgtniÞIftfeife Metsölublad á hverjum degi! meðal svonefndra „AÐSTAND- ENDA“ ÍBV. Ég hélt hreinskilnislega að svona vinnubrögð væru ekki til á meðal íþróttaunnenda. Því votta ég ÍBV samúð mína, að eiga slíka „AÐSTANDENDUR". Því forsvarsmenn og keppendur ÍBV hafa áreiðanlega lagt á sig mikið og óeigingjarnt starf. Leikmönnum ÍA og Herði Helgasyni þjálfara, óska ég hjartanlega til hamingju með verðskuldaðan sigur og óska þeim allra heilla í framtíðinni. Ragnheiður Ólafsdóttir, Akranesi. t Sunnudaginn 28. ágúst kl. 1400 verður íþróttabandalag Akraness jarðað á Laugardalsvellinum af íþróttabandalagi Vestmannaeyja. Nærveru þinnar er óskað. meðan útförin fer fram. Aðstandendur. Kaiser eru vestur-þysk matar- og kaffistell úr úrvals postulíni. Heimsþekkt gæöavara. Nú er ný sending komin. Hagstætt verð. Alhvítt stell (White Lady, sjá mynd). Fæst einnig meö gylltri rönd (Nizza). Eigum jafnan gott úrval af margskonar gjaf^vörum úrpostulíni KOSTA BODA Skólaritvélar Olympla ritvélamar eru allt í serm skóla-, ferða- og heimilisritvélar. Ódýrar og fáanlegar í mörgum gerðum. Carina 2 áreiðanleg vél, búin mörgum vinnslum sem aðeins eru á stœrri ritvélum. Traveller de Luxe fyrirferðaiítn og léttbyggð vél sem þolir auðveldlega hnjask og ferðalög. Regma C rafritvél með leiðréttingar- búnaði. Fisléttur ásláttur auk annarra kosta stórra skrifstofuritvéla þótt Regina sé bœði minni og ódýrari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.