Morgunblaðið - 03.09.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.09.1983, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1983 4 Peninga- markaðurinn GENGISSKRÁNING NR. 162 — 01. SEPTEMBER 1983 Kr. Kr. Eming Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund Sdr. (Sérstök dráttarr.) 31/08 1 Belg. franki Kaup Sala 28,080 28,160 42,078 42,198 22,773 22,838 2,8960 2,9042 3,7467 3,7574 3,5432 3,5533 4,8852 4,8991 3,4618 3,4716 0,5185 0,5199 12,8701 12,9068 9,3165 9,3431 10,4208 10,4505 0,01747 0,01752 1,4830 1,4872 0,2265 0,2271 0,1847 0,1852 0,11408 0,11441 32,783 32,877 29,3952 29,4787 0,5157 0,5171 ------------------------- — TOLLGENGIí ÁGÚST — Toll- Eining Kl. 09.15 gengi. 1 Bandaríkjadoilari 27,790 1 Sterlingspund 42,401 1 Kanadadollarí 22,525 1 Dönsk króna 2,9388 1 Norsk króna 3,7666 1 Sænsk króna 3,5914 1 Finnskt mark 4,9431 1 Franskur franki 3,5188 1 Belg. franki 0,5286 1 Svissn. franki 13,1339 1 Hotlenzkt gyllini 9,4609 1 V-þýzkt mark 10,5776 1 ítölsk líra 0,01797 1 Austurr. sch. 1,5058 1 Portúg. escudo 0,2316 1 Spénskur peseti 0,1863 1 Japansktyen 0,11541 1 írskt pund 33,420 V______________________________/ Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbaekur..............42,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1).45,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 11)% 6. Ávtsana- og hlaupareikningar.27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum........ 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mðrkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir.... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar .... 34,0% t 39,0% 3. Afuröalán ........... (29,5%) 33,0% 4. Skuldabrét .......... (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 31)% 6. Vanskilavextír á mán...........5,0% Lífeyrissjóðslán: Líteyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundlö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en yetur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins et eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphaéö er nú eftir 3ja ára aöild að lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár baetast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 tll 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin orAJ- 300.000 nýkrónur e“;r 1Q ára b^\ vto 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Þvi er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 tll 32 ár aó vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir ágúst 1983 er 727 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir júlí er 140 stig og er þá miöað viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fastelgna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. James Stephens Magnús Rafnsson Hljódvarp kl. 22.35: Óskastund kl. 19.35: „Þingyallaspjall“ Óskastund verður á dagskrá hljóðvarps kl. 19.35 í umsjá séra Heimis Steinssonar. — í Óskastundinni er að þessu sinni tekinn upp þráðurinn frá því sumarið 1982 en þá ílutti ég nokkra þætti í útvarp undir nafn- inu „Þingvallaspjair, sagði Heim- ir. Rabbað verður um Þingvelli á síðsumardegi og aðstöðu fyrir ferðafólk þar, en einnig um hug- takið „helgistaður" og reynt að varpa ljósi á hvað í því orði felst. Að lokum verður greint frá kristnihaldi á Þingvöllum á því sumri sem nú er tekið að halla. Séra Heimir Steinsson „Gullkrukkan“ ný framhaldssaga Á dagskrá hljóðvarps kl. 22.35 er fyrsti lestur framhaldssögunn- ar „Gullkrukkan" eftir James Stephens. Það er Magnús Rafns- son sem les þýðingu sína. — Það sem gerir þessa sögu sérkennilega er að hún er blönduð úr írskum þjóðsögum og í'ornrit- um, sagði Magnús. — Hvað gerist þegar skógarguðinn Pan, sem er frá Grikklandi, kemur til írlands þar sem fyrir eru ýmiskonar hulduverur? Höfundurinn James Stephens er fæddur í Dyflinni og vann sem skrifstofumaður áður en hann tók til við að semja. Ekki liggur mikið eftir hann, en sagan „Gullkrukk- an“ er hans frægasta saga. Hann starfaði sem útvarpsmaður hjá BBC síðari árin. Á dagskrá sjónvarps kl. 21.25 er bandaríska teiknimyndin Hér er kominn köttur. Þýðandi er Guðni Kolbeinsson. — Þetta er teikni- mynd fyrir alla fjölskylduna, sagði Guðni. — Myndin fjallar um köttinn Gretti og hundinn Odd en þeir eiga í ýmiskonar erjum. En þó að þeirra vinátta sé ekki mikil á yfirborðinu hjálpast þeir að ef annar hvor lendir í vanda. Ný framhaldssaga um dular fulla atburði í Orfirisey Sumarsnældan verður á dagskrá hljóðvarps kl. 11.20 og umsjónar- maður er