Morgunblaðið - 30.08.1983, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.08.1983, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 1983 15 Grænlands- sýningin framlengd VEGNA mikillar aðsóknar hefur verið ákveðið að framlengja Grænlandssýninguna í Norræna húsinu um þrjá daga. Sýningunni átti að ljúka á sunnudag, en henni hefur verið fremlengt til miðviku- dagskvölds. Sýningin er opin dag- lega frá klukkan 14—19. TÍU 10 herrafataverslanir á höfuðborgarsvæðinu. TIL DAGLEGRA NOTA reglulega af ölmm , fjöldanum! 3H$?j0í)IS!Í>lQftÍ& Srvillingurirm sem þú getur tekib til morgunverbar.... SHARR Nú loksinsfæröu raunverulega hjálp með örtölvu. Nýja SHARP PC 1500 vasa-örtölvan er snillingur sem þú getur tekið með þér á fundi, fyrirlestra og að morgunverðarborðinu. PC 1500 hefur BASIC forritunarmál og möguleika sem aðeins stærri smátölvur hafa. Þegar PC 1500 er tengd við hinn fullkomna 4 lita prentara, er hún ein af öflugustu vasa-örtölvum í heimi. Útreikninga má gera hvenær sem er, með vissu um nákvæmar og öruggar niðurstöður. Áætlanir, færslur, söluyfirlit o.fl. nauðsynleg gögn má endurvinna á auðveldan og fljótvirkan hátt, og fá niðurstöður jafnhraöan með einu handtaki. Með öðrum orðum: PC 1500 vefst ekki tunga um tönn. Stórt minnisrými allt að 11.5K bætar. 4ra lita útprentun, 6 forrita lyklar. Hin nýja PC 1500 er bylting í vasa-örtölvum — og frá SHARP, þar sem frábærar hugmyndir verða að veruleika. Tækniupplýsingar PC 1500 VASA-ÖRTOLVA: Reiknisstafafjöldi: Forritunarmál CPU (miöeining) Minni Minnisvemdun Skermur 10 stafir (mantissa) 2 stafir (exp.) BASIC C-MOs 8-bita CPU ROM: 16K bætar RAM: 3 5K bætar, stækkanlegt í 11 5K bæta C-MOS rafhlaða .,back-up" 7 x 156 punkta grafískur (Enskt lyklaborð með litlum og stórum stöfum. ásamt tölustöfum og sértáknum) CE 150 grafískur litaprentarl/Stýreining fyrlr segulband: GRAFÍSKUR PRENTARI: Útprentun talna Prentarakerfi Prentmáti Stærð talna Prentstefna Lágmarksskrefalengd Innbyggð eilífðarrafhlaða Staðlaðir 18 tölustafir (eða 36. 18, 12. 9. 7. 6, 5, 4 tölust að vild) X-Y ása teiknara kerfi Grafískur 9 stærðir frá 1.2X0.8 mm — 10.8X7.2 mm Hægri. vinstri. upp. niður 0.2 mm SEGULBANDSSTÝRING: CE 151 MINNISEINING: CE 155 MINNISEINING: Allt að tvö segulbönd tengianleg 4-K bætar C-MOS RAM 8-K bæfarC-MOS RAM HLJOMBÆR HUOM*HEIMILIS*SKRIFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999/17244 1. Alhliðanámskeið SÉRFRÆÐINGAR LEIÐBEINA MEÐ: • Snyrtingu • Hárgreiðslu • Fataval — hreinlæti • Framkomu • Kurteisi • Borösiöi — gestaboö • Göngu • Hagsýni • Ræðumennsku 12 sinnum — tvisvar í viku. 10 í hóp Snyrtifræðingar: Brynhildur Þorsteinsdóttir. Hárgreiðslumeistari: Erla Vilhjálmsdóttir. 2. Fyrir ungar konur á öllum aldri 8 sinnum — einu sinni í viku. Framkoma — Hárgreiðsla — Snyrting — Fataval — Borðsiöir. 10 í hóp. 3. Stutt snyrtinámskeiö 3 sinnum — 3 klst. Handsnyrting — Andlitshreinsun — Dagsnyrting — Kvöldsnyrting. 6 í hóp. 4. Fyrir starfshópa — saumaklúbba 6 sinnum — einu sinni í viku. Snyrting — Framkoma — Hárgreiösla — Borðsiðir. 10 í hóp. 5 Fyrir ungar stúlkur 14—16 ára (skólahópa) 8 sinnum — einu sinni í viku. Framkoma — Hreinlæti — Fatnaður — Snyrting — Borðsiðir — Ganga — Hagsýni. 10 í hóp. 6. Fyrir herra á öllum aldri 7 sinnum — einu sinni í viku. Hárgreiðsla — Hreinlæti — Fatnaður — Snyrting — Ræðumennska — Kurt- eisi. 10 í hóp. 7. Modelnámskeið 15 sinnum — fyrir verðandi sýningar- fólk. Dömur — Herra. Kurteisi — Fram- koma — Snyrting — Fatnaður — Ganga — Hreinlæti. 8 í hóp. Innritun er hafin í símum 36141 —15118 kl. 2—6 Unnur Arngrímsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.