Sverrir Guðjónsson. — f þættinum verð ég fyrst með símatíma, sagði Sverrir. — Síðan kemur 12 ára strákur í heimsókn. Árni Steingrímur heitir hann og spáir mikið í plánetur og stjörnur. Hann verður með samtalsþátt milli Venusar og Merkúrs, sem hann hef- ur samið sjálfur. Þá les ég dæmi- sögu eftir Esóp og bið krakkana að hringja og segja hvað þau telji að dæmisagan kenni okkur. Ný leikin framhaldssaga hefst og heitir hún „Innrás" og er eftir Jó- hannes Björn rithöfund. Aðalper- sónurnar eru Jón og Rúna, sem leikin eru af Benedikt Erlingssyni og Halldóru Geirharðsdóttur. Þau komast fyrir tilviljun á snoðir um að eitthvað leynilegt er að gerast úti í örfirisey og hjólin fara að snú- ast. Örfirisey, þar sem börnin komust á snoðir um að eitthvað óvenjulegt væri að gerasL [ lítvarp Reykjavík MUGXRD4GUR 3. september MORGUNNINN______________________ 7.00 Veðurfregnir. Préttir. Bæn. Tóníeikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Rich- ard Sigurbaldursson talar. 8.20 Morguntónleikar. Kmil Gilels íeikur á píanó Ljóð- ræn íög eftir Edvard Grieg./ Vflharmóníusveit Berlínar leik- ur lög í þjóðlagastfl eftir Wii- 'ielm Peterson-Berger og Stig Rybrant, sem stjórnar einnig hljómsveitinni. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Korustugr. dagbl. (útdr.). 10.00 Fréttir- !0.!0 Vsuiiríreghir. íö.25 Oskalög sjúklinga. Lóa Guðjónsdóttir kynnir. 11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir krakka. Um- sjón: Sverrir Guðjónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGID________________________ 13.50 Á ferð og flugi. Þáttur um málefni líðandi stundar í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur og Tryggva Jakobssonar. 14.50 í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 15.00 íslandsmótið í knattspyrnu: Akurnesingar — Vestmanney- 'ngar. Hermann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik á Akranesi. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Reykjavík fyrr og nú. Elfa Björk Gunnarsdóttir íók saman dagskrá í tilefni Reykja- víkurviku. Flytjendur: Anna Einarsdóttir, Emil Guðmunds- LAUGARDAGUR 3. september 17.00 íþróttir. Umsjónarmaður Ingólfur Hann- esson. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á liknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 I blíðu og stríðu. Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 20.55 Blekkingameistarínn mikli. Bandarísk heimildamynd um Albert Whitlock sem málar leiktjöld í kvikmyndum. Þýðandi Bogi Arnar Finnboga- son. 21.25 Hér er kominn xöttur. ^ Bandarísk teiknimynd um Xött- son, Vaigeir Skagfjörð og Þór- inn Páisdóttir. (Dagskráin er flutt nokkuð stytt). 17.15 Síðdegistónleikar: Frönsk tónlist. Cécile Dusset leikur píanóverk eftir Chabrier, Satie og Saint-Saens/Wilfried Berk og Elisabeth Seiz leika Klarinettusónötu í Es-dúr op. 167 eftir Saint-Saens. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. inn Gretti, (Garfleld) Jón núæ oónda hans og aðrar oersónur úr teiknimyndasögum eftir Jim Davis. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.50 Kúreki á krossgötum. (Monte Walsh) Bandarískur vestri frá 1970. Leikstjóri Willi- am A. Freker. Aðaihlutverk: Lee Marvin, Jack Palance og Jeanne Moreau. í aldarfjórðung lifði Monte Walsh kúrekalffi í „villta vestr- inu“. Fáir stóðu honum á sporði í reiðmennsku, skotfimi, áflog- um, drykkju og kvennafari. En með hreyttum tímum fer að haila undan fæti fyrir gömlu kerapunni. >>ýðandi Kristmann Eiðsson, 23.40 Dagskrárioi.. KVÖLDIÐ_________________________ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Óskastund. Séra Heimir Steinsson spjallar við hiustendur. 20.00 Harmonikkuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.30 Sumarvaka. a. Undarleg er íslensk þjóð. Bragi Sigurjónsson segir fri kveðskaparlist og flytur sýnis- horn. b. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur „Fjóra rnansöngva" í út- setningu Jóns Þórarinssonar. Páll P. Pálsson stj. c. „Árni Oddsson“, skáldsaga eftir Friðrik Ásmundsson Brekkan. Steindór Steindórs- son frá Hlööum þýddi úr dönsku. Björn Dúason les 1. lestur af fjórum. 21.30 Á sveitalínunni. Þittur Hildu Torfadóttur, Laug- um í Reykjadal (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Gullkrukkan“ eftir James Stephens. Magnús Kafnsson byrjar lestur þýöingar sinnar. 23.00 Dansiög. 24.00 Listapopp. — Gunnar Salvarsson. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Svefngalsi. — Ólafur Þórðarson. 02.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.